Mánudagurinn 16. september 2019

Mánudagurinn 16. september 2013

«
15. september

16. september 2013
»
17. september
Fréttir

Finnar brjóta Maastricht-sáttmálann í fyrsta sinn - skuldir yfir 60%

Finnska ríkis­stjórnin skýrđi frá ţví mánudaginn 16. september ađ skuldir ríkisins yrđu í fyrsta sinn hćrri en 60% af vergri landsframleiđslu (VLF) á árinu 2014 og ríkiđ mundi ţví brjóta gegn Maastricht-reglum myntbandalags ESB. Taliđ er ađ hlutfalliđ verđi 60,7% á nćsta ári og 62% á árinu 2015. Ma...

Alheimsmótmćli hjólreiđamanna gegn olíuborun viđ Grćnland

Ţúsundir hjólreiđamanna mótmćltu sunnudaginn 15. september olíuborun viđ Grćnland. Hér var um ađ rćđa skipulagđa Greenpeace-ađgerđ í 116 borgum og bćjum í 33 löndum, ţar á međal Sydney, Bangalore, Moskvu, Kaupmannahöfn, Árósum og Santiago segir í blađinu MetroExpress. Greenpeace stóđ ađ baki mótmćl...

ESB vill hjálpa til viđ eyđileggingu efnavopna

Evrópu­sambandiđ vill hjálpa til viđ ađ eyđileggja efnavopn Sýrlendinga. Catherine Ashton, utanríkis­stjóri ESB segir ađ sum ađildarríkin búi yfir tćknilegri ţekkingu til ţess ađ hjálpa til viđ ađ taka í sundur og eyđa sumum ţessara vopna og ganga frá geymslustöđum. Evrópu­sambandiđ sé ţví tilbúiđ til ađ taka ţátt í ţessu mikilvćga verkefni.

Finnland: Matvćlaverđ 20% hćrra en međaltal innan ESB

Matvćlaverđ í Finnlandi er um 20% hćrra en međalverđ í ESB-löndum ađ ţví er fram kemur í fréttum Yle-fréttastofunnar finnsku. Ástćđan er sögđ hćrri skattar. Á árinu 2012 var Finnland fjórđa dýrasta ESB-landiđ ađ ţessu leyti.

Barents Observer: Herćfingar Norđmanna, Svía og Finna međ ţátttöku Bandaríkjamanna og Breta

Um 80 herţotur frá Noregi, Svíţjóđ og Finnlandi taka nú ţátt í miklum herćfingum á Barents­svćđinu međ ţátttöku flugvéla frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Ţessar herćfingar eru ţáttur í auknu hernađarlegu samstarfi á milli Norđurlandanna ţriggja ađ ţví er fram kemur á Barents Observer.

Grikkland: Framundan er vika verkfalla

Framundan er vika verkfallsađgerđa í Grikklandi. Hún hefst međ ţví ađ kennarar ganga út úr skólum í dag en nćr hámarkli á miđvikudag og fimmtudag međ víđtćku verkfalli opinberra starfsmanna. Ţađ eru framhaldsskóla­kennarar sem efna nú til fimm daga verkfalls. Ţeim tókst hins vegar ekki ađ fá grunnskóla­kennara međ sér en ţeir taka ţátt í hinu almenna verkfalli opinberra starfsmanna um miđja vikuna.

Danmörk: Ađalbanka­stjóri Danske Bank var settur af í morgun

Ađalbanka­stjóri Danske Bank, Eivind Kolding hefur veriđ settur af. Stjórn bankans telur ađ bankinn ţurfi á ađ halda forystumanni, sem hafi meiri reynslu innan bankageirans. Ţetta kom fram á vef Financial Times skömmu fyrir kl. hálftíu í morgun. Kolding var áđur einn af ćđstu stjórnendum Maersk-skipa­félagsins.

Leiđarar

Um tengsl Rússlands (eđa tengslaleysi) viđ önnur Evrópu­ríki

Á undanförnum misserum hefur veriđ markviss kólnun í samskiptum Bandaríkjamanna og Rússa. Vafalaust hefur Sýrland átt ţátt í ţví en sjálfsagt kemur fleira til. Í fjölmiđlum kemur fram ađ forsetar ríkjanna tveggja eigi ekki skap saman. Talsmađur Rússlandsforseta gerir grín ađ Bretum og segir ađ ţeir séu bara lítil eyţjóđ sem engu máli skipti.

Í pottinum

Hvađan kom hugmyndin um lausn Sýrlandsdeilunnar?-Getur Gunnar Bragi upplýst máliđ?

Hvernig varđ hugmyndin til um lausn Sýrlandsdeilunnar á milli Bandaríkjamanna og Rússa? John Kerry, utanríkis­ráđherra Bandaríkjanna skýrđi frá ţví í Genf. Á blađamannafundi í London hafđi hann ađspurđur sagt ađ Assad, Sýrlands­forseti, gćti komist hjá hernađarárás međ ţví ađ afhenda öll efnavopn sín í nćstu viku eins og hann orđađi ţađ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS