Sunnudagurinn 11. apríl 2021

Laugardagurinn 22. desember 2012

«
21. desember

22. desember 2012
»
23. desember
Fréttir

Europol varar viđ útlćgum mótórhjólaklúbbum - líkur á innbyrđis átökum aukast - nýir koma til sögunnar

Europol, Evrópu­lög­reglan, óttast ađ koma fulltrúa nýrra glćpagengja eins og Comancheros og Rebels frá Ástralíu, Rock Machines frá Kanada og Mongols og Vagos frá Bandaríkjunum skapi spennu gagnvart ţekktum mótórhjólaklúbbum í Evrópu.

Milljónir Ţjóđverja selja eigin jólagjafir á netinu

Rúmlega fjórar milljónir Ţjóđverja ćtla ađ selja jólagjafir sem ţeir hafa ekki áhuga á ađ eiga annađ hvort beint eđa međ ţví ađ setja ţćr á uppbođsvefi á netinu. Ţetta kemur fram í könnun sem blađiđ Westdeutsche Allgemeine Zeitung birti. Könnunin sýndi ađ ákvörđun um ađ selja jólagjafir sé tekin áđur en pakkar eru opnađir.

Steingrímur J. segir ESB-máliđ of stórt til ađ rćđa í sal alţingis - ćtlar ađ rćđa ţađ í eigin ţing­flokki og viđ Samfylkinguna

Steingrímur J. Sigfússon, formađur vinstri-grćnna (VG), vék sér undan ţví á alţingi 20. desember ađ lýsa afstöđu sinni til ađ endurmats á ESB-ađildarviđrćđunum. Hann taldi máliđ of stórt fyrir sig til ađ hann gćti svarađ óundirbúinni fyrirspurn frá Einari K. Guđfinnssyni, ţingmanni Sjálfstćđis­flokks...

Páfi náđar fyrrverandi einkaţjón sinn

Benedikt páfi XVI. hefur náđađ Paolo Gabriele, fyrrverandi einkaţjón sinn, sem dćmdur var í 18 mánađa fangelsi fyrir ađ stela trúnađarskjölum. Páfi fór til Gabriele í fangelsiđ til ađ skýra honum frá ákvörđun sinni. Gabriele var dćmdur sekur í október fyrir ađ stela og afrita skjöl páfa og leka ţei...

Spánn: Um 23 ţúsund manns á götunni-80% karlmenn

Um 23 ţúsund manns lifa á götunni á Spáni ađ sögn El Pais, spćnska dagblađsins. Ađallega eru ţetta karlmenn eđa um 80% og helmingur ţeirra er undir 45 ára aldri. Ţeir hafa misst bćđi vinnu og heimili en 32% ţeirra hafa misst heimili sín á ţessu ári. Auk atvinnumissis, getuleysis til ađ greiđa afborganir af fasteignalánum koma skilnađir viđ sögu.

Handelsblatt: Samaras stjórnmálamađur ársins í Evrópu

Ţýzka dagblađiđ Handelsblatt hefur valiđ Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands, sem stjórnmálamann ársins í Evrópu. Blađiđ segir hann hafa á erfiđum tímum gert sér grein fyrir hverjir ţjóđar­hagsmunir Grikkja vćru og hagađ störfum sínum í samrćmi viđ ţađ. Í blađinu segir Hans-Dietrich Genscher, fyrrum utanríkis­ráherra Ţýzkalands ađ Samaras hafi sýnt hugrekki og stađfestu.

Grćnlendingar stefna á nánara samband viđ Bandaríkin

Grćnlendingar stefna á nánara samstarf viđ Bandaríkin ađ ţví er fram kemur í dönskum blöđum í dag. Ţeir stefna á ađ opna skrifstofu í Washington DC til ţess ađ greiđa fyrir auknum viđskiptum á milli landanna. Ţetta kemur fram í Berlingske Tidende. Josef Motzfeldt, formađur landsţingsins á Grćnlandi segir ađ ţessi ákvörđun sé hluti af ţví ađ Grćnland slíti tengslin viđ Danmörku smátt og smátt.

Ítalía: Mario Monti sagđi af sér í gćrkvöldi

Mario Monti sagđi af sér sem forsćtis­ráđherra Ítalíu í gćrkvöldi, eftir ađ ítalska ţingiđ hafđi samţykkt fjárlög fyrir nćsta ár.

Leiđarar

Baráttan um Ísland utan ESB er ekki reist á jafnrćđi

Baráttan um Ísland utan ESB tekur á sig ýmsar myndir.

Í pottinum

VG og ESB: Steingrímur J. getur ekki haldiđ áfram ađ tala tungum tveim

Fljótlega eftir áramótin verđur Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG ađ gera upp hug sinn. Ţá verđur flokksráđsfundur. Ţar verđur afstađa flokksins til ađildarumsóknarinnar ađ ESB á dagskrá svo og međferđ flokksins á málinu til ţessa. Ţar verđur tónninn sleginn fyrir kosningabaráttuna. VG stendu...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS