Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 3. september 2013

«
2. september

3. september 2013
»
4. september
Fréttir

St. Pétursborg: Safn­stjóri handtekinn vegna málverks af Pútín forseta

Rússneska lög­reglan hefur handtekiđ Tatjönu Titovu, safn­stjórna í St. Pétursborg, vegna málverks af Vladimír Pútín Rússlandsforseta í safninu – hann er ţar klćddur í kvenundirföt. Lög­regla gerđi húsrannsókn í safninu í síđustu viku ţegar fréttir bárust af málverkinu af Pútín. Nú hefur Titova safn­stjóri veriđ handtekin, tvisvar sinnum.

Ađdáendur raf-vindlinga hefja baráttu gagnvart ESB-ţingmönnum - vilja frjálsan ađgang ađ vörunni

Framleiđendur og notendur rafrćnna vindlinga hófu ţriđjudaginn 3. september stríđ á hendur ESB vegna áforma um ađ flokka vöruna sem lćkningavarning. Ţeir telja ákvörđun í ţá veru vega ađ almannaheill og heilbrigđi. Ađ ţví dregur ađ greidd verđi atkvćđi á ESB-ţinginu um tillögu ađ nýjum reglum gegn ...

Finnska ţjóđar­gersemin Nokia seld ađ hluta til Microsoft - hluta­bréfin hćkkuđu um 47%

Finnskir fjölmiđlar fara hamförum vegna kaupa Microsoft á „ţjóđar­dýrgripnum“ Nokia. Sé litiđ á vefsíđu stćrsta dagsblađs Finnlands, Helsingin Sanomat, má sjá ađ tíu fyrstu fréttirnar eru um Nokia-söluna. Sömu sögu er ađ segja um vefsíđu Ilta-Sanomar, ţar eru átta fréttir um Nokia og ein um ađ Madeleine Svíaprinsessa eigi von á barni.

Moskva: Pútín skýrt frá tveimur eldflaugaskotum í Miđjarđarhafi međ stefnu á Sýrland

Vefmiđill í Moskvu, The Moscow News, birti frétt upp úr kl. níu ađ íslenzkum tíma ţess efnis, ađ tveimur eldflaugum hefđi veriđ skotiđ frá skotstađ í Miđjarđarhafi međ stefnu á Sýrland. Varnarmála­ráđherra Rússlands Sergei Shoigu skýrđi Pútín forseta frá ţessu. Rússneskt ađvörunarkerfi varđ eldflauganna vart, segir vefmiđillinn.

Sýrland: Um 2 milljónir hafa flúiđ landiđ-ţar af helmingur börn og unglingar

Flóttamenn frá Sýrlandi eru nú 2 milljónir skv. upplýsingum, sem Flóttamanna­stofnun Sameinuđu ţjóđanna hefur sent frá sér. Um helmingur ţeirra eru börn og unglingar undir 17 ára aldri. Um 97% ţeirra hafa fariđ til Líbanon, Íraks, Jórdaníu og Tyrklands. Til Evrópu­landa hafa komist um 46 ţúsund flóttamenn.

Grikkland: Kínverjar og Rússar áhugasamir um eignir

Kínverjar og Rússar sýna eignum í Grikklandi vaxandi áhuga ađ ţví er fram kemur í gríska vefmiđlinum ekathimerini. Ţeir sýna áhuga á fasteignum í Aţenu og á eyjunum Rhodes, Krít og Korfú. Ein af ástćđunum er lagaákvćđi sem tryggir ţeim 5 ára dvalarleyfi ef ţeir fjárfesta fyrir ađ lágmarki 250 ţúsund evrur.

Leiđarar

ESB-ađildarsinnar skilja ekki stjórnar­sáttmálann

ESB-ţingmađurinn Marta Andreasen er ómyrk í máli um kynni sín af ESB. Eftir ađ hún fékk tćkifćri til ađ starfa fyrir framkvćmda­stjórn ESB og rýna í bókhald hennar blöskrađi henni, krafđist breytinga til ađ koma í veg fyrir spillingu og sóun en var hrakin úr starfi af hinum ráđandi öflum, embćttisman...

Í pottinum

Eiga litlu frambođin enn möguleika?

Ţađ kemur ekki á óvart ađ Framsóknar­flokkurinn missi fylgi í hverri könnun á fćtur annarri og ađ Sjálfstćđis­flokkurinn standi í megindráttum í stađ međ óviđunandi fylgi. Ţetta er afleiđing af ţeirri upplifun almennings ađ ađgerđarleysi einkenni núverandi ríkis­stjórn. Vonandi á ţađ eftir ađ breytast frá og međ októbermánuđi međ stefnurćđu forsćtis­ráđherra og fjárlaga­frumvarpi fjármála­ráđherra.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS