Fyrrverandi franskur fjárlagaráđherra játar á sig lygar vegna bankareiknings í Sviss
Jerome Cahuzac, fyrrverandi fjárlagaráđherra Frakklands, hefur nú játađ ađ eiga bankareikning í Sviss eftir ađ hafa neitađ ţví í marga mánuđi.
NYT: Bankakerfin í Lúxemborg og Möltu eru of stór - bankasamband ESB verđur ađ koma til sögunnar
Í The New York Times (NYT) segir í leiđara ţriđjudaginn 2. apríl ađ kreppan á Kýpur hafi brugđiđ ljósi ađ hiđ undarlega og hćttulega fyrirbćri sem felst í ađ bankakerfi verđi miklu stćrra en hagkerfiđ ţar sem ţađ starfar. Á Kýpur hafi stjórnvöld tekist á viđ bankakerfi sem hafi veriđ sjö sinnum stćr...
Bretland: EES-lćknar sanni enskukunnáttu sína
Nýjar reglur taka gildi Bretlandi ţriđjudaginn 2. apríl sem skylda lćkna frá EES-ríkjum sem starfa í landinu til ađ sanna ađ ţeir geti talađ og skiliđ ensku nćgilega vel til ađ sinna sjúklingum sínum. Ađdraganda löggjafar um ţetta má rekja til ársins 2008 ţegar sjúklingur lést í höndunum á ţýskum l...
Frakkar og Ţjóđverjar hundsa óskir Breta um ţátttöku í úttekt á stöđu Bretlands innan ESB
Frakkar og Ţjóđverjar hafa ákveđiđ ađ hundsa óskir Breta um ţátttöku í úttekt og gerđ skýrslu um takmörkun ESB á svigrúmi Breta til töku ákvarđana um eigin málefni. Úttektin hófst á síđasta ári og er liđur í stefnumörkun bresku ríkisstjórnarinnar um ađ semja um ný ESB-ađildarkjör međ ţví ađ flytja stjórn mála frá Brussel til London.
Michalis Sarris, fjármálaráđherra Kýpur, sagđi af sér ţriđjudaginn 2. apríl skömmu eftir ađ réttarrannsókn hófst á ţví hvernig fjárhagur Kýpur var ađ falli kominn áđur en ríkisstjórnin varđ ađ samţykkja skilyrđi vegna neyđarláns frá ţríeykinu, ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum. Sa...
Bandaríkin: Meginhugmyndir um fríverslunarsamning viđ ESB kynntar
Bandarísk stjórnvöld (US Trade Representative (USTR)) kynntu opinberlega hugmyndir sínar um viđskipta og fjárfestingasamning viđ Evrópusambandiđ mánudaginn 1. apríl. Er ţađ skref í átt til ţess ađ hefja viđrćđur viđ fulltrúa ESB um slíkan samning, sem á ensku nefnist +Transatlantic Trade and Investm...
Stjórnvöld á Kýpur ţurfa ađ framkvćma launalćkkanir, skattahćkkanir, uppsagnir og hćkkun á gjöldum í heilbrigđisţjónustu á nćstu fjórum árum skv. minnisblađi um skuldbindingar Kýpur gagnvart lánardrottnum sínum, sem birt hefur veriđ í blöđum á Kýpur. Frá ţessu segir vefmiđilinn euobserver.
Spiegel: Listi um peningatilfćrslur veldur pólitískum jarđskjálfta á Kýpur
Ţýzka tímaritiđ Der Spiegel segir ađ listi međ nöfnum fyrirtćkja og einstaklinga, sem hafi tćmt reikninga í Laiki banka svo nemi hundruđum milljóna evra nokkrum dögum fyrir gjaldeyrishöftin hafi valdiđ pólitískum jarđskjálfta á Kýpur.
NYTimes: Atvinnuleysi í evrulöndum 12% og aldrei veriđ meira
Atvinnuleysi í 17 evrulöndum er 12% og hefur aldrei veriđ meira frá upptöku evrunnar ađ ţví er fram kemur í New York Times. Eurostat segir ađ talan um atvinnuleysi í janúar hafi veriđ endurmetin og hćkkuđ úr 11,9% í 12% og sé sú sama í febrúar. Í febrúarmánuđi bćttust 33 ţúsund manns viđ fjölda atvinnulausra. Atvinnuleysi á Spáni og í Grikklandi er yfir 26% í báđum löndunum.
Kýpur: forseti skipar ţrjá fyrrverandi hćstaréttardómara í rannsóknarnefnd
Nicos Anastasiades, forseti Kýpur hefur skipađ ţrjá fyrrverandi hćstaréttardómara í rannsóknarnefnd til ţess ađ grafast fyrir um hvers vegna lýđveldiđ var á gjaldţrots barmi. Forsetinn sagđi í morgun, ađ hinir almennu borgarar, sem vćru ađ axla byrđar vegna ađgerđa og ađgerđaleysis hins opinbera vildu ađ hinum ábyrgu yrđi refsađ.
Grikkland: Gullna Dögun fćrir út kvíarnar til annarra landa
Gullna Dögun, stjórnmálaflokkur í Grikklandi, sem lýst hefur veriđ sem nýnazistaflokki, ćtlar ađ fćra út kvíarnar og hefja starfsemi á međal Grikkja, sem búa í öđrum löndum. Ţetta kemur fram í Guardian. Gullna Dögun er nú ţriđji stćrsti stjórnmálaflokkur Grikklands og fékk 18 ţingmenn kjörna á gríska ţingiđ á síđasta ári. Í nýrri könnun fékk flokkurinn 11,5% stuđning.
Stjórnarskrármáli og ESB-máli klúđrađ
Ágreiningslaust er milli frćđimanna og stjórnmálamanna ađ ekki sé unnt ađ ganga í Evrópusambandiđ án ţess ađ breyta stjórnarskrá íslenska lýđveldisins frá 1944. Í stjórnarskrána verđi ađ setja heimild um framsal valds til yfirţjóđlegra stofnana auk ţess sem óhjákvćmilegt sé ađ huga ađ sérgreindari a...
Hvers vegna má sannleikurinn um stjórnarskrármáliđ ekki koma fram?
Forystumenn flokka og frambođa töluđu mikiđ um stjórnarskrármáliđ í fyrsta kosningaţćtti RÚV í gćrkvöldi. Sumir ţeirra notuđu of stór orđ. En enginn ţeirra komst ađ kjarna málsins. Hvernig stóđ á ţví ađ stjórnarflokkarnir gátu ekki stađiđ viđ loforđ sín um nýja stjórnarskrá ţrátt fyrir aukinn meirihluta á Alţingi (ţingmenn Hreyfingarinnar)? Af hverju má sá sannleikur ekki kom fram?