« 1. október |
■ 2. október 2013 |
» 3. október |
Bretar hafa eignast bandamenn í baráttu sinni fyrir ađ minnka völd ESB-embćttismanna í Brussel og auka völd ţeirra sem stjórna í höfuđborgum ESB-ríkja sagđi David Cameron, forsćtisráđherra Breta, miđvikudaginn 2. október í rćđu á flokksţingi breskra íhaldsmanna sem haldiđ er í Manchester. Hann tald...
Úlfahjörđ rćđst á sauđfé skammt frá Berlín
Úlfar hafa drepiđ fimm ćr á bóndabć fyrir suđvestan Berlín.
Ítalía: Berlusconi kúventi - studdi ríkisstjórn Letta - stjórnarkreppu afstýrt
Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsćtisráđherra, kúventi miđvikudaginn 2. október í afstöđu til stjórnarsamstarfs viđ Enrico Letta. Berlusconi hvatti laugardaginn 28. september fimm ráđherra úr flokki sínum til ađ biđjast lausnar. Hann sagđist vilja fella ríkisstjórn Letta. Miđvikudaginn 2. október ...
Rússland: Tveir grćnfriđungar ákćrđir fyrir sjórán
Rússneskur saksóknari hefur ákćrt tvo ađgerđarsinna grćnfriđunga, Greenpeace, fyrir tilraun til sjóráns. Ţeir voru handteknir ţegar ţeir reyndu ađ klífa upp rússneskan borpall í Norđur-Íshafi. Rússar handtóku 30 manna hóp mótmćlenda í síđasta mánuđi og hafa haldiđ honum í fangelsi.
Ítalía: Berlusconi óráđinn um afstöđu til traustsyfirlýsingar
Silvio Berlusconi, leiđtogi Frelsisflokksins á Ítalíu sagđi í morgun, ađ hann vćri ekki búinn ađ ákveđa, hvernig hann greiddi atkvćđi um traustsyfirlýsingu á ríkisstjórn Enrico Letta. Hann kvađst mundu hlusta á rćđu Letta og taka síđan ákvörđun. Reuters segir hćttu á klofningi í flokki Berlusconis ef hann hvetur ţingmenn flokksins til ađ greiđa atkvćđi gegn ríkisstjórninni.
Evruland hrekst undan veđri og vindum
Nú er svo komiđ ađ handtökur ţingmanna eru hafnar í Grikklandi og ólögleg vopn finnast viđ húsleit á heimilum forystumanna Gullnrar Dögunar, sem er nýnazistaflokkur ţar í landi.
Ţađ er og hefur veriđ stöđnun, Katrín!
Katrín Jakobsdóttir, formađur VG segir ađ nýtt fjárlagafrumvarp sé til marks um ađ stöđnun sé framundan. Sú stöđnun er ekki afleiđing af hinu nýja fjárlagafrumvarpi. Hún hefur veriđ til stađar frá hruni og á ţví hefur engin breyting orđiđ sem máli skiptir.