Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 26. nóvember 2013

«
25. nóvember

26. nóvember 2013
»
27. nóvember
Fréttir

Bandaríkjaţing: Tillaga um fjárveitingu fyrir allt ađ fjórum ísbrjótum

Bandaríski flotinn fengi heimild til ađ smíđa allt ađ fjóra ísbrjóta fyrir til afnota fyrir strandgćsluna í Norđur-Íshafi ef Bandaríkjaţing samţykkti tillögu sem fjórir öldunga­deildarţingmenn úr báđum flokkum hafa flutt viđ afgreiđslu fjárlaga­frumvarpsins í ţinginu.

Gíbraltar: Spánverjar rjúfa innsigli stjórnar­póstpoka

Breska ríkis­stjórnin hefur sent formleg mótmćli til stjórnvalda í Madrid eftir ađ spćnskir embćttismenn opnuđu poka međ breskum stjórnar­pósti á landamćrunum viđ Gíbraltar.

Ţýskaland: Lokastig stjórnar­myndunar - drög ađ sáttmála 177 bls.

Lykilmenn í stjórnar­myndunarviđrćđum kristilegra annars vegar og jafnađarmanna hins vegar í Ţýskalandi hittust á fundi ţriđjudaginn 26. nóvember og gert er ráđ fyrir ađ ţeir rćđist viđ fram á kvöld eđa nótt. Nú liggja fyrir drög ađ stjórnar­sáttmála og eru ţau 177 blađsíđur. Miđađ viđ fyrri áćtlanir ...

Alistair Darling lýsir skömm á hvítbók um sjálfstćđi Skotlands - segir hana „skáldverk“ - Salmond bođar „byltingu“ í félagsmálum

Alex Salmond, forsćtis­ráđherra skosku heima­stjórnar­innar og formađur Skoska ţjóđernissinna­flokksins (SNP) kynnti ţriđjudaginn 26. nóvember 649 bls. hvítbók sem hann lýsti sem leiđarvísi til sjálfstćđis Skotlands og yfirlýsingu um sjálfstćđ framtíđarverkefni. Í hvítbókinni vćri gefiđ fyrirheit um „by...

Sjálfstćtt Skotland: Ađild ađ ESB-pundiđ sem gjaldmiđill-brottflutningur kjarnorkuvopna

Viđ verđum ađ taka framtíđina í okkar eigin hendur, sagđi Alex Salmond, leiđtogi skozkra ţjóđernissinna, ţegar hann kynnti hvítbók um sjálfstćđi Skotlands í morgun. Kjarninn í henni ađ sögn The Scotsman er sjálfstćtt Skotland međ ađild ađ Evrópu­sambandinu, sem notar sterlingspundiđ sem gjaldmiđil og losar sig viđ kjarnorkuvopn á nćstu tíu árum.

Spánn: Launţegar taka á sig launalćkkanir til ađ komast hjá uppsögn

Launţegar á Spáni taka á sig miklar launalćkkanir til ţess ađ komast hjá ţví ađ missa vinnuna ađ ţví er fram kemur í frétt á Spánarútgáfu TheLocal. Ellefu daga verkfall viđ sorphreinsun í Madrid er dćmi um ţetta.

Ítalíu: „Viđ hrćkjum á Pútín“-sögđu mótmćlendur í Róm

Vladimir Pútín, forseti Rússlands hefur veriđ á ferđ í Róm og snćddi kvöldverđ í gćrkvöldi međ Silvio Berlusconi, fyrrum forsćtis­ráđherra Ítalíu. Hópur mótmćlenda safnađist saman fyrir utan hótel Pútíns og hrópađi: Farđu til Síberíu og Frelsađu Pussy Riot. Mótmćlendur voru ađallega konur. Lög­regla leysti hópinn upp.

Focus: Fjögur ríki hleruđu farsíma Merkel

Ţýzka tímaritiđ Focus heldur ţví fram, ađ ţýzka leyniţjónustan hafi komizt ađ ţeirri niđurstöđu ađ fjögur ríki hafi hlerađ farsíma Angelu Merkel. Ţađ hafi ekki bara veriđ Bandaríkjamenn heldur líka Bretar, Rússar og Kínverjar. Sendiráđ Breta í Berlín vill ekki tjá sig um ţessar ásakanir.

Bretland: Meira en helmingur fólks vill ekki frjálsan ađgang Rúmena og Búlgara ađ störfum

Framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins heldur ţví fram í skýrslu, sem birt var í gćr, ađ innflytjendur frá Rúmeníu og Búlgaríu, sem fá frelsi til ađ flytja til Bretlands eftir áramótin verđi styrkur fyrir brezkt efnahagslíf en ekki baggi. Í skýrslunni kemur fram, ađ innflytjendur frá öđrum ESB-ríkjum borgi meiri skatta til brezka ríkisins en ţeir fái í margvíslegar velferđarbćtur.

Leiđarar

ESB tapar í átökunum um Úkraínu

Um ţessar mundir eru menn vitni ađ miklum átökum um stöđu Úkraínu í sam­félagi Evrópu­ţjóđa. Eftir ađ Úkraínumenn risu upp gegn valdhöfum lands síns undir árslok 2004 í appelsínugulu byltingunni svo­nefndu sendu ný stjórnvöld landsins sendimenn til Brussel tl ađ kanna hvernig hinni nýju Úkraínu yrđi tekiđ af Evrópu­sambandinu.

Í pottinum

Pírati snýst gegn leka - hvađ međ WikiLeaks?

Í Fréttablađinu birtist ţriđjudaginn 26. nóvember frétt ţar sem sagđi: „Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, óskar eftir ţví ađ Hanna Birna Kristjáns­dóttir innanríkis­ráđherra og ráđuneytis­stjóri innanríkis­ráđuneytisins verđi kölluđ fyrir stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd Alţingis. “Leki innanr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS