Mánudagurinn 18. nóvember 2019

Laugardagurinn 8. júní 2013

«
7. júní

8. júní 2013
»
9. júní
Fréttir

Frakklands­forseti segir Japönum ađ kreppan sé ađ baki í ESB

François Hollande Frakklands­forseti sagđi á fundi í Tókyo laugardaginn 8. júní: „Kreppunni á evru-svćđinu er lokiđ.“ Hann hét einnig stuđningi viđ frí­verslunarsamning milli ESB og Japans. Međ fundinum lauk forsetinn ţriggja daga heimsókn til Japans. „Ţađ er nauđsynlegt ađ átta sig á ađ kreppunni á ...

Ungverjaland: Stjórnar­skrá breytt ađ kröfu framkvćmda­stjórnar ESB

Ungverska ríkis­stjórnin tilkynnti föstudaginn 7. júní ađ hún mundi breyta tveimur ákvćđum í stjórnar­skrá Ungverjalands sem vakiđ hafa gagnrýni Evrópu­sambandsins en framkvćmda­stjórn ţess hafđi hótađ refsiađgerđum yrđi ekki komiđ til móts viđ kröfu hennar. Janos Martonyi utanríkis­ráđherra sagđi ađ ho...

Stćkkunar­stjóri ESB vandar um viđ Tyrkja­stjórn - forsćtis­ráđherrann svarar fullum hálsi

Ṥtefan Füle, stćkkunar­stjóri ESB, segir ađ rannsókn verđi ađ fara fram á ofríki og valdbeitingu tyrknesku lög­reglunnar gegn mótmćlendum og stjórnar­andstćđingum.

Fyrrverandi forseti biđur ESB bjarga Úkraínu úr klóm Rússa

Viktor Yushchenko, fyrrum forseti Úkraínu hvetur Evrópu­sambandiđ til ađ bjarga Úkraínu úr klóm Rússa. Hann segir ađ Rússar reyni ađ einangra Úkraínu innan Evrópu.

Barents Observer: Verđ á ţorski úr Barentshafi hefur lćkkađ um 22% milli ára

Verđ á ţorski úr Barentshafi hefur veriđ óbreytt á ţessu ári frá ţví ađ ţađ var ákveđiđ í desember á síđasta ári en sú verđákvörđun ţýddi 22% lćkkun á kílóverđi á ţorski frá ţví sem veriđ hafđi, ađ ţví er fram kemur í Barents Observer. Gert er ráđ fyrir 5,4% aukningu á ţorskkvóta á nćsta ári og ađ hann fari í 993 ţúsund tonn úr 940 ţúsund tonnum á ţessu ári.

Grikkland: Samaras undirbýr fund međ ţríeykinu á ţriđjudag

Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands er nú um helgina ađ búa sig undir viđrćđur viđ fulltrúa ţríeykisins svo­nefnda, sem koma til Aţenu á ţriđjudag. Samaras er nýkominn frá Helsinki, ţar sem Grikkland var til umrćđu í ljósi nýrrar gagnrýninnar skýrslu Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins á framkvćmd björgunarađgerđa viđ Grikkland.

Leiđarar

Ólafur Ragnar stendur Evrópu­vaktina

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gekk lengra inn á stjórnmálavettvanginn en áđur í ţingsetningarrćđu sinni fimmtudaginn 6. júní. Á ţví er enginn vafi ađ andstađa Ólafs Ragnars viđ ríkis­stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og stefnu hennar í stjórnar­skrármálinu og ESB-umsóknarmálinu varđ til ađ au...

Í pottinum

Reykjavíkur­bréf áminnir ríkis­stjórn

Í Reykjavíkur­bréfi Morgunblađsns í dag er ađ finna áminningu á nýja ríkis­stjórn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS