Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Sunnudagurinn 19. maí 2013

«
18. maí

19. maí 2013
»
20. maí
Fréttir

Frakkland: Fjárlaga­ráđherrann sem skaut undan skatti hćttir viđ ţingframbođ

Jerôme Cahuzac, fyrrverandi fjárlaga­ráđherra Frakka, sem hrökklađist frá embćtti eftir ađ hafa sagt ósatt um eignir sínar og sćtir nú rannsókn vegna skattsvika og leynireikninga í Sviss og Singapúr, hefur ákveđiđ ađ gefa ekki kost á sér í auka-kosningu um hiđ gamla ţingsćti sitt. Hann segist óttast ađ verđa fyrir illvígum hatursárásum.

Howe lávarđur segir Cameron hafa misst flokkstökin í ESB-málum

Howe lávarđur segir ađ David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, sé ađ missa tökin á Íhalds­flokknum vegna ágreinings um ESB-mál. Howe lávarđur gegndi lykilhlutverki áriđ 1990 ţegar Margaret Thatcher var hrakin úr forystu flokksins vegna ágreinings um ESB-mál.

Ítalía: Um 38% ungmenna án atvinnu

Um 38% ungmenna á Ítalíu á aldrinum 15-24 ára eru atvinnulaus skv. yfirliti, sem birt er á fréttavef BBC í tilefni af mótmćlum um 100 ţúsund Rómarbúa vegna heimsóknar Angelu Merkel til Ítalíu í gćr. Atvinnuleysi er langmest í ţessum aldurs­flokki á Grikklandi og Spáni, eins og áđur hefur komiđ fram en Ítalía er í ţriđja sćti.

Ný könnun: 46% Breta vilja yfirgefa Evrópu­sambandiđ

Samkvćmt nýri skođanakönnun, sem gerđ var fyrir Sunday Telegraph í London vilja 46% Breta yfirgefa Evrópu­sambandiđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS