Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 2. október 2013

«
1. október

2. október 2013
»
3. október
Fréttir

Cameron segist eiga bandamenn í ESB gegn völdum Brusselmanna - fráleitt ađ Bretar séu ađ einangrast í ESB

Bretar hafa eignast bandamenn í baráttu sinni fyrir ađ minnka völd ESB-embćttismanna í Brussel og auka völd ţeirra sem stjórna í höfuđborgum ESB-ríkja sagđi David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, miđvikudaginn 2. október í rćđu á flokksţingi breskra íhaldsmanna sem haldiđ er í Manchester. Hann tald...

Úlfahjörđ rćđst á sauđfé skammt frá Berlín

Úlfar hafa drepiđ fimm ćr á bóndabć fyrir suđvestan Berlín.

Ítalía: Berlusconi kúventi - studdi ríkis­stjórn Letta - stjórnar­kreppu afstýrt

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsćtis­ráđherra, kúventi miđvikudaginn 2. október í afstöđu til stjórnar­samstarfs viđ Enrico Letta. Berlusconi hvatti laugardaginn 28. september fimm ráđherra úr flokki sínum til ađ biđjast lausnar. Hann sagđist vilja fella ríkis­stjórn Letta. Miđvikudaginn 2. október ...

Rússland: Tveir grćnfriđungar ákćrđir fyrir sjórán

Rússneskur saksóknari hefur ákćrt tvo ađgerđarsinna grćnfriđunga, Greenpeace, fyrir tilraun til sjóráns. Ţeir voru handteknir ţegar ţeir reyndu ađ klífa upp rússneskan borpall í Norđur-Íshafi. Rússar handtóku 30 manna hóp mótmćlenda í síđasta mánuđi og hafa haldiđ honum í fangelsi.

Spánn: Atvinnuleysi eykst á ný

Atvinnuleysi fer vaxandi á ný á Spáni.

Ítalía: Berlusconi óráđinn um afstöđu til traustsyfirlýsingar

Silvio Berlusconi, leiđtogi Frelsis­flokksins á Ítalíu sagđi í morgun, ađ hann vćri ekki búinn ađ ákveđa, hvernig hann greiddi atkvćđi um traustsyfirlýsingu á ríkis­stjórn Enrico Letta. Hann kvađst mundu hlusta á rćđu Letta og taka síđan ákvörđun. Reuters segir hćttu á klofningi í flokki Berlusconis ef hann hvetur ţingmenn flokksins til ađ greiđa atkvćđi gegn ríkis­stjórninni.

Leiđarar

Evruland hrekst undan veđri og vindum

Nú er svo komiđ ađ handtökur ţingmanna eru hafnar í Grikklandi og ólögleg vopn finnast viđ húsleit á heimilum forystumanna Gullnrar Dögunar, sem er nýnazista­flokkur ţar í landi.

Í pottinum

Ţađ er og hefur veriđ stöđnun, Katrín!

Katrín Jakobs­dóttir, formađur VG segir ađ nýtt fjárlaga­frumvarp sé til marks um ađ stöđnun sé framundan. Sú stöđnun er ekki afleiđing af hinu nýja fjárlaga­frumvarpi. Hún hefur veriđ til stađar frá hruni og á ţví hefur engin breyting orđiđ sem máli skiptir.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS