LOT, pólska flugfélagiđ, ţarf enn björgunarlán frá ríkinu
Pólska ríkisflugfélagiđ LOT hefur óskađ eftir öđru björgunarláni í september innan viđ ári eftir ađ ţađ fékk 100 milljóna evru-lán frá ríkinu.
Norđmenn grípa til öryggisráđstafana ađ bandarískri fyrirmynd
Norska utanríkisráđuneytiđ hefur hert öryggiseftirlit viđ sendiráđ í Miđ-Austurlöndum og Afríku og takmarkar ađgang almennings ađ sendiráđsbyggingum. „Ţetta á viđ um flest sendiráđin í Miđ-Austurlöndum og Norđur-Afríku.
Le Monde á Grímsstöđum á Fjöllum - forvitnast um áform Huangs Nubos
Franska blađiđ Le Monde hóf mánudaginn 5. ágúst ađ birta greinaflokk um umskiptin á norđurslóđum og er fyrsta greinin skrifuđ frá Grímsstöđum á Fjöllum og lýsir framvindu mála frá árinu 2011 ţegar Huang Nubo, kínverski auđmađurinn, bauđ um einn milljarđ króna í jörđina en var síđan hafnađ. Sagt e...
Ítalía: Stuđningsmenn Berlusconis hvetja til náđunar
Stuđningsmenn Berlusconi komu saman fyrir utan heimili hans í Róm í gćr og segir Financial Times ađ ţeir hafi veriđ um 2000 en talsmenn hans segir ađ ţeir hafi veriđ 25000. Berlusconi ávarpađi mannfjöldann og kvađst ekki vera ađ gefast upp. FT segir ađ stuđningsmenn Berlusconis ţrýsti nú á ađ Napol...
Gibraltabúar saka Spánverja um ađ haga sér eins og Franco og Norđur-Kórea
Gamalkunnug átök Breta og Spánverja eru ađ blossa upp á ný og ráđherra heimastjórnar á Gibraltar sakar Spánverja um ađ haga sér eins og Norđur-Kóreumenn og Franco, hershöfđingi hafi gert. Spánverjar hóta nú ađ setja á sérstakan landamćraskatt, ţegar fariđ er á milli Spánar og Gibraltar og jafnframt ađ rannsaka málefni íbúa Gibraltar, sem eigi eignir á Spáni.
BIS: Lánardrottnar innan evrusvćđis bera ekki minni ábyrgđ en lántakendur á evrukreppunni
Seđlabanki seđlabankanna, eins og Bank for International Settlements í Sviss er stundum nefndur, segir í nýrri skýrslu ađ lánardrottnar innan evrusvćđisins beri ekki minni ábyrgđ á ţví en skuldarar innan svćđisins ađ ekki hafi tekizt ađ rétta evruskútuna af. Ţetta kemur fram í Daily Telegraph.
Er pólitísk borgarastyrjöld háđ í Evrópu?
Ţađ er umhugsunarverđ skilgreining á ástandinu innan Evrópusambandsins í fréttaskýringu á vefsíđu Reuters fréttastofunnar í dag. Ţar er sú skođun sett fram, ađ innan ESB ríki pólitísk borgarastyrjöld, sem Bretar heyji.
Ríkjasamband Dana og Fćreyinga á vegamótum
Hvađa áhrif hefur fyrirhugađ löndunarbann Evrópusambandsins á Fćreyjar? Hvađ gerist í ríkjasambandi Danmerkur og Fćreyja ef Fćreyingar standa allt í einu frammi fyrir ţvi ađ konungsríkiđ vísar fćreyskum fiskiskipum frá dönskum höfnum? Hvađ er ţá eftir af ríkjasambandinu?