Mánudagurinn 22. júlí 2019

Sunnudagurinn 10. mars 2013

«
9. mars

10. mars 2013
»
11. mars
Fréttir

Der Spiegel: Juncker varar viđ stríđi í Evrópu - djöflarnir hafi ekki fariđ heldur ađeins sofnađ

Jean-Claude Juncker, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar og fyrrverandi formađur evru-ráđherrahópsins, er ómyrkur í máli í samtali viđ ţýska vikublađiđ Der Spiegel sem kemur út mánudaginn 11. mars. Hann telur ađ ástandiđ í Evrópu kunni ađ leiđa til vopnađra átaka. „Sá sem trúir ţví ađ aldrei framar sé ástć...

Spánn: Ríkis­stjórnin stefnir hérađs­stjórn Katalóníu fyrir stjórnlagadómstól

Ríkislögmađur Spánar lagđi föstudaginn 8. mars fram stefnu á hendur hérađs­stjórn Katalóníu í stjórnlagadómstóli Spánar ţar sem ţess er krafist ađ yfirlýsing hérađsţings Katalóníu frá janúar 2013 um sjálfstćđi Katalóníu verđi felld úr gildi. Spćnska ríkis­stjórnin ákvađ 1. mars ađ leita til ćđsta dóm...

Grískar eyjar leigđar og seldar til ađ bjarga fjárhag ríkisins

Tveir ćđstu embćttismenn gríska fjármála­ráđuneytisins sögđu af sér laugardaginn 9. mars vegna gruns um trúnađarbrot viđ einkavćđingu á stćrsta orku­fyrirtćki landsins, PPC, ţar sem ţeir höfđu áđur veriđ stjórnar­menn. Einkavćđingarmál og uppsagnir opinberra starfsmanna verđa ofarlega á dagskrá fundar ...

Bruno Le Maire: Ţjóđum Evrópu líđur illa - ESB sýnir „yfirlćtisfullt afskiptaleysi“ og ýtir undir lýđskrumara

Úrslit ţingkosninganna á Ítalíu sem leitt hafa til stjórnar­kreppu og óvissu međal Ítala og innan evru-svćđisins eru ekki ađeins til marks um ađ ítalska ţjóđin hafi fengiđ sig fullsadda af efnahagsţrengingum heldur eru ţau einnig viđvörun út á viđ um ađ Ítalir hafi fengiđ nóg af afskiptum annarra og íhlutun.

Svíţjóđ: Virk starfsemi Stasi -taldi Olof Palme pólitískan vin

Leyniţjónusta Austur-Ţýzkalands, Stasi, hélt uppi virkri starfsemi í Svíţjóđ á áttunda áratug síđustu aldar og reyndar einnig í Danmörku.

Risavaxin kameldýr á norđurslóđum fyrir milljónum ára?

Vísindamenn telja sig hafa komizt ađ ţeirri niđurstöđu ađ fyrir milljónum ára hafi risavaxin kameldýr veriđ á ferđ á Ellesmere-eyjum, nyrzt í Kanada, undan norđvesturhorni Grćnlands. Ţau hafi veriđ forverar ţeirra kameldýra sem nú eru á ferđ í Sahara-eyđimörkinni.

Kanada: Jöklarnir minnka um 20% á öldinni-hćkkun sjávar­máls um 3,5 sentimetra

Í Kanada er ađ finna ţriđja mesta magn af ís í heiminum á eftir Suđurskautslandinu og Grćnlandi. Nýjar rannsóknir vísindamanna benda til ađ um 20% af jöklum á eyjum eins og Ellesmere og Devon, sem eru undan ströndum Norđur-Kanada á móts viđ norđvesturhluta Grćnlands gćtu veriđ horfnir undir lok ţessarar aldar og leiđa til hćkkunar á sjávar­máli um 3,5 sentimetra.

Óskar Lafontaine í ZDF: Fólkiđ í Grikklandi hefur fengiđ 5 milljarđa evra-bankarnir 183 milljarđa

Óskar Lafontaine, sem fyrrum var einn af forystumönnum jafnađarmanna (SPD) í Ţýzkalandi, sagđi í sjónvarpsţćtti Maybritt Illner á ZDF sjónvarpsstöđinni sl. fimmtudag, ađ af 188 milljarđa evra fjárhagsađstođ, sem Grikkir hefđu fengiđ (frá ESB/AGS/SE) hefđu fimm milljarđar evra fariđ til grísku ţjóđar­innar en 183 milljarđar til bankanna.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS