Mánudagurinn 18. október 2021

Föstudagurinn 5. apríl 2013

«
4. apríl

5. apríl 2013
»
6. apríl
Fréttir

Portúgal: Stjórnlagadómstóll fellir hluta ađhaldsađgerđa úr gildi og gengur gegn skilyrđum ţríeykisins

Stjórnlagadómstóll Portúgals úrskurđađi föstudaginn 5. apríl ađ hluti af ađhalds-fjárlögum ríkisins áriđ 2013 bryti í bága viđ stjórnar­skrána. Gripiđ var til ađgerđanna til ađ fullnćgja skilyrđum vegna neyđarláns. Í lögunum sem samţykkt voru ađ tillögu miđ-hćgri ríkis­stjórnar landsins var bćđi ađ fi...

Hlakkar í Pútín vegna bankakreppunnar á Kýpur - rússneskt fé mun aukast í rússneskum bönkum

Vladimir Pútín Rússlands­forseti sagđi föstudaginn 4. apríl ađ bankakreppan á Kýpur sýndi hve óvarlegt vćri ađ treysta vestrćnum fjármála­stofnunum og ţetta mundi ýta undir varkárni af hálfu Rússa sem veldu nú frekar en áđur rússneska banka fyrir fé sitt. „Ţví meira sem ţiđ “píniđ“ erlenda reikningse...

Kýpur: Rannsókn leiđir í ljós ađ tölvugögnum banka hefur veriđ eytt

Rannsakendur hafa komist ađ ţví ađ innan Kýpurbanka (BoC) er ekki ađ finna lykilupplýsingar um skulda­bréfakaup. Fjölmiđlar á Kýpur segja ađ fjármálaráđgjafar hjá fyrirtćkinu Alvarez og Marsal hafi séđ gloppur í tölvugögnum bankans. Kýpurbanki – stćrsti banki eyjunnar – keypti grísk skulda­bréf sem breyttust í 1,9 milljarđa evru tap vegna grísku skuldakreppunnar.

Süddeutsche Zeitung: Hvítar strendur skattaskjóla kjörin dulargervi óhreinna viđskipta

Ţýskir fjölmiđlar hafa brugđist viđ mörgu sem finna má í skjölunum „Offshore Leaks“ – aflandsleki – sem birt voru fimmtudaginn 4. apríl og snúast um reiknings­eigendur í löndum sem kennd eru viđ skattaskjól. Samband ţýskra banka hefur hafnađ fullyrđingum um ađ ţýskar fjármála­stofnanir séu međábyrgar...

Ofsahrćddir Kýpverjar óttast nýja eignaupptöku - streyma í banka

Ofsahrćddir Kýpverjar streymdu í banka föstudaginn 5. apríl ţegar orđrómur fór á kreik um ađ til nýrrar upptöku á sparifé kćmi til ađ verđa viđ kröfum neyđarlánveitenda, ţríeykisins. Stjórnvöld gripu fljótt í taumana og sögđu allt tal um nýtt gjald á sparifé úr lausu lofti gripiđ. Um miđja vikuna k...

Japan skipar sérstakan sendiherra fyrir Norđurslóđir

Japan hefur skipađ sérstakan sendiherra fyrir Norđurslóđir.

Grikkir selja fjórar sendiráđsbyggingar fyrir 41 milljón evra

Grikkir hafa selt fjórar sendiráđsbyggingar í Belgrad, Brussel, London og Nikósíu fyrir samtals 41 milljón evra ađ ţví er fram kemur á euobserver. Fasteignin, sem seld var í London var níu svefnherbergja villa skammt frá Holland Park, sem ţykir međ fínni hverfum Lundúna. Frá ţessu segir Euobserver.

Rússland: Norđurskautsráđiđ í heimsókn til norđlćgustu stöđva Rússa

Öryggismálaráđ Rússlands hefur bođiđ međlimum Norđurskautsráđsins, sem eru auk Rússa, Bandaríkin, Kanada, Danmörk, Ísland, Noregur, Svíţjóđ og Finnland í heimsókn nú í apríl til norđlćgustu stöđva Rússlands. Fulltrúarnir munu hittast í rússneskri borg sem heitir Salekhard og er í Norđur-Rússlandi.

Ítalía: Renzi hvetur til samstarfs viđ Berlusconi

Matteo Renzi, vinsćll borgar­stjóri í Flórens hefur hvatt Pier Luigi Bersani, leiđtoga Lýđrćđisbandalags vinstri manna til ađ falla frá andstöđu viđ samstarf viđ flokk Berlusconi eđa búa sig undir nýjar kosningar. Renzi er flokksbróđir Bersani og nýtur mests fylgis í skođanakönnunum, sem forsćtis­ráđherraefni á Ítalíu. "Ítalía er lömuđ. Fyrirtćki eru ađ loka. Atvinnuleysi er ađ aukast.

Kýpur: Vaxandi reiđi međal fólks-„stóru kallarnir“ komu peningum úr landi-stjórnmálamenn sambandslausir

Vaxandi reiđi er ađ grípa um sig međal fólks á Kýpur ađ sögn Reuters-fréttastofunnar. Fólk krefst svara viđ ásökunum um ađ fyrirtćki, sem tengjast forsta landsins hafi flutt fé úr landi skömmu fyrir lokun bankanna. Og óţolinmćđi er ađ breiđast út vegna ţess ađ ţađ geti dregizt vikum saman ađ niđurstöđur opinberrar rannsóknar á ţví hvađ hafi valdiđ falli bankanna, hver hafi vitađ hvađ og hvenćr.

Leiđarar

Nú koma annars konar upplýsingar frá Brussel

Skömmu fyrir páska fór sendi­nefnd á vegum hins nýja vefmiđils andstćđinga ađildar Íslands ađ ESB, neiesb.is, í heimsókn til Brussel og átti ţar fundi međ ýmsum ađilum, bćđi embćttismönnum og ţingmönnum á Evrópu­ţinginu. Eftirfarandi vekur athygli í viđtali viđ Ásmund Einar Dađason, alţingis­mann og fo...

Í pottinum

Óţćgilegt fyrir Össur og Samfylkinguna ţegar nýir menn taka viđ utanríkis­ráđuneytinu

Í frétt á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins segir: "Ţađ yrđi ekki ađeins dýrkeypt fyrir orđspor Íslands á alţjóđa­vettvangi heldur yrđi mjög erfitt ađ taka aftur upp viđrćđur viđ Evrópu­sambandiđ yrđi ţeim slitiđ. Ţetta segir Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra. Hann segir ađ ţađ yrđi glaprćđi a...

Af hverju heldur Árni Páll áfram ađ berja höfđinu viđ steininn?

Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingar­innar virđist alveg blýfastur í málflutningi um krónuna og evruna, sem er ekki í nokkrum tengslum viđ veruleikann ef marka má viđtal viđ hann í RÚV í gćrkvöldi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS