Föstudagurinn 9. desember 2022

Ţriđjudagurinn 24. desember 2013

«
23. desember

24. desember 2013
»
25. desember
Fréttir

Mun dýrara ađ taka lán á Írlandi en á Íslandi ţessa dagana - sett ofan í viđ ţingmann Samfylkingar­innar

Haraldur Ólafsson, veđur­frćđingur og prófessor viđ Háskóla Íslands, bendir á rangfćrslur í málflutningi Sigríđar Ingibjargar Ingadóttur, ţingmanns Samfylkingar­innar, í grein sem hann birtir í Fréttablađinu ţriđjudaginn 24. desember. Greinin ber fyrirsögnina: Lánin eru samt dýrari á Írlandi og ţar se...

Grćnfriđungar lausir mála í Rússlandi - fá ađ fara úr landi

Rússnesk yfirvöld hafa sleppt fyrsta manninum í hópi 28 ađgerđasinna á vegum Greenpeace og tveggja fjölmiđla­manna. Hópurinn var sóttur til saka fyrir tilraun til ađ ráđast um borđ í borpall Gazprom í Norđur-Íshafi í september. Nú hefur veriđ falliđ frá sakamáli á hendur fólkinu. Í fyrstu var hópurinn sakađur um tilraun til sjóráns, síđan var sakarefninu breytt í skrílslćti.

Bretland: Klofningur magnast milli stjórnar­flokkanna vegna ESB - frjálslyndir ćtla ađ berjast sem einarđir Evrópu­sinnar

Danny Alexander, einn af forystumönnum frjálslyndra í Bretlandi og ađstođar-fjármála­ráđherra í bresku samsteypu­stjórninni, segir ađ íhaldsmenn, samstarfsmenn frjálslyndra í ríkis­stjórn, geti spillt hagvexti í Bretlandi og stofnađ ţúsundum starfa í hćttu međ gćlum sínum viđ and-ESB-stefnu.

Katalónía: Ráđstafanir til ađ koma í veg fyrir lokun á orku

Heima­stjórn Katalóníu hefur gert ráđstafanir til ađ vernda fólk, sem hefur ekki efni á ađ borga orkureikninga sína í vetur. Á tímabilinu frá nóvember til marz fćr fólk sem fćr lokunartilkynningu 10 daga frest til ţess ađ leggja fyrir félagsmálayfirvöld greinargerđ um ađ ţađ uppfylli ţrjú skilyrđi fyrir ţví ađ fá frekari frest.

Leiđarar

Hlúum ađ hinum kristnu rótum

Kristin trú hefur haft gífurleg áhrif á mótun Evrópu hún býr ađ baki listsköpun, menningu, heimspeki, vísindum og lögum í álfunni. Allt frá ţví ađ kristni varđ ađ opinberum trúarbrögđum í Rómaveldi áriđ 380 hefur hún veriđ ráđandi ţáttur í lífi manna í álfunni.

Í pottinum

Fanganýlenda Pútíns

Önnur stúlkan úr rússnesku kvennahljómsveitinni Pussy Riot, sem sleppt var úr haldi í gćr, líkir Rússlandi viđ fanganýlendu. Ţetta er rétt. Rússland er lög­regluríki. Ţví er stjórnađ af KGB, hinni gömu leynilög­reglu Sovétríkjanna. Dómskerfiđ í Rússlandi fellir pólitíska dóma ađ fyrirmćlum stjórnvalda. Khodorkovskíj getur ekki talađ ţótt hann sé frjáls mađur í útlegđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS