Gunnar Bragi Sveinsson (F) utanríkisráðherra fer til Brussel miðvikudaginn 12. júní til viðræðna við fulltrúa Evrópusambandsins í því skyni að kynna þeim ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að gera hlé á ESB-aðildarviðræðunum. Ráðherrann sagði á alþingi þriðjudaginn 11. júní að hlé yrði á viðræðunum á me...
Saksóknari í Lille vill ekki ákæra DSK fyrir „hóflítið hórmang“
Dominque Strauss-Kahn (DSK), fyrrverandi forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, kann að hafa andað léttar þriðjudaginn 11. júní eftir að saksóknari í frönsku borginni Lille komst að þeirri niðurstöðu að ekki stæðist að ákæra hann fyrir „hóflítið hórmang“. Rannsóknadómarar úrskurða um þennan þátt málsi...
Gríska ríkisútvarpinu lokað með nokkurra klukkustunda fyrirvara
Gríska ríkisstjórnin hefur kynnt ákvörðun sína um að loka gríska ríkisútvarpinu, ERT, hljóðvarps- og sjónvarpssendingum, Verður útsendingum hætt snemma miðvikudaginn 12. júní. Öllum starfsmönnum ERT, 2.800, verður veitt lausn frá starfi þar til útvarpsstöðin verður opnuð að nýju „eins fljótt og kos...
Talsmaður Valdimirs Pútíns Rússlandsforseta segir að sæki Edward Snowden uppljóstrari sem flúði frá Bandaríkjunum um hæli í Rússlandi verði málið skoðað „í ljósi málavaxta“. The Guardian, breska blaðið sem hefur verið í sambandi við Snowden, segir að í þessu felist vilji af Rússa hálfu til að afgrei...
Grikkland: Einkavæðing á gasdreifingarfyrirtæki misheppnast - 700 milljóna evru gat
Grísk stjórnvöld lögðu sig þriðjudaginn 11. júní fram um að gera lítið úr áhrifum þess að þeim mistókst að einkavæða gasdreifingarfyrirtækið DEPA. Þau sögðu að hvorki þyrfti að auka niðurskurð ríkisútgjalds né hækka skatta vegna þessa. Framkvæmdastjórn ESB telur að ræða þurfi afleiðingarnar þar sem ...
Litháar eiga í orkustríði við Rússland-telja sig borga alltof hátt verð til Gazprom
Litháar eiga í eins konar orkustríði við Rússland að því er fram kemur á euobserver.
Franskir flugumferðarstjórar mótmæla nýskipan í Evrópu - flug féll niður til Parísar frá Keflavík
Helmingi flugferða til stærstu borga Frakklands hefur verið aflýst þriðjudaginn 11. júní vegna þriggja daga verkfalls flugumferðarstjóra sem mótmæla áformum ESB um að koma á fót einu flugstjórnarsvæði í Evrópu. Flugumferðarstjórarnir segja að áformin um Single European Sky (SES) muni draga úr öryggi...
Gunnar Bragi veit að leiðin til Washington er ekki um Brussel
Því ber að fagna að ríkisstjórn Bandaríkjanna sá tilefni þess skömmu eftir myndun nýrrar ríkisstjórnar að senda hingað Brent Hartley aðstoðarutanríkisráðherra. Hann dvaldist hér í tvo daga í fyrstu viku júní og ræddi við Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra og Bjarna Benediktsson fjármála- og efnahagsmálaráðherra auk embættismanna í innanríkisráðuneytinu og aðra.
Vandræðagangur ríkisstjórnar í byrjun er vandræðagangur ráðherra Framsóknar
Í stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi var ekkert nýtt að finna um málefni Íslands og ESB. Sá texti sem forsætisráðherra las var efnislega sá texti, sem fram kemur í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Ráðherrar Framsóknarflokksins hafa farið klaufalega af stað með ummælum sínum um...