Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 19. nóvember 2013

«
18. nóvember

19. nóvember 2013
»
20. nóvember
Fréttir

Ađalrit­stjóri Dagbladets: Viđ hlupum á okkur - misskildum gögnin frá Snowden - trúum norskum hershöfđingja

John Arne Markussen, ađalrit­stjóri Dagbladets í Osló, viđurkennir ađ blađinu hafi orđiđ á í messunni ţegar ţađ sagđi í frétt ađ Bandaríkjamenn hefđu hlerađ Norđmenn. Hann bođar hins vegar fleiri uppljóstranir um norskar njósnir.

Erna Solberg: Nú skulum viđ anda rólega - skráning símtala liđur í norskum öryggisráđstöfunum

Erna Solberg, forsćtis­ráđherra Noregs, segir ađ fullyrđingar um ađ Bandaríkjamenn hafi stundađ njósnir í Noregi séu rangar. Skráning símtala hafi veriđ liđur í lögmćtum njósnum vegna ţátttöku Norđmanna í hernađarađgerđum í Afganistan. „Uppslátturinn í Dagblađinu er rangur.

Viviane Reding bođar nýja tíma í persónuvernd gagnvart Bandaríkjunum

Embćttismenn frá dómsmálayfirvöldum ESB og Bandaríkjanna hafa komiđ sér saman um leiđir til ađ „endurvekja traust“ í samskiptum sínum eftir ađ upplýst var um ţađ sem kallađ er „NSA-hneyksliđ“ og snýst um hleranir og skráningar Ţjóđaröryggis­stofnunar Bandaríkjanna (NSA) á símtölum í Evrópu­ríkjum.

Uppnám í Noregi vegna frétta um hleranir Bandaríkjamanna - engin norsk stofnun kannast viđ máliđ - síma­fyrirtćki bera ábyrgđ á trúnađi

Dagbladet í Noregi birtir ţriđjudaginn 19. nóvember frétt um ađ bandarísk yfirvöld hafi skráđ 33 milljónir norskra símtala. Elisabeth Aarsćther, ađstođar­for­stjóri Póst- og fjarskiptasofnunar Noregs, segir viđ ABC Nyheter ađ hún skilji alls ekki hvernig ţetta hafi veriđ hćgt. Jens Stoltenberg, fyrrve...

Noregur: Bandaríkjamenn fylgdust međ 33 milljónum símtala á innan viđ mánuđi

NSA, sú njósna­stofnun í Bandaríkjunum sem fylgist međ fjarskiptum fylgdist međ meira en 33 milljónum samtala í farsíma í Noregi á rúmum mánuđi ađ ţví er fram kemur í Dagbladet í Osló.

Noregur: Vaxandi ofbeldi og rán á götum Oslóar

Meira en helmingur íbúa Oslóar óttast nú um öryggi sitt vegna stóraukins ofbeldis á götum, sem er hiđ mesta í nokkurri borg á Norđurlöndum. Ţađ sem af er nóvember eru 58 tilvik um slíkar árásir á götum úti eđa um 3 á dag. Erna Solberg, forsćtis­ráđherra segir ađ svo virđist sem fyrst og fremst sé um ađ rćđa götugengi ungs fólks, sem komi úr hópi innflytjenda.

Ítalía: Um helmingur ungs fólks vill fara

Um helmingur ungs fólks á Ítalíu eđa 48% vilja fara í burtu en 46,5% ţeirra, sem vilja vera eftir enda međ ţví ađ vinna ađ öđru en ţau lćrđu til. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu sem birt var á Ítalíu í gćr. Ástćđan fyrir ţví ađ unga fólkiđ vill fara er atvinnuleysi og stöđnun. Ţúsundir ungs fólks hafa yfirgefiđ landiđ á undanförnum árum og ađallega fariđ til Norđurlanda, Ţýzkalands og Bretlands.

Angela Merkel: „Kalda stríđinu er lokiđ gagnvart öllum“-Ţrýstir á Rússa vegna Úkraínu

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands krafđist ţess í gćr ađ Rússar leyfđu fyrrum ţegnum sínum og í ţessu tilviki Úkraínu ađ nýta sér rétt sinn sem sjálfstćđra ţjóđa til ţess ađ taka ákvarđanir um ađild ađ samningum viđ ađrar ţjóđir eins og ţeim henti. „Kalda stríđinu ćtti ađ vera lokiđ fyrir alla“, sagđi Merkel í rćđu á ţýzka ţinginu.

Enrico Letta: Ţjóđverjar geta ekki stađiđ einir í evrópskri eyđimörk

Enrico Letta, forsćtis­ráđherra Ítalíu, hefur hvatt Ţjóđverja til ađ örva efnahagsţróun í Evrópu fremur en ađ verđa „skildir einir eftir í eyđimörkinni“ og fylgjast međ vaxandi andúđ í nágrannaríkjum. Frá ţessu segir Financial Times en ummćli hans féllu á ráđ­stefnu um framtíđ Ítalíu, sem FT stóđ fyrir í gćr.

Leiđarar

Málsvörn fyrir EES-leiđina í Bretlandi

Fyrir 25 árum, í september 1988, flutti Margaret Thatcher, ţáverandi forsćtis­ráđherra Breta, rćđu í bćnum Bruges í Belgíu um ţróun Evrópu­sambandsins. Ţar sagđi hún ađ baráttan gegn ríkisafskiptum í Bretlandi hefđi ekki veriđ háđ til ţess ađ eins ađ sjá slík afskipti koma ađ nýju til sögunnar vegna ţátttöku í Evrópu­sambandinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS