Laugardagurinn 11. júlí 2020

Miđvikudagurinn 17. júlí 2013

«
16. júlí

17. júlí 2013
»
18. júlí
Fréttir

Forsćtis­ráđherra Ungverjalands ýtir undir ótta viđ samstarf ţýsks ESB og Rússa

Viktor Orbán, forsćtis­ráđherra Ungverjalands, sagđi sendiherrum og öđrum sendierindrekum ţriđjudaginn 16. júlí ađ nánari tengsl milli ESB undir forystu Ţjóđverja og Rússa dygđu til ađ fólk kannađi hvort „börn sín séu enn í garđinum“. Ekki megi skilja orđin á annan veg en sem óbeina en ţó skýra skírs...

Atlaga gegn hryđjuverkamönnum í Ţýskalandi, Hollandi og Sviss

Yfirvöld í norđurhluta Evrópu hafa gert leit heima hjá nokkrum mönnum sem liggja undir grun um ađ vera hćgri öfgamenn. Lög­regla telur ađ hópur ţeirra sem kallast Varúlfarnir undirbúi hryđjuverkaárás í Ţýskalandi.

Spánn: Tillaga um vítur á Rajoy

Rubalcaba, leiđtogi sósíalista á Spáni ćtlar ađ leggja fram tillögu um vítur á Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra í spćnska ţinginu vegna Bárcenas-hneykslisins.

Grikkland: Mikilvćg atkvćđa­greiđsla í ţinginu í kvöld

Í kvöld verđa akvćđi greidd í gríska ţinginu um laga­frumvarp, sem felur í sér uppsagnir yfir 12 ţúsund opinberra starfsmanna fyrir lok nćsta árs og getur haft áhrif á stöđu 25 ţúsund opinberra starfsmanna til viđbótar.

OECD: Munur á atvinnustigi í Bandaríkjunum og evruríkjum fer vaxandi

OECD-Efnahags- og framfara­stofnunin vekur athygli á ţví ađ á sama tíma og atvinnuleysi fer minnkandi í Bandaríkjunum og verđi komiđ í 6,7% á nćsta ári fari ţađ vaxandi í evruríkjunum og verđur komiđ ađ međatali í 12,3% á nćsta ári. Stofnunin segir ađ 5,6 prósentustiga munur á atvinnustigi yfir Atlantshafiđ eigi sér ekki hliđstćđur á síđari tímum. Frá ţessu segir í Daily Telegraph í dag.

Leiđarar

Er nýtt „löndunarbann“ í ađsigi?!

Gömlu nýlenduveldin í Evrópu eru söm viđ sig. Ţau urđu rík međ ţví ađ fara ránshendi um auđlindir annarra ţjóđa, sérstaklega í Asíu og Afríku. Og ţegar ţau höfđu ekki lengur afl til ţess ađ sćkja á ţćr slóđir međ hernađarlegu ofbeldi sneru ţćr sér ađ ţví, sem nćrtćkara var, fiskimiđunum viđ Ísland.

Í pottinum

Forvitnilegur áhugi á Framsókn-virđist gagnkvćmur

Ţađ hefur veriđ forvitnilegt ađ fylgjast međ ţeim mikla og jákvćđa áhuga, sem Stefán Ólafsson, prófessor, hefur sýnt Framsóknar­flokknum á undanförnum vikum - svona í ljósi náinna tengsla hans viđ Samfylkinguna á velmektarárum hennar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS