Miðvikudagurinn 11. desember 2019

Mánudagurinn 4. mars 2013

«
3. mars

4. mars 2013
»
5. mars
Fréttir

Lettar sækja formlega um aðild að evru-svæðinu - vilja fá nýja mynt 1. janúar 2014

Valdis Dombrovskis, forsætis­ráðherra Lettlands, Andris Vilks fjármála­ráðherra og Ilmars Rinkevics seðlabanka­stjóri rituðu mánudaginn 4. mars undir skjal við hátíðlega athöfn í Riga. Þar er að finna umsókn Letta um að verða 18 aðildarþjóð evru-svæðisins. Vilks sagði um „sögulegan“ atburð að ræða og ...

Spánn: Var eigum Bárcenas stolið eða komið fyrir í geymslu?

Rannsókn á ásökunum Luis Bárcenas, fyrrum gjaldkera Lýð­flokksins á Spáni um að tveimur tölvum og skjölum hafi verið stolið á skrifstofu, sem hann sagðist hafa í höfuðstöðvum flokksins hefur tekið á sig nýja mynd.

Írland: Gengislækkun gjaldmiðils dreifir byrðunum sanngjarnar en innri gengislækkun

Fjárfestingar á Írlandi eru komnar niður í 10% af vergri landsframleiðslu að því er fram kemur í Daily Telegraph.

Leiðarar

Fjárfestingar og innri gengislækkun á Írlandi

Eina haldreipi aðildarsinna í umræðum um aðildarumsókn Íslands að ESB er að halda því fram, að hinn almenni borgari á Íslandi væri betur settur með evruna en krónuna. Upptaka evru sé eina raunhæfa lausnin á skuldavanda heimilanna. Þá mundu Íslendingar búa við stöðugan gjaldeyri og lága vexti. Veruleikinn er annar á Írlandi sem býr við evruna.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS