Fimmtudagurinn 20. janúar 2022

Mánudagurinn 24. júní 2013

«
23. júní

24. júní 2013
»
25. júní
Fréttir

Snowden fer huldu höfđi í Rússlandi - ţýska ríkis­stjórnin óskar eftir skýringum Breta á net- og símanjósnum

Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden er í felum eftir ađ hann nýtti sér ekki bókađ sćti sitt í flugi frá Moskvu til Kúbu mánudaginn 24. júní. Bandaríkjamenn segja hann enn í Moskvu og krefjast framsals hans. Ţýska ríkis­stjórnin krefst hins vegar upplýsinga frá breskum stjórnvöldum um njósnaverke...

Berlusconi dćmdur í sjö ára fangelsi - kann ađ ógna stjórnar­samstarfinu

Silvio Berlusconi (76 ára), fyrrverandi forsćtis­ráđherra Ítalíu, var mánudaginn 24. júní dćmdur í sjö ára fangelsi auk ţess sem hann var sviptur kjörgengi til lífstíđar í Ruby-málinu svo­nefnda. Hann getur áfrýjađ málinu til tveggja ćđri dómstiga. Málaferli ţar geta tekiđ mörg ár. Ţađ tók dómarana ţ...

Framkvćmda­stjórn ESB svarar frönskum ráđherra fullum hálsi

Michel Barnier, Frakki og varaforeseti framkvćmda­stjórnar ESB, telur „rangt og út í hött“ ađ kenna ESB um ađ kynda undir öfga­flokkum í ríkjum Evrópu­sambandsins. Svarar Barnier ţar međ Arnaud Montebourg, iđnađar­ráđherra Frakka, fullum hálsi.

Franskir sósíalistar skeyta skapi sínu á Barroso

Arnaud Montebourg, iđnađar­ráđherra Frakklands, gerđi atlögu ađ José Manuel Barroso, forseta framkvćmda­stjórnar ESB, í útvarpsviđtali sunnudaginn 23. júní og sagđi hann kynda undir öfga­flokkum í Evrópu á borđ viđ Ţjóđfylkinguna í Frakklandi og 5-stjörnu-hreyfinguna á Ítalíu sem Beppe Grillo stofnađi....

Fćrri í upplýsinga­miđstöđ ESB í Brussel en í blýantasafn í enskri sveit

Embćttismenn ESB sćta mikilli gagnrýni fyrir ađ hafa variđ 162 milljónum ISK í upplýsinga­miđstöđ sem fćrri heimsćkja en blýantasafn í Lake District í Bretlandi ađ sögn breska blađsins The Sunday Express.

El País: Samstarf AGS og ESB er í rúst

Spćnska dagblađiđ El País telur sig hafa heimildir fyrir ţví, ađ samstarf Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins, Evrópu­sambandsins og Seđlabanka Evrópu sé komiđ á endapunkt og ađ AGS vilji losna út úr björgunarađgerđum á evru­svćđinu. Blađiđ segir ađ sjóđurinn hafi talađ opiđ um ţessi áform í töluverđan tima og ađ framkvćmda­stjórn ESB telji dagana ţar til samstarfinu verđi slitiđ.

Írland: Áform um ađ stórauka laxeldi mćta andstöđu

Á Írlandi eru uppi áform um mikla uppbyggingu á fiskeldi, sem mundi tvöfalda framleiđslu Íra á eldislaxi og skapa 500 ný störf í landshluta, ţar sem mikiđ atvinnuleysi er. Nú er mikiđ laxeldi í Inver Bay, sem er viđ norđvesturströnd Írlands og hugmyndir um ađ byggja upp sambćrilegt fiskeldi í Galway Bay sem er 200 km sunnar.

DT: Er hrun framundan á skulda­bréfamörkuđum?

Ávöxtunarkrafan á 10 ára bandarísk ríkisskulda­bréf hefur hćkkađ um 80 punkta frá ţví ađ Seđlabanki Bandaríkjanna fór ađ gefa í skyn minnkandi kaup á markađi og stóđ í 2,51% sl. föstudag ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph.

BIS segir ađ nú verđi ríkis­stjórnir ađ taka viđ

Seđlabanki seđlabankanna eins og Bank for International Settlements (BIS) í Basel í Sviss er stundum kallađur, segir ađ seđlabankar hafi lagt sitt af mörkum til ađ greiđa fyrir efnahagslegri uppsveiflu og nú sé röđin komin ađ ríkis­stjórnum ađ gera sitt.

Grein í Foreign Affairs: Kínverjar líta á Ísland sem hliđ ađ Norđrinu

Kínverjar líta á Ísland sem „strategískt“ hliđ ađ Norđrinu, sem er ástćđan fyrir ţví ađ Wen Jiabao, ţáverandi forsćtis­ráđherra Kína fór í opinbera hemsókn til Íslands á síđasta ári áđur en hann fór til Danmerkur ađ rćđa Grćnland, segir í í nýrri grein í bandaríska tímaritinu Foreign Affairs eftir ma...

Leiđarar

Áhugi Kínverja á Íslandi

Áhugi Kínverja á Íslandi á sér langa sögu. Ţegar vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar ćtlađi ađ segja varnarsamningnum upp og reka varnarliđiđ úr landi á árunum 1971-1974 vakti ţađ athygli viđmćlenda kínverska sendiráđsins í Reykjavík ađ Kínverjar hvöttu ekki til ţess- heldur ţvert á móti.

Í pottinum

Peningaţurrđ á alţjóđlegum fjármálamörkuđum á nćstu misserum?

Seđlabanki Bandaríkjanna hefur tilkynnt ađ hann muni smátt og smátt draga úr kaupum á markađi. Bankinn hefur keypt eignir á fjármálamörkuđum fyrir 85 milljarđa dollara á mánuđi í nokkur undanfarin misseri.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS