Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 27. febrúar 2013

«
26. febrúar

27. febrúar 2013
»
28. febrúar
Fréttir

Ítalía: Skuldbindingar vegna ríkisfjármálasamningsins setja nýjum stjórnar­herrum skorđur - huggunarefni fyrir ráđamenn ESB

Nýir stjórnar­herrar á Ítalíu, hverjir sem ţeir verđa ađ loknum kosningunum um síđustu helgi, ţar sem ekki var tekiđ af skariđ um meirihluta ađ baki nýrrar ríkis­stjórnar, hafa ekki sama svigrúm og áđur til ađ taka ákvarđanir um stjórn ríkisfjármála.

Putin: Hćtta á hervćđingu Norđurslóđa

Vladimir Putin, forseti Rússlands, sagđi í rćđu fyrr í dag, miđvikudag, ađ hćtta vćri á hervćđingu Norđurslóđa. Ţessi orđ féllu í rćđu forsetans í varnarmála­ráđuneytinu í Moskvu. Hann segir ađ nú sé gerđ tilraun til ađ breyta hinu „strategíska“ jafnvćgi á einn eđa annan veg.

Frakkland: Bókin um ástarćvintýri međ DSK ekki bönnuđ - DSK dćmdar miskabćtur fyrir brot á friđhelgi einkalífs

Dómari í París hefur hafnađ kröfu frá Dominique Strauss-Kahn (DSK), fyrrv. for­stjóra Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđisns, um ađ banna sölu „fyrirlitlegrar“ bókar um ástarćvintýri DSK međ höfundinum Marcelu Iacub.

ESB: Brottkast bannađ í áföngum á nćturfundi sjávar­útvegs­ráđherra - heimilađ viđ úthafsveiđar

Sjávar­útvegs­ráđherrar ESB-ríkjanna komust ađ samkomulagi um ađ banna brottkast fisks á erfiđum nćturfundi í Brussel sem lauk undir morgun miđvikudaginn 27. febrúar. Banniđ tekur gildi í áföngum frá međ 1. janúar 2014 fyrir ákveđnar fisktegundir. Hugsanlega hafnar ESB-ţingiđ niđurstöđu ráđherranna. ...

Danmörk: Danski ţjóđar­flokkurinn međ meira fylgi en jafnađarmenn

Ný skođanakönnun í Danmörku, sem Berlingske Tidende segir frá í morgun sýnir ađ Danski ţjóđa­flokkurinn (hćgri flokkur) er orđinn stćrri en jafnađarmenn.

Írland: Eftirlaun ráđherra, embćttismanna og stjórnenda lćkkuđ

Írska ríkis­stjórnin ćtlar ađ lćkka lífeyri fyrrum háttsettra stjórnmálamanna, embćttismanna og stjórnenda ríkis­stofnana um 5% ađ ţví er fram kemur í Irish Times í dag.

Ítalía: Stökk út í óvissu sem bođar ekkert gott fyrir Evrópu

Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegur viđskiptarit­stjóri Daily Telegraph segir í blađi sínu í dag, ađ viđbrögđ í stjórnar­ráđum evruríkja vegna úrslita ítölsku ţingkosninganna séu mjög á einn veg. Jose Manuel Garcia-Margallo, utanríkis­ráđherra Spánar segi ađ úrslitin varđi öll evruríkin. Ţau séu stökk út í óvissu, sem bođi ekkert gott, hvorki fyrir Ítalíu né önnur Evrópu­ríki.

ESB: Sjávar­útvegs­ráđherrar héldu fast viđ bann viđ brottkasti

Sjávar­útvegs­ráđherrar ESB-ríkja samţykktu í nótt ađ halda fast viđ fyrri áform um bann viđ brottkasti. Ţetta kemur fram í Guardian í morgun. BBC sagđi í gćr ađ svo gćti fariđ ađ sjávar­útvegs­ráđherrar ESB-ríkja mundu „útvatna“ áform um ađ banna algerlega brottkast á fiski. Tillögur um ţađ komu fram fyrir nokkru og voru studdar af Evrópu­ţinginu.

Spánn: Bankar hafa yfirtekiđ heimili 400 ţúsund einstaklinga-fjögur sjálfsmorđ í febrúar

Frá hausti 2008 hafa bankar á Spáni tekiđ í sínar hendur 400 ţúsund húseignir og íbúđir og fjöldi ţeirra eigna, sem bankarnir taka í sínar hendur eykst stöđugt. Frá ţessu segir Reuters-fréttastofan, sem getur ţess ađ um 80% af íbúum Spánar eigi sínar eigin íbúđir. Á ţeim hvíla fasteignalán, sem nema um 600 milljörđum evra eđa um tveimur ţriđju af vergri landsframleiđslu Spánverja.

Leiđarar

Evran hefur ekki leyst skuldavanda heimila á Spáni og Írlandi

Talsmenn Samfylkingar­innar hafa ćtt fram á Alţingi síđustu daga (ţađ er ekki hćgt ađ nota annađ orđ vegna ţess ađ fyrirgangurinn er svo mikill) og halda ţví fram, ađ lausnin á skuldavanda heimilanna á Íslandi sé sú ađ taka upp evru. Hver er reynsla evruţjóđanna sjálfra?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS