Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 13. júní 2013

«
12. júní

13. júní 2013
»
14. júní
Fréttir

Ţýski varnarmála­ráđherrann stendur af sér vantraust vegna dróna

Ţýska ţingiđ felldi fimmtudaginn 13. júni tillögu Vinstri­flokksins um vantraust á Thomas de Maiziére, varnarmála­ráđherra Ţýsklands, međ 307 atkvćđum gegn tillögunni og 233 atkvćđum međ henni. Rannsókn ţingsins á hlut ráđherrans í drón-málinu svo­nefnda er ţó ekki lokiđ. Ţingmenn stjórnar­flokkanna, ...

Stefan Füle vill rćkta sérstakt samband Íslands og ESB á grundvelli ađlögunarviđrćđnanna og EES-samstarfsins - vinsamlegar viđrćđur viđ Gunnar Braga Sveinsson

Ṥtefan Füle, stćkkunar­stjóri ESB, gaf til kynna á blađamannafundi í Brussel međ Gunnari Braga Sveinssyni utanríkis­ráđherra síđdegis fimmtudaginn 13. júní ađ finna mćtti leiđ til öflugra og nánara samstarfs viđ Íslendinga á grundvelli ţess sem áunnist hefđi í ESB-viđrćđunum og EES-ađild Íslands...

Tyrkland: Forsćtis­ráđherrann gefur mótmćlendum „lokaviđvörun“ - gefur ekkert fyrir ályktun ESB-ţingsins

Recep Tayyip Erdogan, forsćtis­ráđherra Tyrklands, hefur gefiđ mótmćlendum í Gezi-garđi í Istanbúl „lokaviđvörun“. „Ţolinmćđi okkar er á enda. Ég vara ykkur viđ í síđasta sinn,“ sagđi hann miđvikudaginn 12. júní á fundi međ flokksmönnum sínum í Ankara, ţeir hylltu hann međ lófataki og risu á fćtur ti...

Ísland og Danmörk friđsömustu lönd í heimi

Ísland og Danmörk eru friđsömustu lönd í heimi ađ ţví er fram kemur á Global Peace Index og Berlingske Tidende segir frá. Á listanum er ađ finna 162 lönd. Ísland er í efsta sćti og er ástćđan sögđ mjög lág glćpatíđini, engin her og ţađ hlutfall Íslendinga, sem sitji í fangelsi lćgra en í nokkru öđru Evrópu­ríki. Á einum punkti er Danmörk ţó Íslandi fremri.

Hlutabréfa­markađir falla víđa um heim vegna verri spár Alţjóđa­banka

Hluabréfa­markađir víđa um heim hafa falliđ síđasta sólarhringinn í kjölfar ţess, ađ Alţjóđa­bankinn hefur lćkkađ spár sínar um hagvöxt vegna ţess ađ efnahagslćgđin í Evrópu sé meiri en ćtlađ var og hćgt hafi á vexti í Kína og á Indlandi. Japanska hluta­bréfavísitalan Nikkei lćkkađi um 6% í morgun og markađir í Evrópu hafa lćkkađ um 1% frá opnun.

Ítalía: Uppreisn ađ búa um sig gegn ţýzku ađhaldi og ESB-sinnađri elítu

Á Ítalíu er ađ búa um sig uppreisn gegn ţýzku ađhaldi og ESB-sinnađri elítu í landinu segir í Daily Telegraph í dag, sem segir andrúmsloftiđ minna á ađ hagsmunaátökin á milli evruríkjanna í norđri og suđri séu jafn mikil og áđur.

Grikkland: Víđtćk verkföll vegna lokunar ERT

Margvísleg opinber ţjónusta í Grikklandi er lömuđ í dag vegna ţess ađ víđtćk verkföll eru í landinu í kjölfar ákvörđunar ríkis­stjórnar Samaras um ađ loka ríkisútvarpinu í Grikklandi og segja ţar međ upp 2700 starfsmönnum. Ćtlunin er ađ hefja starfsemina á ný í breyttu formi eftir nokkrar vikur.

Leiđarar

Fréttablađsrit­stjóri leitar halds í úreltri blađagrein

Í umrćđum um Evrópumál vitna ESB-ađildarsinnar gjarnan í grein sem Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson, ţingmenn Sjálfstćđis­flokksins, rituđu í Fréttablađiđ í desember 2008 ţegar enn ríkti mikil óvissa um áhrif bankahrunsins á íslenskt efnahagslíf og sögđu óstöđugan gjaldmiđil draga úr trausti ...

Í pottinum

Ósannfćrandi vörn fyrrverandi fjármála­ráđherra

Katrín Júlíus­dóttir, fyrrverandi fjármála­ráđherra, er ekki sannfćrandi í vörn sinni fyrir viđskilnađ fráfarandi ríkis­stjórnar í ríkisfjármálum. Eftir kosningar hafđi hún stór orđ um ađ yfirlýsingar forystumanna verđandi stjórnar­flokka stćđust ekki.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS