Laugardagurinn 10. desember 2022

Fimmtudagurinn 9. maí 2013

«
8. maí

9. maí 2013
»
10. maí
Fréttir

Litháen­forseti fćr verđlaun Karlamagnúsar fyrir Evrópu­hollustu

Dalia Grybauskaite, forseti Litháens, var fimmtudaginn 9. maí sćmd alţjóđlegu Karlamagnúsar-verđlaununum viđ hátíđlega athöfn í ráđhúsinu í Aachen í Ţýskalandi. Hún tileinkađi Litháum verđlaun sín. Verđlaun Karlamagnúsar voru nú veitt í 55. skipti. Grybauskaite varđ fjárlaga­stjóri ESB eftir ađ Lith...

Katalóníumenn snúast af hörku gegn stjórnlagadómstóli Spánar - segja hann pólitískan - ţeir haldi sínu striki í sjálfstćđis­málinu

Artur Mas, forsćtis­ráđherra Katalóníu, hefur brugđist harkalega viđ úrskurđi stjórnlagadómstóls Spánar um ađ ógilda fullveldisyfirlýsingu hérađsţings Katalóníu.

Grikkland: Nýr stjórnmála­flokkur vill drökmu í stađ evru

Nýr stjórnmála­flokkur hefur veriđ stofnađur í Grikklandi, Drakma-fimm-stjörnu-flokkurinn. Hann sćkir fyrirmynd til 5-stjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu sem hlaut um fjórđung atkvćđa í ţingkosningunum í febrúar. Flokkurinn berst gegn niđurskurđi og evrunni.

Portillo snýst gegn ESB-ađild - Cameron segist berjast viđ tvo hópa „svartsýnismanna“

David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, snerist fimmtudaginn 9. maí til varnar gegn „svartsýnismönnum“ í flokki sínum sem vilja ađ Bretar hverfi úr Evrópu­sambandinu. Ţetta kom fram í rćđu Camerons eftir ađ Michael Portillo, gamall ţungavigtarmađur í flokknum, fetađi í fótspor Lawsons lávarđar og hvat...

Kýpur: Seđlabanka­stjórinn vill ekki afnema fjármagnshöftin.

Seđlabanka­stjóri Kýpur sagđi fimmtudaginn 9. maí ađ nauđsynlegt vćri ađ halda í fjármagnshöftin ţar bankakerfi landsins hefđi veriđ endurreist. Panicos Demetriades sagđ seđlabankann vilja losna viđ höftin eins fljótt og kostur vćri. Fyrst yrđi hins vegar ađ leggja mat á hćttuna á ađ um fjölda-útte...

Slóvenía: Ríkis­stjórnin rćr lífróđur undan ţríeykinu - Kýpur víti til ađ varast

Ríkis­stjórn Slóveníu leggur nú lokahönd á efnahagsađgerđir sem verđa kynntar framkvćmda­stjórn ESB í ţeim tilgangi ađ stjórnin komist hjá ađ óska eftir neyđarláni frá ţríeykinu (ESB/SE/AGS) eins og fimm evru-ríki hafa orđiđ ađ gera til ţessa. Til ađ styrkja fjárhag ríkisins hyggst stjórnin selja ríkiseignir, leggja á „kreppu“ skatta og skera niđur ríkisútgjöld.

Veđurfar á Norđurlöndum 2100 svipađ og í Frakklandi nú

Um nćstu aldamót getur veđurfar á Norđurlöndum veriđ orđiđ svipađ og ţađ er í Frakklandi nú ađ sögn Hans Tömmervik sem vinnur viđ rannsóknir á vegum norskrar rannsóknar­stofnunar (Norwegian Institute for Nature Research). Rannsóknir sem m.a. byggjast á gervihnattamyndum sýna ađ gróđrartíminn á norđur...

Spánn: Stjórnlagadómstóll úrskurđar sjálfstćđis­yfirlýsingu svćđisţings Katalóníu ógilda

Stjórnlagadómstóll Spánar úrskurđađi í gćr, miđvikudag, ađ viljayfirlýsing um sjálfstćđi, sem samţykkt var á svćđisţingi Katalóníu, vćri ógild og einskis virđi. Katalóníumenn hafa nú 20 daga til ţess ađ andmćla úrskurđinum. Artur Mas,forsćtis­ráđherra heima­stjórnar Katalóníu sagđi á svćđisţinginu í gćr, ađ Katalóníumenn mundu halda ótrauđir áfram á ţeirri braut, sem ţjóđin hefđi markađ.

Kýpur: Bankarnir ábyrgir fyrir efnahagshruninu - sagđi fyrrverandi fjármála­ráđherra

Charilaos Stavrakis, fyrrverandi fjármála­ráđherra Kýpur kom í annađ sinn fyrir kýpversku rannsóknar­nefndina og svarađi spurningum um hruniđ á Kýpur. Hann kenndi bönkunum á Kýpur um og eftirlitsađilum bankanna. Sjálfur sagđist hann hafa veriđ „leiđinlegi“ ráđherrann, sem alltaf varađi viđ útgjöldum. Meginástćđan fyrir hruninu á Kýpur er mikiđ tap bankanna sagđi Stavrakis.

Grikkland: Stournaras spáir ţví ađ Grikkir sćki fé á markađi fyrir lok nćsta árs

Yannis Stournaras, fjármála­ráđherra Grikklands sagđi í viđtali viđ gríska ríkissjónvarpiđ í morgun ađ hann geri sér vonir um ađ Grikkir geti leitađ út á alţjóđlega fjármála­markađi á ný á nćsta ári. Ávöxtunarkrafan á grísk ríkisskulda­bréf á eftirmörkuđum hefur ekki veriđ lćgri en nú í langan tíma og fór niđur fyrir 10% í gćr.

Leiđarar

Já Ísland hugsi sinn gang

Í leiđara Morgunblađsins fimmtudaginn 9. maí er rćtt um áskorun frá samtökunum Já Ísland sem blađiđ segir réttilega ađ ćttu ađ kalla sig Já Evrópu­sambandiđ ef heiti ţeirra endurspeglađi markmiđ ţeirra, ţađ er er ađ Ísland gangi í ESB. Í leiđaranum segir: „Nú hafa ţessi samtök sent frá sér kröf...

Í pottinum

Jón Bjarnason bođar nýjan vinstri flokk í kjölfar sameiningar Samfylkingar og VG

Umrćđur um endur­skipulagningu flokka á vinstri vćng stjórnmálanna eru hugsanlega ađ hefjast.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS