Miđvikudagurinn 5. október 2022

Föstudagurinn 8. febrúar 2013

«
7. febrúar

8. febrúar 2013
»
9. febrúar
Fréttir

Fjárlög ESB: Samkomulag í höfn segir sigurglađur Van Rompuy - ESB-ţing­flokksformenn andmćla - Danir fagna ađ hafa fengiđ afslátt

Herman Van Rompuy, forseti leiđtogaráđs ESB, tísti á Twittert-samskiptasíđunni um klukkan 16.00 á ísl. tíma föstudaginn 8. febrúar ađ ráđiđ hefđi náđ samkomulagi og langtímafjárlög ESB. Formenn ESB-ţing­flokka segjast ekki geta fallist á samkomulagiđ sem ekki kemst til framkvćmda án samţykkis ESB-ţi...

Fjárlög ESB: Megintillaga samţykkt eftir maraţon fund - forystumenn á ESB-ţingi mótmćla - útgjaldaríki lúta í lćgra haldi

Ađ morgni föstudags 8. febrúar virtist sem samkomulag mundi nást á fundi leiđtogaráđs ESB um fjárlög Evrópu­sambandsins frá 2014 til 2020. Takist ađ ljúka samningum á ţeim grunni sem kynntur hefur veriđ yrđi ţađ í fyrsta sinn í 60 ára sögu ESB sem samiđ er um samdrátt útgjalda ţess, er um ađ rćđa 3%...

Kínverjar vilja aukiđ samstarf viđ Barents­svćđiđ- en samskiptin viđ Noreg í frosti

Samskipti Noregs og Kína eru enn í frosti af hálfu Kínverja ađ ţví er fram kemur á Barents Observer í morgun eftir úthlutun friđarverđlauna Nóbels til kínverska andófsmannsins Liu Xiaobo 2010 og engar vísbendingar um breytingar ţar á. Hins vegar lýsa Kínverjar vaxandi áhuga á samstarfi viđ ríki á Barents­svćđinu.

Bretland: Allt ađ 100% hrossakjöt í Findus nauta-„lasanja“

Matvćlayfirvöld í Bretlandi hafa komizt ađ ţeirri niđurstöđu ađ í sumum tilvikum séu tilbúnir réttir, sem seldir hafa veriđ sem nauta „lasanja“ í raun međ allt ađ 100% hrossakjöt. Findus, sem hefur selt ţessa vöru hefur dregiđ til baka 180 ţúsund slíka pakka eftir rannsókn á vöru, sem kom frá frönskum birgi.

ESB: Cameron vinnur mikinn sigur-30 milljarđa punda niđurskurđur til 2020

David Cameron, forsćtis­ráđherra Bretlands er sagđur hafa unniđ mikinn sigur á leiđtogafundi ESB í Brussel, sem hófst í gćr, ţegar tillögur voru lagđar fram um 30 milljarđa sterlingspunda niđurskurđ útgjalda fram til 2020 en ţa er í fyrsta sinn í 56 ár, sem slíkur niđuskurđur kemur til hjá ESB(og for...

Leiđarar

Evrutrú Árna Páls - fyrirvarar Tékka og reynsla spćnskra og grískra launţega

Á sama tíma og Árni Páll Árnason, nýkjörinn formađur Samfylkingar­innar bođar evrutrú, sem aldrei fyrr og telur ađ betra sé fyrir íslenzkt launafólk ađ fá launalćkkun í evrum en búa viđ sveiflur íslenzku krónunnar eru Tékkar allt annarrar skođunar og búa ţó í kjarna Evrópu međ söguleg tengsl viđ helztu evruríkin, svo sem Ţýzkaland og Austurríki.

Í pottinum

Boris Johnson: Út úr ţessum fínu ráđherrabílum-fariđ í strćtó

Svo virđist sem ráđherrabílar međ bíl­stjórum valdi vaxandi andúđ í sumum nágrannalöndum okkar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS