Miđvikudagurinn 5. október 2022

Fimmtudagurinn 7. nóvember 2013

«
6. nóvember

7. nóvember 2013
»
8. nóvember
Fréttir

Fulltrúar Capacent heimsćkja úrtakshóp og spyrja um ESB-mál - gefa konfektpoka fyrir svörin

Capacent gengst nú fyrir nákvćmri könnun á afstöđu fólks til Evrópu­sambandsins. Leitađ er til ţess hóps fólks sem reglulega tekur ţátt í könnunum hjá fyrirtćkinu. Ađ jafnađi er netiđ notađ til ađ leita viđhorfa hópsins. Ađ ţessu sinni er meira lagt í könnunina ţví ađ fulltrúi Capacent er sendur heim til viđkomandi, rćđir viđ hann og skráir upplýsingar á fartölvu.

Dramatískt uppgjör Bolshoi-dansara í réttarsal í Moskvu

Sergei Filine, stjórnandi Bolshoi-ballettsins, sem ráđist var á međ blásýru 17. janúar 2013 bar vitni í réttarhöldum vegna árásarinnar á sig miđvikudaginn 6. nóvember. Hann sat í ţrjá tíma í Mechianski-dómhúsinu í Moskvu en ţar hefur máliđ vegna árásarinnar veriđ rekiđ síđan 16. október. Í frásögn...

ESB-dómstóllinn segir ofsótta samkynhneigđa eiga rétt á stöđu flóttamanna innan ESB

Dómstóll Evrópu­sambandsins hefur úrskurđađ ađ samkynhneigt fólk, karlar og konur, sem sćtir ofsóknum í heimalöndum sínum geti óskađ eftir stöđu flóttamanns innan ESB. Úrskurđurinn er til stuđnings málstađ ţriggja karla frá Afríku í Hollandi. Karlarnir eru frá Sierra Leone, Úganda og Senegal og sótt...

Fátćkt eykst í Frakklandi

Fátćkt eykst í Frakklandi og hún leggst af vaxandi ţunga á hjón međ börn, segir í ársskýrslu Hjálpar­stofnunar kaţólsku kirkjunnar sem var birt fimmtudaginn 7. nóvember. Ţar kemur einnig fram ađ ţeir sem verst standa ađ vígi eigi sífellt í meiri erfiđleikum međ ađ fá vinnu. Á árinu 2012 veitti hj...

Greenpeace í ađgerđum á Moskvuá-krefjast frelsunar hinna ţrjátíu

Ađgerđarsinnar á vegum Greenpeace hófu ađgerđir á gúmmíbát í gćr á Moskvuá til stuđnings áhöfn Arctic Sunrise, sem er í haldi í Murmansk en til stendur ađ flytja til Pétursborgar.

Grikkland: Óeirđalög­regla yfirtók byggingu gamla ríkisútvarpsins í morgun-10 ţingmönnum SYRIZA meinuđ innganga

Saksóknari í Aţenu gaf óeirđalög­reglu fyrirmćli í morgun um ađ fara inn í höfuđstöđvar fyrrum ríkisútvarps Grikklands, ERT og var erindi lög­reglunnar ađ óska eftir ţví ađ fyrrverandi starfsmenn sem hafa útvarpađ frá byggingunni yfirgćfu stađinn. Í kjölfariđ söfnuđust mótmćlendur saman fyrir utan bygginguna kl.

NATÓ: Svíar, Finnar og Úkraínumenn taka ţátt í herćfingum í Eystrasaltsríkjum og Póllandi

Atlantshafsbandalagiđ efnir til mestu herćfinga í sjö ár í ţessari viku í Eystrasaltsríkjunum og Póllandi. Talsmenn bandalagsins segja ađ ćfingunum sé ekki ćtlađ ađ efla varnir gegn Rússlandi en Moskvumenn eru ekki sannfćrđir um ţađ ađ sögn Reuters. Í ćfingunum taka ţátt um 6000 hermenn frá ađildarríkjunum svo og frá Svíţjóđ, Finnlandi og Úkraínu.

Leiđarar

Steingrímur J. heldur sig viđ kattarţvottinn

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrv. formađur VG, hefur sent frá sér bókina Frá hruni og heim ţar sem hann fjallar um ár sín sem ráđherra í ríkis­stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Af ţví sem birt hefur veriđ úr bókinni um ESB-málefni má ráđa ađ Steingrímur J. sé samur viđ sig, hann hagi málum eins og hann t...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS