Miđvikudagurinn 5. október 2022

Laugardagurinn 6. apríl 2013

«
5. apríl

6. apríl 2013
»
7. apríl
Fréttir

Breskur ráđherra í sultustríđi viđ Brusselmenn - vill ađ kalla megi sultu sultu

Vince Cable, viđskipta­ráđherra Breta, vinnur ađ ţví hörđum höndum ađ sögn The Guardian, ađ fá breytt reglum ESB sem mćla fyrir um ađ ekki megi kalla vöru sultu (jam á ensku) nema í henni sé ađ minnsta kosti 60% sykur. Hann hefur komiđ til móts viđ óskir á heima­markađi og lćkkađ ţessa kröfu um sykurmagn.

Ítalía: Efnahags- og stjórnmálakreppa magnast - engin ríkis­stjórn í sjónmáli

Nú er rúmur mánuđur liđinn frá ţingkosningum á Ítalíu og ekkert bólar á nýrri ríkis­stjórn. Efnahagsvandinn er óleystur og stjórnmálaforingjar geta ekki rćtt saman. Pier Luigi Bersani, leiđtogi miđ-vinstrabandalagsins fékk umbođ til stjórnar­myndunar en skilađi ţví ađ nýju eftir árangurslausar tilraunir.

Grikkland: Deilur milli ţríeykis og ráđherra um uppsagnir 7000 opinberra starfsmanna

Síđustu daga hafa stađiđ yfir fundarhöld í Aţenu á milli stjórnvalda og ţríeykisins svo­nefnda, ESB/AGS/SE, sem snúast m.a. um uppsagnir opinberra starfsmanna í Grikklandi. Gríski vefmiđillinn ekathimerini segir ađ kröfur ţríeykisins um uppsagnir valdi nú spennu í samsteypu­stjórn Samaras, forsćtisráđ...

Leiđarar

Samfylkingin og ţumalskrúfur ţríeykisins

Ţeir sem hćst létu um ţađ veturinn 2008 til 2009 ađ ađeins umsókn um ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu mundi duga til ađ skapa stöđugleika í íslenskum efnahagsmálum, bćta hag heimilanna og fćra íslensku krónuna í skjól hafa fariđ međ stjórn landsins undanfarin fjögur ár.

Í pottinum

Álfheiđur, á ađ selja ađgang ađ flaggstönginni á Lögbergi?

Fréttir berast um ađ ákveđiđ hafi veriđ ađ taka gjald af ţeim sem stunda kvikmynda­töku í ţjóđgarđinum á Ţingvöllum. Álfheiđur Inga­dóttir, formađur Ţingvalla­nefndar, segir ađ áfram megi taka hreyfimyndir til heimabrúks án ţess ađ greiđa gjaldiđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS