Sunnudagurinn 5. júlí 2020

Mánudagurinn 17. júní 2013

«
16. júní

17. júní 2013
»
18. júní
Fréttir

Grikkland: Dómstóll frestar lokun ríkisútvarpsins

Stjórnsýsludómstóll Grikklands hefur frestađ ákvörđun ríkis­stjórnar landsins um ađ loka ríkisútvarpinu, ERT. Dómstóllinn sagđi mánudaginn 17. júní ađ ERT gćti starfađ áfram ţar til nýtt ríkisútvarp kćmi til sögunnar. Deilur hafa veriđ um lokun ERT síđan Antonis Samaras forsćtis­ráđherra tók ákvörđun...

Birgir Ármannsson segir Damanaki kikna undan ţrýstingi ESB-ţingmanna

Birgir Ármannsson, formađur utanríkis­mála­nefndar alţingis, sagđi viđ fréttastofu ríkisútvarpsins mánudaginn 17. júní ađ Maria Damanaki, sjávar­útvegs­stjóri ESB, hefđi mćlt harkalega í garđ Íslendinga á ESB-ţinginu í síđustu viku vegna ţrýstings frá ţingmönnum. Sigurđur Ingi Jóhannsson sjávar­útvegsráđ...

17. júní: Forsćtis­ráđherra tekur upp hanskann fyrir forseta - segir ESB verđa ađ sanna sig gagnvart Íslandi

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtis­ráđherra brá skildi fyrir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í ţjóđhártíđarávarpi sínu á Austurvelli mánudaginn 17. júní ţegar hann lýsti undrun yfir ađ menn hefđu efast um hvort viđ­eigandi hefđi veriđ fyrir forseta ađ rćđa fullveldismál viđ ţingsetningu. Sig...

Grćnland: Áform um laxveiđar í sjó valda áhyggjum

Áform Grćnlendinga um laxveiđar í sjó valda áhyggjum nágrannaríkja segir á vefmiđlinum Alaska Dispatch. Ţar kemur fram, ađ Grćnlendingar hafi ekki stundađ laxveiđar í sjó í áratug í ţágu verndunarađgerđa. Nú hafi ţeir hins vegar tilkynnt um stefnubreytingu, sem hafi veriđ rćdd á fundi á Írlandi fyrr í ţessum mánuđi en sá fundur hafi ekki boriđ árangur.

Ţrýstihópur gegn alţjóđa­vćđingu: Björgunarlánin til Grikkja hafa fariđ til banka og fjárfesta

Ţrýstihópur gegn alţjóđa­vćđingu, sem kallar sig Attac hefur unniđ skýrslu sem ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle segir frá, ţar sem leitast er viđ ađ sýna fram á hvert björgunarlánin til Grikklands hafi fariđ. Niđurstađan er sú, ađ megniđ af peningunum hafi fariđ til banka.

Noregur: Strandveiđimenn hafa áhyggjur af laxeldi

Samtök strandveiđimanna í Noregi (Norges Kystfiskarlag) hafa meiri áhyggjur af áhrifum laxeldis á fiskinn í hafinu en nýjum ákvörđunum um kvóta á ţorski og ýsu ađ ţví er fram kemur á Barents Observer. Arne Pedersen, formađur samtakanna sagar í sundur frosna ýsu og sýnir blađamanni hvađ maginn inniheldur.

Grikkland: Leiđtogar stjórnar­flokkanna rćđa ERT-máliđ í kvöld

Leiđtogar grísku stjórnar­flokkanna hittast kl. hálf átta í kvöld tl ţess ađ reyna ađ ná samkomulagi um ERT-máliđ, sem valdiđ hefur úlfúđ í samskiptum flokkanna. Samaras, forsćtis­ráđherra, sagđi í rćđu um helgina ađ hann vćri ekki ađ reyna ađ framkalla kosningar en samstarfs­flokkar hans saka hann um einhliđa ađgerđir og hroka og minna hann á ađ ríki­stjórnin sé saman sett af ţremur flokkum.

Leiđarar

Bjartara yfir 17. júní

Ţađ er bjartara yfir ţessum 17. júní en veriđ hefur síđustu ár. Ástćđan er sú, ađ ţjóđin sjálf hefur beint Alţingi af ţeirri braut, sem mörkuđ var sumariđ 2009 ađ fórna sjálfstćđi Íslands til ţess ađ geta hlaupiđ í skjól undir pilsfald Evrópu­sambandsins. Nú er búiđ ađ rétta ţann kúrs af og ţess vegn...

Í pottinum

Nákvćmni í orđavali skiptir máli - ekki sízt hjá ráđherrum

Ţegar menn hafa tekiđ viđ ráđherradómi verđa ţeir ađ vera nákvćmari í orđavali en ella. Ţađ á ekki sízt viđ um veigamikil mál á borđ viđ ESB-máliđ. Sumir ráđherrar, sérstaklega Framsóknar­flokksins, hafa ekki gćtt ţessa sem skyldi. Ţađ á viđ um Sigmund Davíđ og Sigurđ Inga og ţađ á viđ um orđ, sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkis­ráđherra, lét falla í samtali viđ RÚV á laugardagskvöld.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS