Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Mánudagurinn 25. febrúar 2013

«
24. febrúar

25. febrúar 2013
»
26. febrúar
Fréttir

Ítalía: Pattstađa á ţingi - Bersani reynir stjórnar­myndun

Taliđ er ađ úrslit ţingkosninganna á Ítalíu leiđi til pattstöđu milli neđri deildar ţingsins og efri deildarinnar.

Noregur: Deilt um hvort Stoltenberg hafi lofađ Brusselmönnum ađild ađ ESB-fjármála­eftirliti

Deilt er í Noregi um hvort Jens Stoltenberg, forsćtis­ráđherra Noregs, hafi í heimókn til Brussel í síđustu viku heitiđ Evrópu­sambandinu ađ Norđmenn muni sćtt sig viđ ţátttöku í sameiginlegu fjármála­eftirliti ESB-ríkjanna.

Steingrímur J. reiđur á alţingi vegna spurninga um ESB-afstöđu - segir framsóknar­menn alla „jafnvitlausa“ vegna ESB-andstöđu ţeirra

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnu- og nýsköpunar­ráđherra, sagđi á alţingi mánudaginn 25. febrúar misskilning ađ lesa ţađ í ályktun landsfundar vinstri-grćnna (VG) sunnudaginn 24. febrúar ađ hún ţýddi ađ eitthvert sambćrilegt ferli og veriđ hefđi í gangi undangengin fjögur yrđi ţađ endilega međ samţ...

DSK krefst ţess ađ bók um eitt af ástarsamböndum sínum sé gerđ upptćk

Dominique Strauss-Kahn (DSK) fer ţess á leit viđ dómara ađ lög­regla geri upptćk öll eintök af nýrri bók ţar sem honum er lýst sem „hálf-manni, hálf-svíni“. Lög­frćđingar DSK munu leggja ţessi tilmćli fyrir dómara ţriđjudaginn 26. febrúar. Bókin er eftir Marcelu Iacub og ber heitiđ +Belle et bęte+ (F...

Hrossakjötshneyksliđ: Ikea hćttir sölu á frystum kjötbollum í 14 ESB-löndum - Nestlé stöđvar viđskipti viđ spćnska kjötvinnslu

Ikea hefur hćtt sölu á kjötbollum í 14 Evrópu­löndum eftir ađ athugun á sýnum í Tékklandi leiddi í ljós merki um hrossakjöt í hráefni sem framleitt var í Svíţjóđ. Svissenska matvćla­fyrirtćkiđ Nestlé segir ađ ţađ hafi fundi sýni af hrossakjöti í sendingu frá spćnskum birgi, Servocar.

Noregur: Fleiri námsstyrkir vegna náms í málefnum Norđurslóđa

Norsk stjórnvöld hafa ákveđiđ ađ auka námsstyrki til námsmanna, sem leggja stund á nám, sem snertir málefni Norđurslóđa. Síđustu fimm ár hafa námsmenn frá Bandaríkjunum, Kanada og Rússlandi átt kost á slíkum styrkjum en nú munu ţeir líka ná til námsmanna í Japan og Suđur-Kóreu. Fram ađ ţessu hafa 260 námsmenn fengiđ styrki ađ ţví er fram kemur í Barents Observer.

Spánn: Miklar mótmćlaađgerđir í 16 borgum á laugardag

Miklar mótmćlaađgerđir voru í 16 borgum á Spáni á laugardag ađ ţví er fram kemur í El País. Ţúsundir tóku ţátt í mótmćlunum í Madrid og voru 45 handteknir.

Danmörk: Engin skjót uppsveifla í ađsigi segir Margrét Vestager

Margrét Vestager, efnahags­ráđherra Danmerkur vísar á bug hugmyndum um skjótan bata í dönsku efnahagslífi ađ ţví er fram kemur í Berlingske Tidende í dag. Hún segir ađ leiđin út úr kreppunni verđi löng og ađ engar vísbendingar séu um ađ Danir geti búizt viđ skjótri uppsveiflu á nćstunni. Hún segir ađ fólk muni ađ fenginni reynslu fara varlega.

Kýpur: Nýkjörinn forseti miđ-hćgri mađur

Nicos Anastasiades, leiđtogi Lýđrćđishreyfingarinnar, sem er miđ-hćgri flokkur, var kjörinn forseti Kýpur í seinni umferđ forsetakosninganna ţar í gćr og fékk 57,48% atkvćđa. Andstćđingur hans Stavros Malas, sem naut stuđnings kommúnista­flokksins fékk 42,52% atkvćđa. Ţetta kemur fram í Wall Street Journal í dag.

Leiđarar

Svik VG í ESB-málum gerđ ađ formlegri stefnu flokksins

Kannski eru mestu pólitísku tíđindi liđinnar helgar ţau, ađ VG hefur ákveđiđ ađ gera svikin í ESB-málum ađ formlegri stefnu sinni. Og um leiđ gengiđ gegn óskum nýkjörins formanns og gert ţađ nánast ađ óvinnandi verki fyrir Katrínu Jakobsdóttur ađ endurreisa fylgi flokksins ađ einhverju leyti.

Í pottinum

Vandrćđin magnast í VG - Ţóra Kristín óttast fréttir af ástandinu - beitir Smugunni til stuđnings ríkisútvarpinu

Ţóra Kristín Ásgeirs­dóttir, rit­stjóri Smugunnar, málgagns VG sér ofsjónum yfir fréttum of jákvćđum fréttum af landsfundi sjálfstćđis­manna.

Af hverjur er Steingrímur J. í svona vondu skapi? -Áhugavert efni fyrir „youtube“

Af hverju ćtli Steingrímur J. Sigfússon sé í svona vondu skapi? Í fyrirspurnartíma nú eftir hádegi í dag á Alţingi skein skapvonzkan út úr ráđherranum. Hvađ veldur? Á hann bágt međ ađ ţola ađ vera ekki lengur formađur VG? Er honum ljóst ađ nú eru síđustu dagar hans í valdastól á Íslandi ađ ren...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS