Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Mánudagurinn 14. október 2013

«
13. október

14. október 2013
»
15. október
Fréttir

Norđur-Íshafssiglingar: For­stjóri A.P. Mřller-Mćrsk segir 10 til 20 ára biđ eftir gámaskipum

Nordic Bulk Carriers gerir út skipiđ Nordic Orion sem sigldi frá Vancouver norđvesturleiđina til Pori í Finnlandi međ kol frá 6. september til 7. október í ár. For­stjóri skipa­félagsins segir ađ á nćsta ári sé stefnt ađ fleiri ferđum ţessa leiđ. Í The Financial Times er rćtt viđ Nils Andersen, forst...

Uppnám í dönskum stjórnmálum: Formađur stćrsta stjórnar­andstöđu­flokksins berst fyrir pólitísku lífi sínu - nýtur ekki stuđnings annarra stjórnar­andstöđu­flokka

Uppnám er í dönskum stjórnmálum vegna upplýsinga um ađ Lars Lřkke Rasmussen, formađur stćrsta stjórnar­andstöđu­flokksins, Venstre, hafi ferđast á dýrum flugfarrýmum og búiđ á glćsihótelum vegna starfa sinna ađ ţróunarađstođ. Fylgi Venstre mćlist minna en áđur í skođanakönnunum og „bláa fylkingin“ sem nú er í stjórnar­andstöđu í Danmörku hefur klofnađ vegna málsins.

Bretland - Kína: Osborne hvetur til fjárfestinga - Boris veifar töfrasprota Harrys Potters

George Osborne, fjármála­ráđherra Breta, sagđi mánudaginn 14. október viđ námsmenn í Peking, ţar sem hann er í heimsókn, ađ erindi sitt viđ Kínverja snerist um „miklu meira en ađ safna viđskiptasamningum“. Hann vildi gera öllum Kínverjum ljóst ađ engar hömlur vćru á viđskiptum viđ Breta eđa á fjölda ...

Ítalir herđa gćslu á Miđjarđarhafi - Möltubúar treysta ekki Líbíumönnum

Ítalski flotinn eykur tafarlaust umsvif sín á Miđjarđarhafi í ţeim tilgangi ađ draga úr líkum á sjóslysum á borđ viđ ţađ sem varđ viđ ítölsku eyjuna Lampedusa hinn 3. október. „Viđ munum ţrefalda styrk flota og flughers á Skileyjarsundi,“ sagđi Enrico Letta, forsćtis­ráđherra Ítalíu, um helgina. For...

Ţýzkaland: Schäuble spáir nýrri ríkis­stjórn um miđjan nóvember

Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands, spáir ţví ađ ný ríkis­stjórn taki viđ völdum um miđjan nóvember ađ ţví er fram kemur á euobserver. Samstarfsađilar Ţjóđverja innan ESB eru farnir ađ hafa áhyggjur af ţví ađ stjórnar­myndun í Berlín dragist á langinn.

Moskva: Ţúsundir tóku ţátt í óeirđum í gćr sem tengdust morđi og innflytjendum

Ţúsundur tóku ţátt í óeirđum, sem brutust út í suđurhluta Moskvu í gćr, sunnudag, ţegar til átaka kom á milli lög­reglu og mótmćlenda, ráđist var inn í verzlunar­miđstöđ og kveikt í henni ađ hluta. Tilefniđ var krafa fólks um handtöku grunađs mann vegna morđs, sem framiđ var á ţessum slóđum svo og krafa um strangari lög um innflytjendur, ţar sem morđinginn er talinn úr ţeirra hópi.

Spánn: Tillaga á ţingi um opnun um 2000 fjöldagrafa frá tímum borgarastyrjaldarinnar

Tveir vinstri flokkar á spćnska ţinginu, Sósíalistar og Sameinađi vinstri flokkurinn munu nćstu daga leggja fram tillögu á ţinginu um ađ innan tveggja ára verđi allar fjöldagrafir á Spáni opnađar ţar sem ţúsundir fórnarlamba borgarastyrjaldarinnar á Spáni liggja, ţótt 38 ár séu liđin frá láti Francós, einrćđisherra.

Frakkland: Ţjóđfylking Le Pen vann mikinn sigur í kosningum í gćr

Franska Ţjóđfylkingin, flokkur Marine Le Pen, vann afgerandi sigur í kosningum til sveitar­stjórnar í Brignoles, sem er bćr í Suđur-Frakklandi í gćr.

Leiđarar

Fortíđin sćkir ađ Evrópu­ríkjum af vaxandi ţunga

Fortíđin sćkir Evrópu­ríkin heim af vaxandi ţunga. Nýjasta dćmiđ um ţađ eru kröfur á ţingi Spánar um ađ fjöldagrafir frá tímum Francós, einrćđisherra, verđi opnađar. Ţetta er skiljanleg krafa. Á síđustu árum hafa 400 slíkar grafir veriđ opnađar og ţar fundust 6000 lík. Taliđ er ađ nú séu óopnađar um 2000 fjöldagrafir hingađ og ţangađ um Spán.

Í pottinum

Tilvistarkreppa vinstri manna hefur náđ til Íslands

Á stjórnmálavakt Evrópu­vaktarinnar í dag er sagt frá athyglisverđri fréttaskýringu Reuters-fréttastofunnar um stjórnmálahreyfingar sósíalista og sósíaldemókrata í Evrópu, sem fréttastofan telur ađ séu í tilvistarkreppu og viti raunverulega ekki hvert ţćr eigi ađ stefna.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS