Föstudagurinn 9. desember 2022

Sunnudagurinn 26. maí 2013

«
25. maí

26. maí 2013
»
27. maí
Fréttir

Framtíđarhrun ESB til sýnis í Brussel - í húsi evrópskrar sögu í útlegđ

Áriđ er 2060 og hrörlegt lítiđ safn efnir til fyrstu alţjóđlegu sýningarinnar sem heitir: „Líf í Evrópu­sambandinu fyrrverandi“ og sýnir tímann ţegar „Brussel, ekki Varsjá, var tifandi hjarta gömlu meginálfunnar“. Efnt er til sýningarinnar skammt frá núverandi höfuđstöđvum ESB og er hún í gömlum hei...

Frí­verslun ESB viđ Bandaríkin: Ágreiningur Frakka og Breta skýrist - ESB-ţingiđ á bandi Frakka

Bretar berjast fyrir víđtćkum frí­verslunarsamningi milli Bandaríkjanna og Evrópu­sambandsins en Frökkum hefur tekist ađ vekja ótta innan ESB viđ „of“ víđtćkan samning og fengiđ samţykkt á ţingi ESB ađ takmarka samningsumbođ fulltrúa ESB. „Ég stóđ ein í upphafi. Ađ lokum samţykkti góđur meirihluti á ...

ESB: Atvinnuleysi ungs fólks og hćtta á ţjóđ­félags­legu hruni mesta áskorun nćstu mánađa

Leiđtogar Evrópu­sambandsins hafa komizt ađ ţeirri niđurstöđu, ađ atvinnuleysi ungs fólks og hćtta á ţjóđ­félags­legu hruni sé mesta áskorunin, sem ţeir standi frammi fyrir og telja, ađ lausn á ţessum vandamálum sé verkefni nćstu mánađa. Ţetta kemur fram í bréfi, sem Herman Van Rompuy, forseti ráđherraráđs ESB hefur skrifađ og birt var í fyrradag, föstudag.

Spánn: Nýir kafbátar of ţungir - sökkva ađ óbreyttu

Samningur spćnska varnarmála­ráđuneytisins um smíđi fjögurra nýrra kafbáta fyrir 2,2 milljarđa hefur lent á skeri. Tilraunir hafa sýnt ţessi „nútímalegasti“ kafbátur heims mundi sökkva eins og steinn í hafdjúpin. Ţetta kom fram í spćnska blađinu El Mundo ţegar sagt var frá viđvörunum verk­frćđinga eftir ađ 530 milljörđum evra hafđi veriđ variđ til smíđi S-80 bátanna hjá Navantia.

Svíţjóđ: Hćgri öfgamenn láta til sín taka viđ ađ „hjálpa“ lög­reglu

Síđustu sólarhringa hafa hćgri sinnađir öfgamenn látiđ til sín taka í Stokkhólmi ađ ţví er fram kemur í frétt í Financial Times. Í einni af útborgum Stokkhólms gerđu um 50 slíkir ađsúg ađ innflytjendum. Lög­reglan upplýsti Aftonbladet um ađ ţessi hópur hefđi undirbúiđ „hjálp“ viđ lög­reglu á samskiptasíđum.

ESB: Frakkland, Spánn og Slóvenía eiga yfir höfđi sér refsingu

Á miđvikudag í nćstu viku birtir framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins nýja skýrslu, ţar sem Frakkland, Spánn og Slóvenía eru gagnrýnd harđlega fyrir ađ hafa ekki minnkađ opinberar skuldir og komiđ fram kerfisbreytingum í efnahagslífi ţeirra. Frá ţessu segir Sunday Telegraph, sem segir jafnframt ađ Bretland verđi einnig gagnrýnt í skýrslunni.

Ítalía: Kosiđ til sveitar­stjórna í dag og á morgun

Í dag og á morgun fara fram sveitar­stjórnar­kosningar á Ítalíu. Sérstaka athygli vekur kosning borgar­stjóra í Róm. Ţar er fráfarandi borgar­stjóri Gianni Alemanno, sem er međlimur Frelsis­flokks Berlusconi međ minna fylgi skv. skođanakönnunum en Ignazio Marion, frambjóđandi Lýđrćđis­flokksins, sem er vinstri flokkur, en ţessir tveir flokkar starfa saman í nýrri ríkis­stjórn.

Í pottinum

Skiptar skođanir Sigmundar Davíđs, Árna Finnssonar og Douglas Carswell um áhugavert álitamál

Ţađ er ekki gott fyrir ímynd nýrrar ríkis­stjórnar ađ forsćtis­ráđherra hennar lendi í deilum viđ náttúruverndar­samtök á fyrstu dögunum, eins og Sigmundur Davíđ hefur gert. Náttúruverndarsinnar eru öflugur hópur í sam­félaginu í öllum flokkum. Ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ ţeir hefjist handa. Hins vegar kann hinn nýi forsćtis­ráđherra ađ hafa meira til síns máls en ćtla mćtti viđ fyrstu sýn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS