Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Laugardagurinn 25. maí 2013

«
24. maí

25. maí 2013
»
26. maí
Fréttir

Kínverjar reyna ađ blekkja Evrópu­menn međ gervi-aspiríni

Franskir tollverđir hafa gert upptćka 1,2 milljón skammta af gervi-aspiríni frá Kína.

Grikkland: Flótti frá PASOK

Fyrrverandi menntamála­ráđherra Grikklands, Anna Diamantopoulo, sem er úr PASOK, flokki sósíalista, sem stjórnađi Grikklandi í upphafi grísku kreppunnar, lýsti í gćr yfir áformum um ađ stofna nýjan flokk. Hún sagđi í viđtali viđ gríska ríkissjónvarpiđ ađ flokkur sósíalista vćri kominn ađ leiđarlokum. "

Forseti Írlands: ESB endurspeglar ekki beztu hagsmuni fólksins í Evrópu

Michael D Higgins, forseti Írlands sagđi í gćr á alţjólegri ráđ­stefnu háskóla í Evrópu, sem haldin er í Háskóla Írlands (NUI Galway), ađ Evrópu­sambandiđ endurspegli ekki beztu hagsmuni fólksins í Evrópu. Hann gagnrýndi ESB fyrir ađ hafa of litla trú á vitsmunalegum hefđum (intellectual tradition) Evrópu.

Franskur dómstóll: Lagarde skal ekki hafa stöđu grunađs manns

Franskur dómstóll hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ Christine Lagarde, for­stjóri AGS og fyrrum fjármála­ráđherra Frakklands skuli ekki hafa stöđu grunađs manns í hneykslismáli, sem varđar 400 milljón evra mútu­greiđslur til stuđningsmann Nicholas Sarkozy, fyrrum forseta Frakklands. Ţetta kemur fram í Financial Times.

Stokkhólmur: Ástandiđ ađ róast en samt kveikt í bílum í gćrkvöldi

Ţađ var heldur rólegra ástand í úthverfum Stokkhólms í gćrkvöldi, föstudagskvöld, lög­reglan fékk liđstyrk frá Malmö og Gautaborg, sem virđist hafa dugađ ađ verulegu leyti. Ţó var kveikt í tveimur bílum. Og ríkis­stjórnin hélt neyđarfund. Í Orebro í miđhluta Svíţjóđar kveiktu 25 grímuklćdd ungmenni í ţremur bílum, kveiktu í skóla og reyndu ađ bera eld ađ lög­reglustöđ.

Ritađ undir frí­verslunarsamning Kína og Sviss

Ritađ hefur veriđ undr frí­verslunarsamning Kína og Sviss og segir BBC ađ hann kunni ađ verđa „first such deal with a major Western economy“, fyrsti slíkur samningur Kína viđ öflugt vestrćnt efnahagsríki.

Leiđarar

Framkvćma­stjórn ESB og feilspor Össurar

Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra skipulagđi ferđ sína til Brussel nokkrum vikum fyrir kosningar á ţann veg ađ hann fengi örugglega fagnađarfund međ Stefan Füle, stćkkunar­stjóra ESB, og öđrum framkvćmda­stjórum ţótt ţeim vćri öllum ljóst ađ Össur hefđi engin tök lengur á ađildarmálinu og ţetta yrđi örugglega kveđjustund međ honum sem utanríkis­ráđherra.

Í pottinum

Hvert er hlutverk Samfylkingar?-Er hún á sömu leiđ og PASOK í Grikklandi?

Í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag kemur fram, ađ fyrrverandi menntamálaráherra PASOK (flokks sósíalista) Anna Diamantopoulo hyggist segja sig úr flokknum. Hún segir ađ ţađ sé engin ástćđa lengur fyrir ţví ađ PASOK lifi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS