Stórátak gegn svikurum í alţjóđlegum skattaskjólum - rúmlega 100 ţegar fundnir
Stofnađ hefur veriđ til alţjóđlegrar samvinnu til ađ berjast gegn skattsvikurum. Yfirvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi og Ástralíu hafa međ sameinuđu átaki veitt skattsvikurum í alţjóđlegum skattaskjólum ţyngsta höggiđ til ţessa međ ţví ađ afla 400 gígabćta af upplýsingum um ţá sem leitađ hafa í ţessi skjól.
Írland: 308.000 flust á brott - rúmlega helmingur ungs fólks íhugar brottflutning
Alls hafa 308.000 Írar leitađ til útlanda eftir vinnu á undanförnum fjórum árum og helmingur ungs fólks undir 24 ára aldri hefur velt fyrir sér ađ flytja úr landi. Frá ţessu segir í blađinu The Irish Independent föstudaginn 10. maí og ţar er einnig vísađ til nýrrar skýrslu sem segir ađ margir brottf...
Boris Johnson: Úrsögn úr ESB yrđi eins og „vítamínssprauta“ fyrir breskt lýđrćđi
Breskt lýđrćđi fengi „vítamínsprautu“ fćri Bretland úr Evrópusambandinu segir Boris Johnson, borgarstjóri í London. Kjósendum ţćtti sem ţeir hefđu aftur fengiđ hlutdeild í stjórn eigin mála ef Bretland sliti öll tengsl viđ Brussel.
Spánn: Ţúsundir kennara og námsmanna mótmćla niđurskurđi til skóla
Ţúsundir kennara og námsmanna á Spáni, frá leikskólum, grunnskólum og háskólum tóku ţátt í mótmćlum í gćr gegn niđurskurđi á framlögum til skólamála og vćntanlegum breytingum á skólakerfinu, sem ríkisstjórn Rajoy hefur bođađ. Taliđ er ađ um 72% kennara viđ opinbera skóla og um 25% kennara vđ einkaskóla hafi tekiđ ţátt í ađgerđunum.
Emma Bonino, nýr utanríkisráđherra Ítalíu (og fyrrum fulltrúi í framkvćmdastjórn ESB) segir ađ um alla Evrópu sé vaxandi skortur á umburđarlyndi og aukinn stuđningur viđ flokka pópúlista, sem ali á tortyggni í garđ útlendinga. Mannamunur sé gerđur og lög virt ađ vettugi. Stórir hópar fólks sem eru óskráđir og ferđist á milli landa njóti engra réttinda.
Grikkland: Atvinnuleysi ungs fólks komiđ í 64,2%
Atvinnuleysi ungs fólks í Grikklandi á aldrinum 16-24 ára er komiđ í 64,2% ađ ţví er fram kemur í Financial Times í dag.
Fundur fjármálaráđherra G-7 ríkja í dag-ţrýst á Ţjóđverja
Í dag koma fjármálaráđherrar G-7 ríkjanna (Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Ţýzkaland, Ítalía, Kanada og Japan) saman til fundar í Bretlandi. Í fréttum Guardian kemur fram, ađ Bandaríkjamenn muni nota tćkifćriđ á ţessum fundi til ađ ţrýsta á ţýzk stjórnvöld um ađ draga úr ađhaldspólitík og grípa til ađgerđa til ađ auka eftirspurn heima fyrir.
Hvers vegna erum viđ ekki virtir viđlits í Washington?
Ţćr upplýsingar, sem fram hafa komiđ hér á Evrópuvaktinni um ađ Bandaríkjastjórn hafi ákveđiđ ađ bjóđa Íslandi ekki ţátttöku í fundi fimm ríkja í Washington hinn 29. apríl sl., sem fjallađi um fiskveiđar á Norđurslóđum vekja upp nokkrar spurningar, sem nauđsynlegt er ađ svör komi viđ. Í fyrsta la...
Nú fara fallnir ţingmenn Samfylkingar ađ láta til sín heyra
Ólína Ţorvarđardóttir, fyrrverandi alţingismađur, fer sér ekki hćgt í ađ hefja árásir á Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar í kjölfar ţingkosninganna. Í grein í Fréttablađinu í dag segir Ólína: "Sé litiđ til fylgiskannana undanfarin fjögur ár, má lengst af sjá eđlilega fylgisrýrnun flokks í erfiđum stjórnvaldsađgerđum.