Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 3. apríl 2013

«
2. apríl

3. apríl 2013
»
4. apríl
Fréttir

Nýr fjármála­ráđherra á Kýpur

Nýr fjármála­ráđherra var settur í embćtti á Kýpur miđvikudaginn 3. apríl, degi eftir afsögn forvera hans vegna rannsóknar á hruni Laiki-banka ţar sem hann hafđi veriđ stjórnar­formađur. Ţá hefur Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđurinn (AGS) samţykkt ađ leggja einn milljarđ evra af mörkum til 10 milljarđa evra ne...

Uppnám í frönskum stjórnmálum vegna uppljóstrana um leynilegan bankareikning fyrrverandi fjárlaga­ráđherra - sannsögli Frakkandsforseta dregin í efa

Uppljóstrun fyrrverandi fjárlaga­ráđherra Frakka ţriđjudaginn 2. apríl um ađ hann hefđi átt leynilegan bankareikning í Sviss og sagt ţingi og Frakklandsforseta ósatt vegna hans hefur valdiđ miklu uppnámi í Frakklandi og frönskum stjórnmálum. Stjórnar­andastađan telur óhugsandi ađ Frakklands­forseti haf...

Fílum í skjóli Brigtte Bardot er borgiđ - ađ minnsta kosti um tíma

Fílarnir tveir sem biđu ţess ađ verđa lógađ ţegar Brigitte Bardot, franska kvikmynda­drottningin og dýravinurinn, greip inn í rás örlaganna eru enn á lífi og miđvikudaginn 3. apríl var tilkynnt ađ ţeir yrđu fluttir í búgarđ í eigu Grimaldi-fjölskyldunnar, furstafjölskyldunnar í Monakó. Baby 42 og Ne...

Kýpur­forseti vill heimila fjárhćttuspil og spilavíti til ađ auka tekjur ríkis­sjóđs og svara kröfum ţríeykisins

Nicos Anastasiades, forseti Kýpur, vill ađ lögum verđi breytt á ţann veg ađ spilavíti (kasínó) fái leyfi til ađ starfa í gríska lýđveldinu á Kýpur en slík starfsemi er nú leyfđ á tyrkneska hluta eyjarinnar sem er skilinn frá hinum gríska.

Kýpur: Háttsettir embćttismenn fá ekki lengur ađ kaupa bíla án tolla

Háttsettir embćttismenn og stjórnmálamenn á Kýpur missa nú ţau hlunnindi, sem ţeir hafa haft ađ geta keypt bíla án ţess ađ greiđa af ţeim tolla. Ţetta kemur fram í Cyprus-Mail. Áđur hefur veriđ sagt frá ţví hér á Evrópu­vaktinni, ađ ţessir ađilar fyrir utan forseta og forseta ţingsins verđa framvegis ađ ferđast á almennu farrými á milli landa nema á langleiđum.

El País: Katalónía hverfur ekki frá áformum um sjálfstćđi

Stjórnvöld í Katalóníu hafa gefiđ til kynna ađ ţau muni ekki hverfa frá áformum sínum um sjálfstćđi vegna hugsanlegra fjárhagslegra ívilnana frá Madrid ađ ţví er fram kemur í El País.

DT: Atvinnulausum á evru­svćđinu hefur fjölgađ um 1,77 milljónir manna á einu ári

Fjöldi atvinnulausra á evru­svćđinu hefur aukizt um 1,77 milljónir manna á einu ári ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph í dag. Ţar kemur einnig fram, ađ atvinnuleysi ungmenna á stórum svćđum á Spáni er komiđ yfir 60% og ađ um 2 milljónir atvinnulausra á Spáni hafa veriđ án atvinnu svo lengi ađ ţeir fá ekki lengur atvinnuleysisbćtur.

Leiđarar

Fyrsta verkefni nýrrar ríkis­stjórnar

Kosningabaráttan er komin í fullan gang og ţótt gera megi ráđ fyrir ađ skuldavandi heimilanna og endurreisn atvinnulífsins og ţar međ efling á tekjuöflun ţjóđar­innar verđi augljóslega í brennidepli kosningabaráttunnar verđa andstćđingar ađildar Íslands ađ Evrópu­sambandinu ađ halda vöku sinni.

Í pottinum

Egill, Árni Páll og sannleikurinn

Egill Helgason, umrćđu­stjóri ríkisútvarpsins, leggur mat á forystmenn flokkanna á vefsíđunni Eyjunni ţar sem hann er pistlahöfundur.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS