Miđvikudagurinn 5. október 2022

Ţriđjudagurinn 8. janúar 2013

«
7. janúar

8. janúar 2013
»
9. janúar
Fréttir

Depardieu hundsar dómara í París - fćr kaldar kveđjur vegna áróđursferđar til Rússlands

Gérard Depardieu, hinn kunni franski leikari sem um helgina var í Rússlandi og tók viđ rússnesku vega­bréfi, varđ ekki viđ kröfu dómara um ađ koma fyrir rétt í París ađ morgni ţriđjudags 8. janúar til ađ svara til saka vegna ölvunar viđ akstur á vélhjóli. Ef Depardieu hefđi orđiđ ađ kröfu dómarans h...

Atvinnuleysi innan ESB í fyrsta sinn yfir 26 milljónir manna - 57% yngri en 25 ára atvinnulausir á Spáni og Grikklandi

Atvinnuleysi innan ESB og sérstaklega í evru-löndunum heldur áfram ađ vaxa.

ESB-borgarar tapa árlega um 1,5 milljarđi evra vegna svika í kortaviđskiptum - Bandaríkin hćttuleg

Borgarar í ESB-ríkjunum tapa árlega um 1,5 milljarđi evra vegna ţess ađ glćpamenn ná fé út af debet- eđa kredit-kortum ţeirra á sviksamlegan hátt segir í skýrslu sem Europol, Evrópu­lög­reglan, birti mánudaginn 7. janúar. Oftast er ţjófnađurinn framinn í Bandaríkjunum. „Flest ólögleg viđskipti milli ...

Skoskt blađ: Ţorskastríđ II: Skoskir sjómenn krefjast refsiađgerđa gagnvart Íslandi vegna makríldeilu

Í skoska blađinu The Daily Record birtist ţriđjudaginn 8. janúar löng grein eftir Jack Mathieson undir fyrirsögninni: Cod War II: Scotland's fishermen call for sanctions against Iceland over mackerel dispute – Ţorskastríđ II: Skoskir sjómenn krefjast refsiađgerđa gagnvart Íslandi vegna makríldeilu. ...

Danmörk: Atvinnumála­ráđherra vill draga úr ađgangi útlendinga ađ störfum viđ kennslu og hjúkrun

Metta Frederiksen, atvinnumála­ráđherra Dana, sem er úr flokki jafnađarmanna vill breyta reglum sem auđvelda ađgang vissra starfsstétta ađ vinnu í Danmörku. Ţá er hún ađ tala um kennara og hjúkrunar­frćđinga. Um 500 hjúkrunar­frćđingar hafa fariđ frá Danmörku til starfa í Noregi og tíunda hver kennarastađa hefur veriđ lögđ niđur.

Grikkland: Rannsókn á Lagarde-listanum veldur deilum innan stjórnar­flokkanna

Lýđrćđislega vinstra bandalagiđ, sem er minnsti flokkurinn í samsteypu­stjórn Antonis Samaras á Grikklandi hefur rekiđ tvo ţingmenn úr flokknumn, ţá Odysseas Voudouris og Paris Moutsinas vegna ţess ađ ţeir hafa lýst yfir stuđningi viđ kröfu SYRIZA um ađ rannsókn á afskiptum fyrrverandi fjármálaráđher...

Írland: Alţjóđleg fyrirtćki fjölga störfum

Alţjóđleg fyrirtćki, sem hafa starfsemi á Írlandi hafa náđ sér á strik á ný og bćttu viđ 12700 starfsmönnum á síđasta ári ađ ţví er fram kemur í Financial Times. Heildar starfsmannafjöldi slíkra fyrirtćkja er nú 153 ţúsund en fjöldi starfa á Írlandi er nú um 1,8 milljónir. Á móti kemur ađ töpuđ störf hjá sömu fyrirtćkjum námu 6200 á síđasta ári.

Ítalía: Samkomulag Berlusconis og Norđurbandalags breytir stöđunni

Silvio Berlusconi hefur gert samkomulag viđ fyrrum bandamann sinn, Norđurbandalagiđ, sem ađ sögn Guardian breytir stöđunni í ítölskum stjórnmálum og eykur líkur á ţví ađ enginn sigurvegari standi eftir ađ loknum ţingkosningum á Ítalíu í nćsta mánuđi. Jafnframt lýsti Berlusconi ţví yfir ađ hann hefđi ekki áhuga á ţví ađ verđa forsćtis­ráđherra á ný heldur fjármála­ráđherra.

Leiđarar

Steingrímur J. svíkur loforđ og stefnu eigin flokks

Sérstakt athugunarefni er hvađ býr ađ baki hjá Steingrími J. Sigfússyni, formanni VG, ađ hann ákveđi ađ fórna stefnu flokks síns í stórum málum á borđ viđ ESB-ađildina og olíuvinnslu í íslenskri lögsögu. Enginn dregur í efa ađ ţetta hefur flokksformađurinn gert. Hann stóđ ađ ţví ađ leggja fram ađild...

Í pottinum

Hvenćr kemur Björt Framtíđ fram í dagsljósiđ?

Ţađ fer ađ verđa áleitin spurning hvenćr Björt Framtíđ kemur fram í dagsljósiđ. Ţessi nýi stjórnmála­flokkur nýtur velgengni í skođanakönnunum um ţessar mundir en hins vegar er flokkurinn í einhvers konar feluleiđ međ stefnumál sín.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS