« 8. nóvember |
■ 9. nóvember 2012 |
» 10. nóvember |
Fjárlagaágreiningur innan ESB magnast
Innan Evrópusambandsins magnast ágreiningur um fjárlagagerđ, hvort heldur litiđ er til langtímafjárlaga 2014 til 2020 eđa aukafjárveitinga á árinu 2012 og fjárlaga ársins 2013. Langtímafjárlögin verđa rćdd á leiđtogafundi ESB 22. og 23. nóvember. Fjáraukalög fyrir 2012 og fjárlög fyrir áriđ 2013 eru...
Iberia í kröggum - 4500 starfsmenn reknir og 25% flugvéla lagt
Ákveđiđ hefur veriđ ađ reka 4.500 starfsmenn Iberia, spćnska flugfélagsins, á nćstu ţremur árum vegna mikils tapreksturs undanfarna níu mánuđi. Uppsagnirnar eru hluti endurskipulagningar sem má rekja til sameiningar flugfélagsins viđ British Airways. Sameiginlegur eigandi flugfélaganna International...
SAS: Leitađ álits hjá ESB áđur en ríkisstjórnir ákveđa frekari ábyrgđ á skuldum
SAS flugfélagiđ getur ekki fengiđ nauđsynlega ríkisábyrgđ vegna framlengingar á lánum nema framkvćmdastjórn ESB samţykki ađ ríkisstjórnir Noregs, Svíţjóđar og Danmerkur leggi flugfélaginu liđ á ţennan veg.
Samar vilja neitunarvald um námuvinnslu
Samar vilja fá neitunarvald um námuvinnslu í Samalandi, hinu svokallađa Sampi-svćđi, sem nćr yfir hluta Norđur-Noregs og norđlćg svćđi Svíţjóđar, Finnlands og Rússlands. Ţetta kom fram hjá einum forystumanna Sama, Ailo Keskitalo á ráđstefnu í Osló, ţar sem hún lagđi til ađ ţing Sama fengi slíkt vald í hendur.
Grikkland: Hćtta á greiđslufalli eftir viku-Ágreiningur međal lánardrottna
Grikkir eiga ađ borga 5 milljarđa evra af skuldum sínum á föstudag í nćstu viku og Financial Times segir ađ ekki sé ljóst, hvort ţađ takist.
Viđ eigum ađ taka upp aukiđ samstarf viđ Sama
Hinar „gleymdu“ ţjóđir norđursins láta nú stöđugt meira til sín heyra.
Ríkisfjármál og ESB V: Ríkisfjármálasamingur er skref – ekki lokaskref
Í fjórum greinum hefur veriđ fariđ yfir ríkisfjármálasamning ESB frá 2. mars 2012 og hann settur í samhengi viđ ađrar sameiginlegar ákvarđanir ESB-ríkjanna allra eđa evruríkjanna sérstaklega til ađ leysa skuldavandann sem herjađ hefur á evrusvćđiđ af miklum ţunga frá árinu 2010. Einnig hefur athyg...
Í Efstaleiti hafa menn valiđ sjö frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins í kraganum
Ţađ er allt á sömu bókina lćrt ţegar fréttastofa ríkisútvarpsins fjallar um málefni Sjálfstćđisflokksins.
Hagsmunasamtök heimilanna láta ekki deigan síga
Heilsíđuauglýsing frá Hagsmunasamtökum heimilanna í Morgunblađinu í dag sýnir ađ ţessi samtök, sem urđu til í kjölfar hrunsins ćtla ekki ađ láta deigan síga. Ţau bođa til opins borgarafundar í Háskólabíói á ţriđjudaginn kemur kl.