Frakklandsforseti segir ímynd Evrópu í húfi, skylda sín sé ađ bjarga henni
François Hollande Frakklandsforseti segir ađ efnahagssamdráttur ógni nú sjálfri ímynd Evrópu.
Bylting í gas- og olíuvinnslu úr jarđefnum skipar Bandaríkjunum í fremstu röđ
Orkubyltingin í Bandaríkjunum međ nýtingu jarđefna til ađ framleiđa gas og olíu er svo ćvintýranleg ađ erfitt er ađ átta sig á henni. Bandaríkjamenn eru nú mesta gasframleiđsluţjóđ í heimi og hafa ţar skotiđ Rússum ref fyrir rass. Ţví er spáđ ađ áriđ 2017 hafi ţeir velt Sádi-Arabíu úr sessi mesta olíuframleiđslulands í heimi.
Spenna í viđskiptum Kína og ESB magnast - Kínverjar hóta gagnađgerđum
Kínversk stjórnvöld hafa hvatt ESB til ađ falla frá áformum um frekari viđskiptahindranir eđa taka afleiđingum gjörđa sinna. Á ţennan hátt bregđast Kínverjar viđ refsitollum sem ESB hefur lagt á sólarrafhlöđur frá Kína og tilraunum ESB til ađ hefja rannsókn á kínverskum símtćkjum.
Barroso krefst róttćkra efnahagslegra umbóta í Frakklandi
Jose Manúel Barroso, forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins gerir nú kröfu um róttćkar efnahagslegar umbćtur í Frakklandi, sem skilyrđi fyrir ţví ađ Frakkar fái tveggja ára frest á ađ ná fjárlagahalla sínum niđur í umsamin mörk.
Kýpur: Seđlabanki Evrópu fjármagnađi úttektir Rússa o.fl. úr kýpverskum bönkum
Seđlabanki Evrópu fjármagnađi í raun peningaflutninga, Rússa, Úkraínumanna o.fl. úr kýpverskum bönkum í vetur skömmu fyrir ţćr neyđarađgerđir, sem gripiđ var til ađ ţví er fram kemur í Cyprus-Mail. Tekinn hefur veriđ saman listi yfir 5323 tilfćrslur yfir úttektir úr bönkunum, sem námu 100 ţúsund ...
Spánn: Bankar búa sig undir ný áföll vegna aukinna afskrifta
Spćnskir bankar búa sig nú undir ný fjárhagsleg áföll vegna ţrýstings frá Seđlabanka Spánar um ađ afskrifa 300 milljarđa evra eign ţeirra í endurskipulögđum lánum til fyrirtćkja og heimila. Slíkar afskriftir mundu leiđa til mikillar lćkkunar á hagnađi, sem er lágur fyrir.
ESB mótar sjávarútvegsstefnu án tillits til sjónarmiđa Íslendinga
Vinna viđ mótun sjávarútvegsstefnu ESB fyrir nćstu ár er á lokastigi. Undanfarna mánuđi hafa fulltrúar ráđherraráđs ESB og ESB-ţingsins skipst á skođunum um efni stefnunnar.
Opinber greinargerđ um stöđu ríkisfjármála á ađ verđa fyrsta verk nýs fjármálaráđherra
Í kjölfar hávćrra mótmćla fráfarandi ráđherra Samfylkingar um ađ ţeir hafi engu leynt um stöđu ríkisfjármála er nauđsynlegt ađ eitt af fyrstu verkum nýs fjármálaráđherra verđi ađ upplýsa ţjóđina um hina raunverulegu stöđu.