Miđvikudagurinn 5. október 2022

Laugardagurinn 21. desember 2013

«
20. desember

21. desember 2013
»
22. desember
Fréttir

Svíţjóđ:48% vilja ađ Karl Gústaf konungur segi af sér

Skođanakannanir í Svíţjóđ sýna nú í fyrsta sinn ađ tćplegur helmingur Svía vill ađ Karl XVI Gústaf segi af sér embćtti. Alls 48% segja ađ konungur eigi ađ víkja fyrir dóttur sinni Victoriu.

Leiđtogaráđ ESB vill herđa ađgerđir gegn farandfólki á Miđjarđarhafi

Á fundi leiđtogaráđs ESB föstudaginn 20. desember var ákveđiđ ađ gripiđ skyldi til allra ráđa í ţví skyni ađ hindra farandfólk í ađ leggja af stađ í hćttulega sjóferđ til Evrópu. Ákvörđunin var tekin í ljósi ţess ađ 366 manns týndu lífi 3. október 2013 ţegar bátur ţeirra sökk undan strönd ítölsku ey...

Frakkland: Neyđarkall frá stjórnendum fjölţjóđafyrirtćkja vegna stjórnar­stefnu sósíalista - segja fjárfesta óttast ástandiđ í landinu

For­stjórar 50 erlendra fjölţjóđafyrirtćkja í Frakklandi hringdu neyđarbjöllum á dögunum og sögđu ađ starfsumhverfiđ í Frakklandi vćri ađ neyđa erlenda fjárfesta til ađ yfirgefa landiđ. Ţeir hvöttu ríkis­stjórn sósíalista til ađ taka á vandanum. Um er ađ rćđa stjórnendur franskra deilda risafyrirtćkja á borđ viđ HP, Accenture, Microsoft og Volkswagen.

Írar sćra Brussel međ ţví ađ sýna ekki nćgilegt ţakklćti

Svo virđist sem Írar hafi sćrt framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins í Brussel međ ţví ađ sýna ekki nćgilega mikiđ ţakklćti fyrir ţá ađstođ, sem Írar hafi fengiđ frá Brussel. Irish Times segir frá ţví ađ ónafngreindir heimildarmenn telji óánćgju í Brussel í garđ Íra af ţessum sökum.

Frakkland: Ríkiđ borgar 75% launa ungs fólks í 3 ár

Fyrirtćki í Frakklandi eru byrjuđ ađ ráđa ungt fólk til starfa í stórum stíl. Ástćđan er sú, ađ franska ríkiđ borgar 75% af launum ţeirra í allt ađ ţrjú ár. Markmiđiđ međ ţessum ađgerđum er ađ skapa 150 ţúsund ný störf á nćstu tveimur árum.

Kína: Lausafjárkreppa í ađsigi?

Í ţrjá daga í röđ hefur Seđlabanki Kína séđ lána­stofnunum í lausafjárţröng fyrir lausafé. Financial Times segir ađ ţetta sé tilraun stjórnvalda í Kína til ađ koma í veg fyrir lausafjárkreppu í landinu og minni á sambćrilega stöđu, sem upp kom fyrr á ţessu ári.

Bandaríkin: Hagvöxtur 4,1% á ţriđja fjórđungi

Hagvöxtur í Bandaríkjunum á ţriđja fjórđungi ţessa árs var 4,1% sem er mesti hagvöxtur ţar í landi í tvö ár ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph.

David Cameron: Bretar beita neitunarvaldi gegn ađild nýrra ríkja ađ ESB verđi ekki settar takmarkanir á fólksflutninga

David Cameron, forsćtis­ráđherra Bretlands, hefur tilkynnt leiđtogum annarra ađildarríkja Evrópu­sambandsins ađ Bretar muni beita neitunarvaldi gegn nýjum ríkjum, sem vilja gerast ađilar ađ ESB ef langtíma takmarkanir verđi ekki settar á mikla fólksflutninga frá Austur-Evrópu til Bretlands.

Njósnir Breta og Bandaríkjamanna vekja reiđi Brusselmanna - ţýskar stjórnar­byggingar undir smásjánni

Í blöđunum The Guardian, The New York Times og Der Spiegel birtust föstudaginn 20. desember meiri upplýsingar en áđur um einstaklinga og stofnanir sem hafa veriđ undir smásjá njósna­stofnana í Bretlandi og Bandaríkjunum. Í blöđunum er skýrt frá um 1.000 skotmörkum stofnananna en í ţeim hópi eru framk...

Leiđarar

ESB-samstarfiđ snýst um óleystan vanda - öllum til tjóns

Evrópu­sambandiđ lét reka á reiđanum frá vori 2013 fram yfir stjórnar­myndun í Ţýskalandi. Leitast var viđ ađ rugga bátnum sem minnst á ţessum tíma til ađ ţýskir stjórnmálamenn gćtu haft stjórn á eigin kosningabaráttu en neyddust ekki til ađ láta stjórnast af atburđum eđa atvikum í öđrum löndum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS