Fimmtudagurinn 29. september 2022

Miđvikudagurinn 25. desember 2013

«
24. desember

25. desember 2013
»
26. desember
Fréttir

Úkraína: Ofbeldisverk á blađakonu vekur reiđi og hneykslan

Óţekktir árásarmenn í Úkraínu veittu ţekktri blađakonu harkalega áverka ađ kvöldi ađfangadags, ţriđjudags 24. desember. Tetjana Tsjornovil hjá vefsíđunni Ukrainska Pravda sćtti árás skammt fyrir utan Kíev ađ sögn lög­reglu sem vitnađi til orđa blađakonunnar. Hún hefur tekiđ ţátt í ađgerđum gegn Vikto...

Tyrkland: Ţrír ráđherrar segja af sér vegna rannsókna á mútumáli - kvarta undan samsćri gegn ríkis­stjórninni

Ţrír af helstu ráđherrum Tyrklands hafa sagt af sér vegna rannsóknar á spillingu á ćđstu stöđum. Ríkis­stjórnin segir ađ međ rannsókninni sé gerđ tilraun til ađ grafa undan henni, forystumenn hennar hafa sagt ađ allt verđi dregiđ fram í dagsljósiđ og engu sópađ undir teppiđ.

Noregur: Fasteignaverđ lćkkar

Ţví er spáđ ađ norsku viđskiptasíđunni e24.no ađ fasteignaverđ muni nú lćkka í Noregi í fyrsta sinn í fimm ár. Ţegar fjármálakreppunnar tók ađ gćta fyrir sex árum kynntust Norđmenn lćkkun fasteignaverđs. Ţađ tók hins vegar ađ hćkka ađ nýju innan árs. Hćkkunin hefur numiđ 6-15% hin síđari ár. Hara...

Katalóníumenn slökktu á jólaávarpi Spánarkonungs - Jóhann Karl ćtlar ekki ađ afsala sér krúnunni

Jólaávarp Jóhanns Karls Spánarakonungs hefur vakiđ deilur. Ţađ gerđist nú í fyrsta sinn í 30 ára sögu sjónvarps Katalóníu ađ ávarp konungs var ekki sýnt á rás stöđvarinnar. Ţetta er taliđ til marks um vaxandi ađskilnađarvilja í hérađinu. Starfsmenn sjónvarps Katalóníu lögđu niđur störf skömmu áđur en Jóhann Karl hóf rćđu sína ađ kvöldi ađfangadags.

Kristnir sćta vaxandi ofsóknum vegna trúar sinnar

Ţúsundir kristinna manna láta lífiđ ár hvert vegna trúar sinnar og ofsóknir í garđ ţeirra aukast.

Sviss: Bankar hafa frest til áramóta ađ taka tilbođi bandarískra stjórnvalda

Í Sviss hafa 40 bankar af um 300 ákveđiđ ađ taka tilbođi bandarískra stjórnvalda međ ţví ađ gera hreint fyrir sínum dyrum varđandi ađstođ viđ skattsvik bandarískra ţegna gegn ţví ađ borga í mesta lagi sektir. Ţeir bankar sem eftir eru verđa ađ gera upp viđ sig fyrir áramót hvort ţeir vilji taka ţátt eđa eiga yfir höfđi sér refsingar.

TheLocal: Fasteignakaupaćđi á Spáni

Spánarútgáfa evrópska vefmiđilsins TheLocal gerir ađ umtalsefni kaup útlendinga á fasteignum á Spáni sem fjallađ er um á viđskiptavakt Evrópu­vaktarinnar í dag. Vefmiđillinn segir ađ sannkallađ fjárfestingarćđi hafi veriđ á fasteigna­markađi á Spáni frá sl. sumri. Allmargir fjárfestingar­sjóđir frá Bandaríkjunum, Ţýzkalandi og Bretlandi séu á ferđ.

Enrico Letta: Ítalir ţjást af ţjóđ­félags­legri ţreytu

Enrico Letta, forsćtis­ráđherra Ítalíu, sagđi á blađamannafundi í fyrradag ađ Ítalir ţjáist af ţjóđ­félags­legri ţreytu. Hann sagđi ađ bregđast yrđi viđ ţeirri ţreytu. Hann sagđi efnahagsáföll síđustu fimm ára hafa veriđ ţung. Hins vegar hefđi pólitískur stöđugleiki leitt til ţess ađ Ítalía borgađi nú minna í fjármagnskostnađ en áđur.

Leiđarar

Breyttar áherzlur í umrćđum um Evrópu­sambandiđ

Áherzlurnar í umrćđum um málefni Evrópu­sambandsins hafa breytzt á nokkrum árum. Voriđ 2010, ţegar Evrópu­vaktin hóf göngu sína snerust umrćđur fyrst og fremst um fjárhagsvanda Grikkja og Írlands og síđar Spánar og Portúgals og í vaxandi mćli Ítalíu. Fjárhagsvandi ţessara ríkja hefur ekki veriđ leystur en honum hefur veriđ komiđ í farveg, ţannig ađ hann er ekki lengur daglegt umrćđuefni.

Í pottinum

Viđskiptajöfrarnir í Norđur-Kóreu

Leyniţjónusta Suđur-Kóreu telur sig nú vita hvađa átök stóđu ađ baki aftöku eiginmanns föđursystur ađal valdamanns landsins. Ţađ voru ekki átök um stefnu í ţjóđ­félags­málum. Ţau snerust ekki um ţađ hvernig ćtti helzt ađ standa ađ ţví ađ bćta lífskjör alţýđu manna í Norđur Kóreu. Ţetta voru átök um stórviđskipti, kolasamninga viđ Kína.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS