Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Mánudagurinn 30. september 2013

«
29. september

30. september 2013
»
1. október
Fréttir

Noregur: Hćgri og Framfara­flokkurinn mynda minnihluta­stjórn

Hćgri­flokkurinn og Framfara­flokkurinn mynda nćstu ríkis­stjórn Noregs, minnihluta­stjórn í samstarfi viđ Kristilega ţjóđar­flokkinn og Venstre á ţingi.

Ţýskaland: Kristilegir rćđa stjórnar­myndun bćđi viđ SPD og grćningja

Skýrt var frá ţví í Berlín mánudaginn 30. september ađ fulltrúar kristilegra demókrata (CDU) mundu hitta talsmenn jafnađarmanna (SPD) föstudaginn 4. október til könnunarviđrćđna vegna stjórnar­myndunar. Talsmenn beggja flokka hafa sagt ađ líklegt sé ađ viđrćđur um stjórnar­samstarf verđi erfiđar og ta...

Köln: Lög­regla situr uppi međ eigandalausan fjár­sjóđ

Lög­regla í Köln í Ţýskalandi leitar ađ eiganda fjár­sjóđs sem fannst í geymsluskáp í brautarstöđ borgarinnar. Ţar er um ađ rćđa gullstangir og sex tölu fjárhćđ í peningum. Geymsluskápurinn var opnađur í apríl eftir ađ leigutími hans var útrunninn. Lög­reglunni hefur ekki tekist ađ tengja verđmćtin viđ afbrot.

Portúgal: Kjósendur hafna ađhalds­stefnu

Kjósendur í Portúgal höfnuđu ađhaldspólitík í sveitar­stjórnar­kosningum í gćr ađ sögn euobserver, vefmiđils, sem sérhćfir sig í fréttum um málefni Evrópu­sambandsins og ađildarríkja ţess. Flokkur Pedro Passos Coelho forsćtis­ráđherra, sem telst vera hćgri-miđju flokkur fékk 18,9% atkvćđa en Sósíalista­flokkurinn, sem er í stjórnar­andstöđu fékk 36,7% atkvćđa.

Spánn: Mótmćlendur krefjast afnáms konungdćmis

Um 1500 manns komu saman í Madrid í gćr međ ţađ ađ markmiđi ađ mótmćla konungdćmi á Spáni. Lög­reglan og mikil rigning komu í veg fyrir ađ hópurinn gćti komiđ sér upp búđum fyrir utan konungshöllina. Í lok mótmćlagöngu var lesin yfirlýsing ţar sem kallađ var eftir stjórnlagaţingi til ađ afnema konungdćmiđ, sem vćri bćđi ólöglegt og spillt.

Grikkland: Lög­regla leitar ađ vopnabirgđum Gullnrar Dögunar

Lög­reglan í Grikklandi leitar nú ađ vopnabirgđum, sem taliđ er ađ Gullin Dögun hafi faliđ í húsum hér og ţar. Í morgun var leitađ á heimili Christos Pappas, ţingmanns flokksins, sem gaf sig fram viđ lög­reglu í gćr.

Ítalía: Hluta­bréf lćkkuđu um 2% í morgun-ávöxtunarkrafa komin í 4,66%

Hluta­bréf á Ítalíu féllu viđ opnun markađa í morgun um 2% og ávöxtunarkrafa á ítölsk ríkisskulda­bréf var komin í 4,66% sem er hćsta krafa í 3 mánuđi. BBC segir ađ gert sé ráđ fyrir 1,4% samdrćtti á ţessu ári í ítölsku efnahagslífi og ađ atvinnuleysi fari í 12,3% á nćsta ári.

Ítalía: Klofningur í flokki Berlusconis?

Vísbendingar eru um ágreining í röđum ţingmanna og áhrifamanna í Frelsis­flokki Berlusconis eftir ţá ákvörđun hans ađ ráđherrar flokksins í ríkis­stjórn Letta skyldu segja af sér fyrir helgi. Berlusconi mun hitta ţingmenn flokksins í dag á fundi. Ţótt ráđherrar Frelsis­flokksins hafi fylgt fyrirmćlum leiđtogans lýstu ţeir ýmist fyrirvörum eđa andstöđu viđ ţá ákvörđun.

Leiđarar

Sigmundur Davíđ ţarf ađ útskýra stöđu ađildarumsóknar í stefnurćđu

Ţađ er afar mikilvćgt ađ Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtis­ráđherra, skýri stefnu og afstöđu ríkis­stjórnar­innar til ađildarumsóknar Íslands ađ ESB betur en ráđherrar hafa gert til ţessa í stefnurćđu sinni á Alţingi. Hvađ ţarf ađ skýra betur?

Í pottinum

Harđur pólitískur vetur framundan

Ţađ er harđur vetur framundan í íslenzkum stjórnmálum. Segja má ađ flest grundvallarmál sam­félagsins séu í uppnámi. Kjaramál eru í uppnámi. Kjarasamningar verđa erfiđir enda engar forsendur fyrir launahćkkunum, ţegar á heidlina er litiđ. Fjöldafundur kennara í Iđnó sýnir ţá reiđi, sem er ađ búa um sig međal almenings. Heilbrigđiskerfiđ er í uppnámi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS