Fimmtudagurinn 13. ágúst 2020

Fimmtudagurinn 21. mars 2013

«
20. mars

21. mars 2013
»
22. mars
Fréttir

Uppnám í Frakklandi: Nicolas Sarkozy settur í sakamálarannsókn í Bettencourt-málinu

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklands­forseti, hefur veriđ tekinn til sakamálarannsóknar. Le Monde segir ađ fréttin um ţetta komi eins og ţruma úr heiđskíru lofti í réttar- og stjórnmálakerfinu.

Skotland: Kosiđ um sjálfstćđi 18. september 2014

Hinn 18. september 2014 verđur efnt til ţjóđar­atkvćđa­greiđslu í Skotlandi um hvort segja eigi skiliđ viđ Sameinađa konungdćmiđ (United Kingdom, UK). Alex Salmond, forsćtis­ráđherra heima­stjórnar Skotlands, skýrđi frá ţessu fimmtudaginn 21. mars ţegar hann kynnti frumvarp til laga um ţjóđar­atkvćđagrei...

Kýpur: „Íslenska leiđin“ um nauđasamninga til ađ bjarga bankakerfinu komin til sögunnar

Panicos Demetriades, seđlabanka­stjóri Kýpur, hefur tilkynnt ađ hafin verđi nauđasamningagerđ vegna Alţýđubankans (Laiki), annars stćrsta bankans á Kýpur ađ sögn Reuters-fréttastofunnar.

Kýpur: Fjárfestinga­sjóđur ríkisins í stađ sparifjárgjalds - sala ríkiseigna og hćkkun skatta á dagskrá

Stjórnmálaleiđtogar á Kýpur virđast hafa falliđ frá hugmyndum um sérstakt gjald á bankainnistćđur til ađ minnka skulda- og efnahagsvanda ţjóđar­innar. Ţess í stađ hafa ţeir viđrađ hugmynd um fjárfestinga­sjóđ ríkisins og sérstaka 5,8 milljarđa evru útgáfu skulda­bréfa. Ţá er lagt til ađ afla 1,2 milljarđa evra međ sölu ríkiseigna og hćkkun fjármagnstekjuskatts og tekjuskatts á fyrirtćki.

Evrópu­sambandiđ hvetur til ţess ađ fjármagnshöft verđi sett á Kýpur

Af hálfu Evrópu­sambandsins eru stjórnvöld á Kýpur hvött til ađ setja á fjármagnshöft til ađ forđast gjaldţrot og brottför af evru-svćđinu.

Formađur evru-ráđherrahópsins: Kýpur­stjórn á ekki annarra kosta völ en ganga á sparifé - lán frá Rússum ţyngir ađeins skuldabyrđina

Jeroen Dijsselbloem, formađur evru-ráđherrahópsins, sagđi viđ efnahags­nefnd ESB-ţingsins ađ morgni fimmtudags 21. mars ađ hann bćri ábyrgđ á upphaflegri tillögu um ađ skattleggja bankainnstćđur á Kýpur. Hann sagđi jafnframt ađ stjórnvöld í Nikósíu ćtti ekki annarra kosta völ en ađ samţykkja ţađ sem ...

Ítalía: Grillinar vilja umbođ til stjórnar­myndunar og ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um evruna

Sendi­nefnd frá 5-stjörnu-hreyfingu Beppes Grillos á Ítalíu rćddi viđ Giorgio Napolitano Ítalíuforseta ađ morgni fimmtudags 21. mars ţegar hann hóf annan dag könnunarviđrćđna vegna stjórnar­myndunar á Ítalíu. Sendi­nefndin óskađi „óskoruđu umbođi“ til ađ mynda ríkis­stjórn. Vito Crimi, formađur ţingfl...

Ekathimerini: Hrun banka á Kýpur getur haft alvarlegar afleiđingar í Grikklandi

Hrun kýpverska bankakerfisins getur haft alvarlegar afleiđingar fyrir efnahag Grikklands og fjármálageirann ţar í landi ađ sögn ekathimerini, gríska vefmiđilsins. Kýpverskir bankar, sem starfa í Grikklandi eiga eignir ţar sem nema 20 milljörđum evra en skuldir ţeirra nema 12 milljörđum evra. Innistćđur eru tryggđar ađ 100 ţúsund evrum. Kýpur er einn stćrsti viđskiptavinur Grikklands.

Ný könnun á Kýpur sýnir ađ 67,3% vilja brottför af evru­svćđinu og nánara samband viđ Rússland

Ný skođanakönnun á Kýpur sýnir ađ 91% Kýpverja styđja ţá ákvörđun ţings Kýpur ađ hafna samkomulaginu viđ ESB/SE. Ţá sýnir könnunin ađ 67,3% Kýpverja vilja brottför af evru­svćđinu og nánari samskipti viđ Rússland. Frá ţessu segir gríski vefmiđillinn ekathimerini. Ţar kemur einnig fram, ađ Giorgos ...

Kýpur: SE getur neitađ bönkum um lausafé

Viđbrögđ viđ höfnun ţings Kýpur á samkomulaginu viđ ESB/SE eru hörđ í Ţýzkalandi en ţó gćtir ţar vaxandi gagnrýni á međferđ ţýzku ríkis­stjórnar­innar á málinu ađ sögn ţýzka tímaritsins Der Spiegel. Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands sagđi í samtali viđ ZDF sjónvarpsstöđina ađ kýpverskum bönkum hefđi veriđ haldiđ á floti međ lausafjárađstođ frá Seđlabanka Evrópu.

Medvedev: ESB hagar sér eins og fíll í postulínsbúđ á Kýpur

Mevedev, forsćtis­ráđherra Rússlands lýsir framferđi Evrópu­sambandsins á Kýpur viđ fíl í postulínsbúđ ađ ţví er fram kemur í Financial Times en blađiđ segir ađ embćttismenn á Kýpur hafi vaxandi áhyggjur af ţví ađ ferđ Michael Sarris, fjármála­ráđherra til Moskvu muni engum árangri skila. Viđmćlendur blađsins í Moskvu efast mjög um ađ Rússar muni veita nokkra ađstođ.

Kýpur: Forsetinn leggur fram nýjar tillögur fyrir hádegi-ţing kemur saman síđdegis

Forystumönnum í stjórnmálum á Kýpur mistókst í gćrkvöldi ađ ná samkomulagi um plan B í fjármálakreppunni, sem lýđveldiđ stendur frammi fyrir en ţeir koma aftur saman til fundar í dag kl. hálftíu ađ íslenzkum tíma ađ sögn Reuters-fréttastofunnar.

Leiđarar

ESB beitir fámenna eyţjóđ ofríki öđrum til viđvörunar

Ţegar ţetta er skrifađ bíđa menn enn eftir ađ ríkis­stjórn Kýpur leggi fram plan B um hvernig hún ćtli ađ verđa viđ kröfum ţríeykisins, ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins um ađ hún leggi fram 5,8 milljarđa evra til ađ fá 10 milljarđa neyđarlán í ţví skyni ađ bjarga lýđveldinu Kýpur frá gjaldţroti.

Í pottinum

Eyjan.is: „Mikill atgervisflótti“ úr Samfylkingu-Svanur Kristjánsson og Ţórhildur farin

Eyjan.is, sem er beintengd viđ innviđi Samfylkingar­innar, eins og hér hefur áđur veriđ vakin athygli á, bendir nú á „mikinn atgervisflótta“ úr Samfylkingunni. Nú fyrir hádegi á föstudagsmorgni skýrir eyjan frá ţví ađ Svanur Kristjánsson, prófessor hafi yfirgefiđ Samfylkinguna og gengiđ til liđs viđ ...

Hannes skáld og „hélugráa jarđholan“

Hannes Pétursson skáld er talsmađur ađildar Íslands ađ ESB og ritar öđru hverju greinar í Fréttablađiđ til ađ viđra skođanir sínar. Honum er meinilla viđ alla sem eru honum ósammála og beitir stílsnilld sinni gegn ţeim.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS