Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Mánudagurinn 31. desember 2012

«
30. desember

31. desember 2012
»
1. janúar
Fréttir

Elvira Méndez lagaprófessor: Ađild Spánar ađ evru-svćđinu hefur komiđ sér afar illa fyrir Spánverja

Á enskri vefsíđu spćnska blađsins El Paîs birtist sunnudaginn 30. desember viđtal sem blađamađurinn Óscar Gutiérrez Garrido tók viđ Elviru Méndez, prófessor í Evrópu­rétti viđ Háskóla Íslands, ađ ábendingu Birgittu Jónsdóttur alţingis­manns. Í kynningu segir ađ eftir ađ hafa búiđ í 11 ár á Íslandi haf...

Depardieu: Afnám 75% skattalaganna breytir engu um brottflutning til Belgíu

Franski kvikmynda­leikarinn Gérard Depardieu segir ađ ákvörđun stjórnlagaráđs Frakklands um ađ ógilda lög num 75% skatt á auđmenn breyti engu um ákvörđun sína um ađ flytjast til Belgíu. Skattlagningin var helsta baráttumál François Hollandes og sósíalista í kosningabaráttunni fyrr á árinu.

Írar fagna forsćti ESB nćstu sex mánuđi

Ţví er fagnađ í Dublin á Írlandi á ţessum gamlársdagsmorgni, ađ Írar eru ađ taka viđ forsćti Evrópu­sambandsins nćstu sex mánuđi. Enda Kenny, forsćtis­ráđherra, ađrir ráđherrar og erlendir sendimenn koma saman í kastalanum í Dublin af ţessu tilefni. Athöfnin er opin almenningi.

Peer Steinbrueck: Merkel vinsćl vegna ţess ađ hún er kona

Peer Steinbrueck, kanslaraefni jafnađarmanna, er kominn í pólitísk vandrćđi, ekki bara vegna ummćla sinna um ađ kanslari Ţýzkalands hafi ekki nćgilega há laun heldur virđist hann gefa til kynna í sama samtali viđ Frankfurter Allgemeine Zeitung í gćr, sunnudag, ađ Merkel njóti vinsćlda m.a. vegna ţes...

Frakkland: Moscovici bođar endurskođađar tillögur um 75% skatt

Pierre Moscovici, fjármála­ráđherra Frakklands, segir ađ franska ríkis­stjórnin haldi óbreyttri stefnu um tímabundna háa skattlagningu hinna ríku og segir um ađ rćđa stefnu, sem varđi ţjóđ­félags­legt réttlćti. Hann segir úrskurđ, sem féll 75% skattlagningu í óhag snúast um tćknileg atriđi og lofar ađ leggja fram endurskođađar tillögur á nýju ári.

Angela Merkel í nýársávarpi: Nćsta ár jafnvel enn erfiđara

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands, varar Ţjóđverja viđ í nýársávarpi sínu, ađ efnahagsumhverfi nćsta árs verđi jafnvel enn erfiđara en yfirstandandi árs. Hún segir líka í ávarpi sínu, ađ skuldakreppa evru­svćđisins sé ekki afstađin. Hún telur hins vegar ađ ţćr ađgerđir sem gripiđ hefur veriđ til umbóta séu ađ byrja ađ skila árangri.

Leiđarar

ESB smýgur um íslenzka stjórnkerfiđ

Nú eru ţrjú og hálft ár liđiđ frá ţví meirihuti Alţingis samţykkti ađ sćkja um ađild ađ Evrópu­sambandinu fyrir Íslands hönd. Í upphafi var ţví heitiđ ađ umsóknarferliđ yrđi opiđ og gagnsćtt. Hiđ ţveröfuga hefur gerzt. Sagt er frá ţví hvađa kaflar hafa veriđ opnađir og hverjum hafi veriđ lokađ en ţađ er í raun og veru allt og sumt.

Í pottinum

Hugarástand Jóhönnu og Steingríms J. á síđum Morgunblađsins

Ţađ er forvitnilegt ađ lesa áramótagreinar Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. í Morgunblađinu í dag. Ţćr lýsa einkar vel hugarástandi ţeirra beggja. Jóhanna getur ekki hugsađ um neitt annađ en Sjálfstćđis­flokkinn. Áramótagrein hennar fjallar fyrst og fremst um ţann flokk. Ţó hefur einhver sa...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS