Laugardagurinn 25. maí 2019

Sunnudagurinn 1. desember 2013

Fréttir

Króatar vilja banna hjónaband samkynhneigđra í stjórnar­skrá

Hjónaband samkynhneigđra verđur ekki leyft í Króatíu verđi fariđ ađ niđurstöđu í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu. Tveir ţriđju hluti kjósenda studdi tillögu um ađ sett verđi ákvćđi í stjórnar­skrána um ađ hjónaband sé ađeins á milli gagnkynhneigđra.

Úkraína: Westerwelle leggst á sveif međ mótmćlendum - krefst ţess ađ réttur til funda- og málfrelsis sé virtur

Guido Westerwelle, utanríkis­ráđherra Ţýskalands, hvatti sunnudaginn 1. desember stjórnvöld í Úkraínu til ađ veita friđsömum mótmćlendum vernd og tryggja rétt fólks til ađ koma saman. Áđur höfđu yfirvöld gefiđ út fyrirmćli um ađ öllum ađgerđum á götum úti til stuđnings samstarfi Úkraínu viđ ESB skyld...

Rússland: Stórhćkkađ áfengisverđ-30% mannsláta vegna ofneyzlu áfengis

Rússnesk stjórnvöld hyggjast stórhćkka verđ á áfengi frá áramótum, ţar á međal á vodka. Er rćtt um 20% hćkkun. Markmiđiđ međ slíkri verđhćkkun er ađ draga úr áfengisneyzlu en taliđ er ađ um 30% mannsláta í Rússlandi á hverju ári stafi af ofneyzlu áfengis. Áfengisauglýsingar hafa veriđ bannađar í Rússlandi og líka er bannađ ađ selja áfengi eftir kl. 11 á kvöldin.

Finnland: Stóraukin eftirspurn eftir hreindýrakjöti frá öđrum löndum

Eftirspurn frá útlöndum eftir hreindýrakjöti frá Finnlandi hefur aukizt mjög. Í haust barst pöntun frá Ţýzkalandi í kjöt af 100 ţúsund hreindýrum sem var meira en slátrađ er á ţessu ári. Ţá berast einnig auknar pantanir frá Frakklandi og Spáni. Hingađ til hefur öll framleiđsla á hreindýrakjöti fariđ á innanlands­markađ í Finnlandi.

ESB: 42% Breta hafa neikvćđa afstöđu til ESB-34% Frakka-17% Ţjóđverja

Skođanakönnun, sem nćr til 5000 kjósenda í Bretlandi, Ţýzkalandi, Frakklandi og Póllandi sýnir annars vegar meiri andúđ í Bretlandi á Evrópu­sambandinu og stefnu ţess en í hinum löndunum ţremur og hins vegar tak­markađan stuđning í ţeim ţremur ríkjum viđ ađild Breta ađ ESB. Frá ţessu segir brezka sunn...

Bretland: Uppreisn í Íhalds­flokknum vegna innflytjenda frá Rúmeníu og Búlgaríu

David Cameron stendur frammi fyrir uppreisn innan eigin ríkis­stjórnar vegna ţess ađ innflytjendur frá Rúmeníu og Búlgaríu geta komiđ til Bretlands ađ vild frá og međ byrjun janúar á nýju ári. Um 50 uppreisnarmenn í ţing­flokki Íhalds­flokksins vilja setja lög sem banna innflytjendum frá ţessum löndum frjálsa för til Bretlands.

Pistlar

Ţýzkaland og ESB I: Stjórnar eitt ríki Evrópu­sambandinu?

Á undanförnum mánuđum og misserum hafa umrćđur og ábendingar um yfirburđastöđu Ţýzkalands innan Evrópu­sambandsins einkennt ć meir umfjöllun fjölmiđla í Evrópu um ţróun ESB. Augljóst er ađ í öđrum ađildarríkjum Evrópu­sambandsins hefur fólk fyrirvara á ţessari sterku stöđu og ţćr raddir heyrast ađ Ţjó...

Í pottinum

Vanhugsuđ viđbrögđ hjá Árna Páli

Fyrstu viđbrögđ Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingar vegna tillagna ríkis­stjórnar­innar um lausn á skuldavanda heimilanna eru honum ekki sambođin. Hann sagđi í RÚV í gćr ađ 200 milljarđa vanti upp á ađ stađiđ sé viđ kosningaloforđ Framsóknar­flokksins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS