Miđvikudagurinn 5. október 2022

Fimmtudagurinn 27. júní 2013

«
26. júní

27. júní 2013
»
28. júní
Fréttir

Le Monde: Angela Merkel verđur ađ axla ábyrgđina sem völd hennar veita - rćđur för innan ESB

Franska blađiđ Le Monde er miđ-vinstra blađ sem styđur í grundvallar­atriđum franska sósíalista innan lands í Frakklandi, blađiđ er eindregiđ ESB-blađ í ţeim skilningi ađ ţađ vill veg ESB og evrunnar sem mestan og bestan. Engu ađ síđur er ţađ gagnrýnt á ţróun mála og varpar ljósi á hana á skýran og almennt málefnalegan hátt, einkum ţegar um alţjóđamál er ađ rćđa.

Merkel bođar hagvöxt samhliđa ađhaldi í ríkisfjármálum - Steinbrück segir Merkel ábyrga fyrir atvinnuleysi í ESB

Angela Merkel Ţýskalandskanslari deildi í umrćđum fimmtudaginn 27. júní viđ kanslaraefni jafnađarmanna, Peer Steinbrück, í síđasta sinn í neđri deild ţýska ţingsins, Bundestag, fyrir ţingkosningarnar 22. september. Umrćđurnar fóru fram nokkrum klukkustundum áđur en Merkel hélt á leiđtogafund ESB í B...

Obama ćtlar ekki ađ „leggjast í ţotuflug“ vegna „tölvuţrjótsins“ Snowdens

Barack Obama Bandaríkja­forseti segir ađ ekki verđi gripiđ til sérstakra ađgerđa til ađ koma Edward Snowden uppljóstrara til Bandaríkjanna. Snowden er sagđur í felum á flugvellinum í Moskvu.

ESB: Rafmagnađ andrúmsloft í leiđtogaráđi vegna ágreinings milli Hollamdes og Barrosos

Leiđtogaráđ ESB kemur saman til fundar í Brussel síđdegis fimmtudaginn 27. júní og síđan ađ nýju föstudaginn 28. júní. Leiđtogarnir ćtla ađ rćđa atvinnumál og sérstaklega leiđir til ađ fjölga störfum ungs fólks segir í yfirlýsingum vegna fundanna. Le Monde segir hins vegar ađ megin athygli muni bein...

Fjármála­ráđherra Svíţjóđar: Mikilvćgt ađ ríki má slá eign sinni á banka til ađ selja hann síđar

Anders Borg, fjármála­ráđherra Svíţjóđar, lýsir ánćgju međ niđurstöđu fjármála­ráđherraráđs ESB um ábyrgđ og uppgjör lendi bankar innan ESB í fjárhagslegum vandrćđum.

Portúgal: Sólarhrings verkfall til ađ mótmćla ađhaldi

Sólarhrings verkfall er skolliđ á í Portúgal. Tvö stćrstu verkalýđs­samtök landsins standa fyrir ţví til ađ mótmćla ađhaldsađgerđum. Ţau halda ţví fram, ađ í kjölfar ađhalds fylgi atvinnuleysi. Almannasamgöngur stöđvuđust í Portúgal í morgun ađ ţví er fram kemur á Deutsche-Welle. Ţetta er fjórđa slíkt verkfall í Portúgal á tveimur árum. Lestarferđir hafa stöđvast.

Ítalía: Saksóknari hefur rannsókn á viđskiptum ríkisins međ afleiđusamninga

Saksóknari á Ítalíu hefur hafiđ rannsókn á notkun fjármála­ráđuneytisins ţar í landi á afleiđusamningum vegna opinberra skulda í kjölfar frétta í Financial Times og La Republica í gćr um yfirvofandi tap ítalska ríkisins vegna ţessara samninga. Ţetta stađfesti Nello Rossi, saksóknari í Róm viđ FT í gćr. Hann undirstrikađi hins vegar ađ ekki vćri um sakamálarannsókn ađ rćđa.

ESB: Atvinnuleysi eitt helzta umrćđuefni á leiđtogafundi ESB í dag

Atvinnuleysi í ađildarríkjum Evrópu­sambandsins verđur helzta umrćđuefniđ á leiđtogafundi ESB, sem hefst í Brussel síđdegis í dag. BBC bendir á, ađ um fjórđungur ungs fólks á aldrinum 18-25 ára hafi enga vinnu og ađ í Grikklandi og á Spáni sé ţađ yfir helmingur ţessa aldurs­flokks, sem sé atvinnulaus.

Samkomulag fjármála­ráđherra 27 ESB-ríkja útilokar nánast kostnađ skattgreiđenda viđ fall banka

Fjármála­ráđherrar ESB-ríkjanna komust ađ samkomulagi ađfaranótt fimmtudags 27. júní um hvernig skuli standa ađ uppgjöri á gjaldţrota bönkum í ESB-ríkjunum 27. Niđurstađa ráđherranna varđ ađ hluthafar í bönkum, lánardrottnar og stórir sparifjár­eigendur ćttu ađ sitja uppi međ tapiđ en ekki skattgreiđe...

Leiđarar

ESB-ađildarsinnar í eltingaleik viđ Ólaf Ragnar

Ný könnun á vegum Eurobarometer sýnir ađ 52% ađspurđra í ESB-ríkjum eru andvíg frekari stćkkun Evrópu­sambandsins eftir ađ Króatar ganga í ţađ 1. júlí nk., 38% eru hlynnt stćkkun. Ţegar Rúmenar og Búlgarar urđu ađilar ađ ESB vildu 49% ađ sambandiđ stćkkađi meira en 39% voru andvíg frekari stćkkun. Ţ...

Í pottinum

Angela Merkel hefur meiri skilning á hagsmunum Íslands en Samfylkingin

Í frétt í Morgunblađinu í morgun segir um fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands međ Angelu Merkel, kanslara Ţýzkalands í gćr: „Merkel lýsti á fundinum “ríkum skilningi á breyttri afstöđu íslenzkra stjórnvalda til viđrćđna viđ Evrópu­sambandiđ„ ađ ţvi er segir í fréttatilkynningu frá forsetaembćttinu. “Eđlilegt vćri ađ viđhorf á Íslandi og í Noregi vćru önnur en á meginlandi Evrópu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS