Miđvikudagurinn 1. apríl 2020

Föstudagurinn 16. nóvember 2012

«
15. nóvember

16. nóvember 2012
»
17. nóvember
Fréttir

Azor-eyjar: Kínverjar leita eftir ađstöđu - forsćtis­ráđherrann skođar bandarískan herflugvöll

Hinn 27. júní 2012 lenti flugvél međ Wen Jiabao, forsćtis­ráđherra Kína, af „tćknilegum ástćđum“ á Terceira-eyju í Azor-eyjaklasanum. Eftir ađ Alamo Meneses, hérađs­eftirlitsmađur međ umhverfi hafsins, hafđi tekiđ á móti hinum háttsetta Kínverja ferđađist hann í fjóra tíma um eyjuna sem er undir stjór...

Vaclav Klaus: Grikkir eru öllum á evru-svćđinu til vandrćđa

Vaclav Klaus, forseti Tékklands, sagđi viđ austurríska blađiđ Presse fimmtudaginn 15. nóvember ađ hann teldi ađild Grikklands ađ evru-samstarfinu öllum ađildarlöndunum til vandrćđa. „ Ég bý ekki yfir neinum ráđum til Grikkja. Hitt er ljóst ađ Grikkir munu ekki leggja neitt gott til evru-samstarfsi...

LOT Póllandi: Fyrsta evrópska flug­félagiđ međ Dreamliner

Pólska flug­félagiđ LOT hefur fengiđ afhenta fyrstu 787 Dreamliner-ţotuna af átta. Boeing framleiđir ţotuna sem er hin nýjasta hjá fyrirtćkinu af farţegaţotum. Ţotan er međalstór og er smíđuđ úr léttari efnum en eldri ţotur og er ekki eins eldsneytisfrek og ţćr. LOT er fyrsta evrópska flug­félagiđ sem fćr 787 Dreamliner. LOT tekur vélina í notkun á Evrópu­leiđum í desember.

Seđlabanka­stjóri Ţýskalands útilokar ekki frekari afskriftir fyrir Grikki

Jens Weidmann, seđlabanka­stjóri Ţýskalands, segir ađ hann muni ekki afdráttarlaust hafna frekari afskriftum af skuldum Grikkja. Hann segir hins vegar ađ ekki sé rétti tíminn nú til ađ rćđa ţađ mál en sá tími kunni ađ koma einn góđan veđurdag.

Frjálslyndir Svíar ćtla ađ beita sér gegn Tonio Borg segja skođanir hans hrćđilegar

Birgitta Ohlsson, Evrópu­ráđherra Svíţjóđar, veittist föstudaginn 16. nóvember ađ Tonío Borg frá Möltu en hann er til­nefndur til ađ verđa heilbrigđismála­stjóri ESB. Hún sagđi ađ viđhorf hans til hjúskapar samkynhneigđara og fóstureyđingar vćru „hrćđileg“. Ohlsson gaf út yfirlýsingu ţar sem sagđi: „F...

Ţessalóníka: Reiđir Grikkir skvettu kaffi á ţýzka gesti, hentu í ţá vatnsflöskum og eggjum og hrópuđu: Burt međ nazistana

Reiđir starfsmenn sveitar­stjórna í Grikklandi stormuđu fund borgar­stjóra frá Ţýzkalandi og Grikklandi í Ţessalóníku í gćr, sem átti ađ vera til marks um vináttu Grikkja og Ţjóđverja. Hinir reiđu Grikkir lögđu undir sig fundarstađinn og skvettu kaffi á hina ţýzku gesti, köstuđu í ţá vatnsflöskum og eggjum og hrópuđu ađ ţeim ókvćđisorđ. Hrópađ var: Burt međ nazistana. Óeirđalög­regla var kölluđ til.

Evrópa: Samdrátturinn ađ breiđast út til kjarnaríkja á evru­svćđinu

Um 1,1% samdráttur varđ í hollenzku efnahagslífi á ţriđja fjórđungi ţessa árs, sem birtist ekki sízt í mikilli lćgđ á húsnćđis­markađi. Samdráttur er ađ byrja í Austurríki og 1% efnahagslćgđ er gengin í garđ í Finnlandi.

Leiđarar

Grikkland er púđurtunna

Eitt af ţví, sem ţjóđ­félags­frömuđir í Evrópu hafa haft áhyggjur af eru áhrif evrukreppunnar á samskipti milli ţjóđa á meginlandi Evrópu. Ţótt sćmilegur friđur hafi ríkt frá lokum heimsstyrjaldarinnar síđari, ef átökin á Balkanskaga fyrir tuttugu árum og kalda stríđiđ eru undanskilin, er saga samskipta ţessara ţjóđa um aldir međ ţeim hćtti ađ ástćđa er til ađ hafa áhyggjur.

Í pottinum

Stjórn Ţjóđráđs spyr spurninga-hvernig verđa svörin?

Í Morgunblađinu í dag birtist afar athyglisverđ grein eftir stjórnar­menn í samtökum, sem nefnast Ţjóđráđ en ţau efna á mánudag til fundar um ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu. Međal rćđumanna er brezkur ţingmađur, Kate Hoey, sem gegndi ráđherrastarfi í ríkis­stjórn Tony Blair.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS