Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Laugardagurinn 23. nóvember 2013

«
22. nóvember

23. nóvember 2013
»
24. nóvember
Fréttir

Óvissa og spenna í Úkraínu - mótmćli á götum úti - baráttuandinn ţó ekki hinn sami og áriđ 2004

Ţúsundir manna hafa mótmćlt víđa í Úkraínu undanfarna daga og látiđ í ljós reiđi vegna ákvörđunar forseta og ríkis­stjórnar landsins um ađ rita ekki undir samstarfs- og viđskiptasamning viđ ESB í nćstu viku. Ţjóđkunnir menn tóku ţátt í mótmćlunum í Kiev, höfuđborg landsins, ţeirra á međal Vitali Klitsjko, heimsmeistari í ţungavigtar-hnefaleikum.

Úkraína: Klögumál um „fjárkúgun“ ganga á víxl

Azarov, forsćtis­ráđherra Úkraínu sagđi í rćđu í ţingi landsins ađ sú ákvörđun Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins ađ ađstođa Úkraínu ekki vegna viđskiptataps gagnvart Rússlandi, sem leitt hefđi af undirritun samninga viđ Evrópu­sambandiđ hefđi ráđiđ úrslitum um ţá ákvörđun stjórnvalda í Úkraínu ađ ganga ekki ...

Noregur: Lög­reglan rak Róma-fólkiđ á brott

Norska lög­reglan rak Rómafólkiđ, sem hafđi búiđ um sig í skógi skammt frá Osló á brott í fyrradag, fimmtudag. Allir nema einn fóru međ friđsamlegum hćtti. Ţessi eini gaf sig ađ lokum. Rómafólkiđ hefur notiđ stuđnings samtaka sem nefnast Fólk er fólk. Ţeir sem hreinsuđu til á dvalarstađ fólksins segjast hafa fundiđ nokkra flatskjái, sem skildir voru eftir og nokkrar ađrar tegundir tćkja.

Svisslendingar vilja segja skiliđ viđ fortíđina og ljúka deilum um leynilega bankareikninga

Eveline Widmer Schlumpf, fjármála­ráđherra Sviss, segir ađ Svisslendingar vilji segja skiliđ viđ fortíđina og ljúka deilum viđ nágrannaţjóđir um leynilega bankareikninga í svissneskum bönkum. Í frétt hinnar svissnesku útgáfu evrópska vefmiđilsins TheLocal kemur fram ađ bankar í Sviss neiti nú ađ taka viđ innlánum, sem byggist á undanskoti frá skatti.

Ítalía: Ávöxtunarkrafan 4,11%-1,76% á ţýzk ríkisskulda­bréf

Enrico Letta, forsćtis­ráđherra Ítalíu sagđi í gćr, ađ Ítalía vćri í hćttu stödd ef ekki tćkist ađ lćkka lántökukostnađ ríkisins úr 4% í 3%. Ţetta kom fram í rćđu Letta á bankaráđ­stefnu í Róm. Í gćr var ávöxtunarkrafan á 10 ára skulda­bréf ítalska ríkisins 4,11% en 1,76% á sambćrileg ţýzk ríkisskuldab...

Leiđarar

Tvćr háskóla­stofnanir í sama verk - ESB-undarlegheitin halda áfram

Ţegar litil er yfir feril ESB-ađildarumsóknar frá ţví ađ taliđ um nauđsyn hennar hófst fyrir alvöru haustiđ 2008 er augljóst ađ stjórnmálamennirnir sem knúđu á um máliđ höfđu ekkert fyrir sér en eigin skođanir.

Í pottinum

Hvađ veldur vali á Alţjóđa­mála­stofnun?

Ef nefna ćtti eina stofnun í okkar sam­félagi, sem hefur markvisst og skipulega unniđ ađ ţví ađ reka áróđur fyrir ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu er ţađ Alţjóđa­mála­stofnun Háskóla Íslands. Ţađ ţarf ekki ađ fćra sérstök rök fyrir ţessari fullyrđingu. Ţađ nćgir ađ vísa til fyrirlestrahalds ţessarar stofnunar undanfarin ár og vali á fyrirlesurum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS