Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Mánudagurinn 22. júlí 2013

«
21. júlí

22. júlí 2013
»
23. júlí
Fréttir

Lourdes: 69. kraftaverkiđ stađfest - ítölsk kona lćknast af háţrýstingi

Mikil flóđ gengu fyrir nokkrum vikum yfir pílagríma- og helgistađinn Lourdes viđ rćtur Pyrenea-fjalla Frakklands ţar sem kraftaverk hafa orđiđ fyrir tilstilli Maríu meyjar.

Kanada: Frásagnir af óhugnalegum tilraunum á frumbyggjabörnum á fimmta áratugnum

Í Kanada hefur veriđ birt opinber skýrsla sem sýnir ađ á fimmta áratugnum gerđu kanadískir vísindamenn óhugnanlegar tilraunir á inúít- og indíána-börnum í kanadískum heimavistarskólum. Börn frumbyggja voru einfaldlega látin deyja úr hungri.

Hlutfall ríkisskulda hćkkar á evru-svćđinu - einnig innan ESB

Ríkisskuldir voru hćrri á evru-svćđinu á fyrsta ársfjórđungi 2013 en nokkru sinni fyrr ţrátt fyrir mikinn niđurskurđ ríkisútgjalda. Nýjar tölur sýna ađ ástandiđ versnar í ríkjum ţar sem skuldir hafa hrannast upp undanfarin ár. Heildar-ríkisskuldir á evru-svćđinu jukust í 92,2% af vergri landsframleiđslu (VLF) á fyrsta ársfjórđungi 2013 í samanburđi viđ 90,6% á sama tíma fyrir ári.

G-20 ríkin í Moskvu undirstrika örvun atvinnustarfsemi fremur en ađhald

Á fundi fjármála­ráđherra og seđlabanka­stjóra G-20 ríkjanna, sem haldinn var í Moskvu fyrir helgi var samţykkt ađ ýta undir atvinnustarfsemi fremur en ađhaldspólitík. Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands fagnađi niđurstöđunni en varađi fundarmenn viđ ţví ađ gleyma mikilvćgi aga í ríkifjármálum.

Forseti Portúgal: Kosningar nú ekki í ţágu ţjóđar­hagsmuna

Forseti Portúgals, Anibal Cavaco Silva hefur ákveđiđ ađ styđja viđ bakiđ á núverandi ríkis­stjórn Portúgal eftir ađ tilraunir til ađ mynda ţjóđ­stjórn runnu út í sandinn. Ţar međ hefur forsetinn útilokađ kosningar. Forsetinn sagđi í ávarpi til ţjóđar­innar í gćr ađ kosningar viđ núverandi ađstćđur vćru ekki í ţágu ţjóđar­hagsmuna.

Mótmćlaađgerđir í Grikklandi í dag og nćstu daga

Kennarar í Grikklandi koma saman til mótmćlafundar í miđborg Aţenu um hádegisbiliđ í dag en stjórnvöld stefna ađ ţví ađ fćkka kennarastörfum um 2000. Stjórnvöld segjast hins vegar ćtla ađ finna vinnu fyrir ţá í heilbrigđiskerfinu. Takist ţađ ekki á átta mánuđum verđa ţeir reknir úr opinberri ţjónust...

Spánn: 60% Spánverja trúa ţví ađ Rajoy hafi tekiđ viđ peningum undir borđiđ

Alfredo Pérez Rubalcaba, leiđtogi sósíalista á Spáni segir í viđtali viđ spćnska dagblađiđ El País um helgina ađ Mariano Rajoy, forsćtis­ráđherra geti ekki stjórnađ landinu án ţess ađ skýra sinn hlut í Bárcenas-málinu fyrir spćnska ţinginu. Meira en sex af hverjum tíu Spánverjum trúa ţví ađ Rajoy hafi tekiđ viđ peningum úr sjóđi flokks síns, sem ekki hafi veriđ taldir fram.

Leiđarar

Andstćđingar ađildar eiga ađ losa ađildarsinna úr ţessari snöru

Ţađ er athyglisvert ađ stuđningsmenn ađildar Íslands ađ Evrópu­sambandinu hafa ekkert fram ađ fćra til rökstuđnings ţeirri afstöđu. Ţađ verđur varla sagt ađ ţeir taki ţátt í umrćđum um málefni Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţeir hafa ekkert ađ segja um ţróunina innan Evrópu­sambandsins sjálfs.

Í pottinum

Hvađ telur Baldur ađ Samfylkingin eigi ađ gera?

Baldur Ţórhallsson, prófessor í stjórnmálafrćđi viđ Háskóla Íslands er harmi sleginn vegna kosningaúrslitanna í vor í grein í Fréttablađinu í dag. Ţađ er skiljanlegt. Hins vegar er athyglisvert ađ hann kennir Vinstri grćnum ađ mestu leyti um ófarir fyrrverandi stjórnar­flokka, ţótt Samfylkingin fái ađ fylgja međ. Baldur segir í grein sinni ađ VG hafi orđiđ „óstjórntćkur“ flokkur.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS