Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Föstudagurinn 21. júní 2013

«
20. júní

21. júní 2013
»
22. júní
Fréttir

Ólafur Vignir segir flugvél til taks fyrir Edward Snowden - fréttin flýgur um heiminn

Reuters-fréttastofan sendi föstudaginn 21. júní frétt um ađ Ólafur Vignir Sigurvinsson, fyrrverandi for­stjóri DataCell hefđi einkaţotu til taks í ţví skyni ađ flytja Edward Snowden, uppljóstrara um NSA, Ţjóđarörygis­stofnun Bandaríkjanna, frá Hong Kong til Íslands. Ólafur Vignir hafi ekki talađ beint...

Grikkland: Lýđrćđislegi vinstri flokkurinn hćttir ađild ađ ríkis­stjórn

Lýđrćđislegi vinstri flokkurinn í Grikklandi ákvađ á fundi í morgun ađ hćtta ađild ađ ríkis­stjórn Samaras. Á fundinum, sem fjallađi um máliđ voru 19 ţingmenn og trúnađarmenn flokksins sammála ţví, níu voru andvígir og 5 sátu hjá. Ţetta kemur fram á gríska vefmiđlinum ekathimerini.

Ţingmenn demókrata fikra sig frá Obama yfir til Hillary Clinton

Á vefsíđunni The Hill ţar sem fylgst er náiđ međ ţróun bandarískra stjórnmála segir fimmtudaginn 20. júní ađ demókratar fćri hollustu sína nú frá Barack Obama forseta til Hillary Clinton. Ţeir líti á hana sem framtíđarleiđtoga sinn og forsetaframbjóđanda áriđ 2016 ţótt hún hafi ekki sagt neitt um fy...

Enn eitt skref stigiđ til banka­sambands á evru-svćđinu

Fjármála­ráđherrar evru-ríkjanna stigu nýtt skref fimmtudaginn 20. júní í átt til banka­sambands međ ţví ađ samţykkja beina endurfjármögnun á bönkum úr ESM, stöđugleika­sjóđi evrunnar. Fyrirheit um ţetta skref var gefiđ fyrir ári ţegar mikil vandrćđi steđjuđu ađ spćnskum bönkum. Fjármála­ráđherrar evru...

Grikkland: Hefur AGS í hótunum eđa ekki?

Financial Times segir ađ Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn undirbúi nú ađ fresta greiđslum til Grikklands í lok nćsta mánađar nema ađ evruríkin bćti upp 3-4 milljarđa evra gat, sem hefur opnast í björgunarađgerđum ESB/AGS/SE viđ Grikkland. Ţetta gat varđ til ţegar seđlabankar í evruríkjum neituđu ađ framlengja grísk ríkisskulda­bréf í ţeirra eigu.

Kýpur: Áform um ađ bjarga efnahagnum međ fjárhćttuspili

Kýpverjar ćtla ađ blása nýju lífi í efnahagskerfi sitt, međ ađstođ rússneskra auđmanna. Ţótt ásakanir hafi veriđ uppi, einkum í Ţýskalandi, um ađ Kýpur sé griđastađur fyrir peningaţvćtti Rússa leita kýpversk stjórnvöld til Rússlands í leit ađ fjárfestum í nýrri atvinnustarfsemi, rekstri kasínóa, spilavíta. Ríkis­stjórn Kýpur hefur undirbúiđ frumvarp til laga um leyfi til ađ reka kasínó á eyjunni.

Evru­svćđiđ: ESM fćr heimild til beinnar endurfjármögnunar banka

Fjármála­ráđherrar evruríkjanna samţykktu í gćrkvöldi, fimmtudagskvöld, ađ 500 milljarđa evra björgunar­sjóđur ESB fengi heimild til ađ leggja fé beint í banka en međ ţví skilyrđi ţó, ađ viđkomandi ríki legđu fyrst fram eigiđ fé í viđkomandi banka.

Grikkland: Ţingmenn Lýđrćđislega vinstri flokksins rćđa brotthvarf úr ríkis­stjórn

Ţingmenn Lýđrćđislega vinstri flokksins í Grikklandi, sem ađild á ađ ríkis­stjórn Antonis Samaras sitja á fundi nú á föstudagsmorgni til ţess ađ rćđa hvort ţeir eigi ađ yfirgefa stjórnar­samstarfiđ vegna ERT-málsins en samkomulag hefur ekki tekizt á milli stjórnar­flokkanna ţriggja ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir í ţessari viku.

Leiđarar

Af hverju missa menn jarđ­samband í ráđherrastólum?

Fátt er auđveldara en ađ klúđra málum á vettvangi stjórnmála. Ađferđin er sú, nánast án undantekninga, ađ segja eitt fyrir kosningar og gera svo annađ eftir kosningar. Ţetta á alveg sérstaklega viđ um grundvallarmál. Ţađ er auđveldara fyrir stjórnmálamenn ađ víkja frá fyrri yfirlýsingum, ţegar um dćgurpólitískar sveiflur er ađ rćđa.

Í pottinum

Mýfluga verđur ađ úlfalda í veiđigjaldsmáli - gefur lög­frćđingurinn skýringu?

Undrun vekur ađ lögmađur skuli túlka ţađ sem hótun um atvinnumissi ađ yfirmađur starfsmanns Reikni­stofnunar Háskóla Íslands skuli fyrir mistök hafa fengiđ bođ um ađ starfsmanninum vćri bođiđ ađ hitta sjávar­útvegs­ráđherra vegna undirskrifta gegn lćkkun veiđigjalds.

„Nýtt“ stjórnmálaafl: Almannavilji er ađ finna sér sameiginlegan farveg

Ţađ er ađ verđa til nýtt afl í stjórnmálabaráttunni hér, sem nokkuđ augljóst er ađ ríkis­stjórnir nú og í framtíđinni verđa ađ taka tillit til og reikna međ. Ţetta nýja pólitíska afl er almannavilji.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS