Fámenn mótmćli gegn NSA-njósnum í Ţýskalandi
Efnt var til mótmćla um allt Ţýskaland sunnudaginn 28. júlí gegn net-njósnum Ţjóđaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA). Kjörorđ mótmćlenda var „Hćttiđ ađ fylgjast međ okkur“. DW-fréttastofan segir mótmćlin hafa veriđ fámenn, ađeins nokkur ţúsund manns hafi tekiđ ţátt í ţeim í meira en 30 ţýskum bor...
Demantarán í Cannes - 53 milljónum dollara stoliđ um hábjartan dag í hóteli
Franska lögreglan segir ađ demöntum hafi veriđ stoliđ frá Carlton International-hóteli í Cannes, verđmćti ţeirra er taliđ vera 53 milljónir dollara. Tímabundin demantasýning var í hótelinu sem er á frönsku Rivierunni.
Kynţáttaóvild á Ítalíu - banana kastađ ađ ţeldökkum ráđherra
Cecile Kyenge er fyrsti blökkumađurinn sem situr í ráđherraembćtti á Ítalíu. Hefur hún mátt sćta ađkasti kynţáttahatara og nú síđast var banönum kastađ ađ henni ţegar hún flutti rćđu á útifundi.
Franz páfi bođar einfaldleika og áherzlu á ađ ná til fátćkra
Franz páfi bođar einfaldleika í bođskap kaţólsku kirkjunnar og áherzlu á ađ ná til fátćka fólksins. Hann segir kirkjun fanga sinna eigin ströngu reglna. Guardian segir ađ páfinn hafi gagnrýnt kirkjuna í Brasilíu fyrir ađ hafa mistekizt ađ stöđva flótta fólks frá kirkjulegum athöfnum.
Ţýzkaland: Schauble áfram í lykilstöđu haldi Kristilegir demókratar völdum
Haldi Kristilegir demókratar völdum í Ţýzkalandi í ţingkosningunum hinn 22. september n.k., sem allar líkur eru á og Angela Merkel verđi áfram kanslari er taliđ víst ađ Wolfgang Schauble, fjármálaráđherra, haldi óbreyttri stöđu ađ ţvi er fram kemur á Reuters í dag. Schauble er sjötugur ađ aldri. ...
Hveitibrauđsdögum er lokiđ-Tími ákvarđana er genginn í garđ
Ţađ skilar engu ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi. Ef ríkisstjórnin bregzt á engan hátt viđ ţeim ábendingum Ţorsteins Pálssonar, fyrrum formanns Sjálfstćđisflokksins ađ grípa inn í vegna breytinga á launum forstöđumanna ríkisstofnana verđa kjarasamningar í haust óviđráđanlegir. Verđi samiđ í haust um launahćkkanir, sem engin innistćđa er fyrir, verđur efnahagslífiđ óviđráđanlegt.