Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Föstudagurinn 11. janúar 2013

«
10. janúar

11. janúar 2013
»
12. janúar
Fréttir

Peer Steinbrück, kanslaraefni SPD, fellur enn í áliti - umrćđur um ađ hann víki

Fylgi viđ Peer Steinbrück, kanslaraefni ţýskra jafnađarmanna (SPD), heldur áfram ađ minnka.

Jólaleyfi franskra ráđherra undir smásjánni - áttu ađ vera innan tveggja stunda frá París

Fyrir jól gaf François Hollande Frakklands­forseti ráđherrum í ríkis­stjórn landsins fyrirmćli um ađ halda sig innan tveggja tíma fjarlćgđ frá París í jólaleyfinu. Á ţeim hvíldi ábyrgđ á velferđ lands og ţjóđar og ţeir yrđu ţví ađ verđa til taks og til ţess búnir ađ láta ađ sér kveđa í ráđuneytum sínum eđa á ríkis­stjórnar­fundi međ skömmum fyrirvara.

Bandaríkjamenn og Ţjóđverjar leggja ađ Cameron í ESB-málum - ţingmenn Íhalds­flokksins svara fullum hálsi

Ţjóđverjar vöktu reiđi Breta fimmtudaginn 10. janúar ţegar bođ bárust frá stuđningsmanni Angelu Merkel kanslara um ađ David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, ćtti ekki ađ beita ađra„fjárkúgun“ međ hótun um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um ESB. Gunther Krichbaum, formađur Evrópu­nefndar ţýska ţingsins, sagđi ...

Finnland: Mikill niđurskurđur útgjalda framundan

Finnar undirbúa nú ađhaldsađgerđir, sem hafa ţađ ađ meginmarkmiđi ađ draga úr útgjöldum. Ţetta kemur fram á euobserver,sem byggir á fréttum Yle, finnska ríkisútvarpsins. Taliđ er ađ niđurskurđur muni nema á milli 500 milljónum evra og einum milljarđi.

Noregur: Utanríkis­ráđherrann lýsir áhyggjum af kaldastríđstón í Rússum

Espen Barth Eide, utanríkis­ráđherra Noregs hefur áhyggjur af kaldastríđstón í rússneskum ráđamönnum. Í tengslum viđ afhendingu nýs rússnesks kjarnorkukafbáts sendi varaforsćtis­ráđherra Rússlands og fyrrum sendiherra hjá NATÓ, Dmitry Rogozin, frá sér skilabođ á Twitter, sem efnislega má ţýđa á ţennan veg: Útlendingar og borgarapakk! Ţiđ eruđ búnir ađ vera!

Írland: Moody´s telur efnahagshorfur veikar

Moody´s, bandaríska lánshćfismatsfyritćkiđ, telur efnahagshorfur Írlands veikar og stöđu ríkisfjármála viđkvćma. Ţetta kemur fram í Irish Times.

Tékkland: Fyrri umferđ forsetakosninga í dag-Klaus hćttir í byrjun marz

Fyrri umferđ forsetakosninga í Tékklandi fara fram í dag. Vaclav Klaus, forseti, lćtur af embćtti snemma í marz. Ţetta er í fyrsta sinn, sem Tékkar kjósa forseta í beinni kosningu. Fram ađ ţessu hafa ţeir veriđ kjörnir af ţinginu. Ţeir frambjóđendur, sem njóta mests fylgis skv. könnunum eru tveir fyrrverandi forsćtis­ráđherrar.

Leiđarar

Tungumál, saga og hagsmunir

Í umrćđum um samruna Evrópu­ţjóđa í eins konar Bandaríki Evrópu hefur veriđ á ţađ bent ađ ólíku sé saman ađ jafna tilurđ Bandaríkja Norđur-Ameríku, ţar sem fólk talađi ađ mestu sama tungumál eđa ţróun í átt til Bandaríkja Evrópu, ţar sem mörg og ólík tungumál eru á ferđ.

Í pottinum

Fer Jóhann Hauksson á öskuhaug stjórnmálasögunnar međ Jóhönnu? Eđa verđur hann fjölmiđla­andlit Samfylkingar­innar?

Jóhann Hauksson er opinber starfsmađur, upplýsinga­fulltrúi ríkis­stjórnar­innar, ráđinn af Jóhönnu Sigurđardóttur án auglýsingar til ađ sinna pólitískum áróđri á hennar vegum eins og hann gerđi á sínum tíma fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson á Baugsmiđlunum.

Tćkifćri Framsóknar­flokksins

Egill Helgason, stjórnandi sjónvarpsţáttarins Silfur Egils, hefur orđ á ţví á Eyjunni, ađ Framsóknar­flokkurinn standi í stađ í skođanakönnunum. Ţetta er rétt hjá Agli og umhugsunarefni fyrir Framsóknar­menn. Ađ einhverju leyti kann skýringin ađ vera sú, ađ Framsóknar­flokkurinn veit ekki alveg hver hann er.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS