Mánudagurinn 9. desember 2019

Föstudagurinn 26. júlí 2013

«
25. júlí

26. júlí 2013
»
27. júlí
Fréttir

Frakkland: Ný lög afnema refsingu fyrir ađ móđga Frakklandsforseta

Franska ţingiđ samţykkti fimmtudaginn 25. júlí ađ afnema lög frá 1881um bann viđ ađ móđga forseta Frakklands. Var ţađ gert í nafni málfrelsis. Fram ađ ţessu hefur mátt sekta ţá sem veitast međ orđum ađ Frakklandsforseta. Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurđađi í mars 2013 ađ franska ríkiđ hefđi bro...

NYT: Gasflutningar frá Rússlandi til Kína eftir norđurleiđinni - fyrsta stórorkuvinnsla viđ Norđur-Íshaf á strönd Rússlands

Rússneska olíu­fyrirtćkiđ Novatek vinnur ađ ţví í samvinnu viđ franska orku­fyrirtćkiđ Total og kínverska ríkisolíu­fyrirtćkiđ ađ reisa verksmiđju fyrir um 20 milljarđa dollara á Norđur-Íshafsströnd Rússlands til ađ vinna jarđgas. Gasinu verđur breytt á ţann veg ađ viđ mikinn kulda megi flytja ţađ međ skipum til Kína.

Búlgaría: Daglegir mótmćlafundir viđ ţinghúsiđ

Nú taka ţúsundir manna daglega ţátt í mótmćlum viđ ţinghúsiđ í Sofía, höfuđborg Búlgaríu ađ sögn Deutsche-Welle, sem segir ađ mótmćlahreyfingin virđist vera ađ eflast.

Bretland: Frjálslyndir vilja vinna međ Verkamanna­flokknum eftir nćstu kosningar

Könnun, sem gerđ hefur veriđ á međal 600 trúnađarmanna Frjálslynda flokksins í Bretlandi bendir til yfirgnćfandi stuđnings viđ samstarf viđ Verkamanna­flokkinn ađ loknum nćstu ţingkosningum. Könnunin sýnir stuđning 55% ađspurđra viđ slíkt samstarf en 18% vilja halda áfram ađ vinna međ Íhalds­flokknum. Frá ţessu segir í Guardian í dag.

AGS lýsir áhyggjum af ađgerđum Seđlabanka Bandaríkjanna á evruríkin

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn hefur áhyggjur af ţví, ađ dragi Seđlabanki Bandaríkjanna úr kaupum á markađi geti ţađ magnađ evrukreppuna og ýtt efnahagslega veikustu evruíkjunum niđur í spíral verđhjöđnunar og skulda. Ţetta kemur fram í umfjöllun sjóđsins um stöđu evruríkjanna og frá er sagt í Daily Telegraph í dag.

Leiđarar

Ţjóđaskúta ESB er ađ sigla í strand-nánast ómögulegt ađ samrćma ólíka hagsmuni

Í dag birtast fréttir um ađ Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn hafi áhyggjur af ţví ađ áhrif ţeirrar ákvörđunar Seđlabanka Bandaríkjanna ađ draga smátt og smátt úr kaupum á markađi á evru­svćđiđ verđi neikvćđi og geti ýtt veikustu evruríkjunum niđur í spíral skulda og verđhjöđnunar.

Í pottinum

Fréttastofa ríkisútvarpsins miđlar áróđri frá umbođsmanni Huangs Nubos

Innihaldslausar og villandi fréttir í tengslum viđ kínverska auđjöfurinn Huang Nubo halda áfram ađ birtast.

Skörp greining Víglundar á stöđu efnahagsmála

Ein skarpasta greining á stöđu efnahagsmála, sem lengi hefur birtzt er pistill Víglundar Ţorsteinssonar hér á Evrópu­vaktinni, sem ástćđa er til ađ vekja athygli lesenda á og birtist í flokknum: pistlar. Víglundur segir: "Neyzluvísitölumćlingin sem birt var í fyrradag lćkkađi, já LĆKKAĐI um 0,27% á milli mánađa.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS