Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Föstudagurinn 27. desember 2013

«
26. desember

27. desember 2013
»
28. desember
Fréttir

Stöllurnar í Pussy Riot hvetja enn til ţess ađ Pútín verđi komiđ frá völdum

Konurnar í Pussy Riot sem sleppt var úr fangelsi í Rússlandi mánudaginn 23. desember sögđu á blađamannafundi í Moskvu föstudaginn 27. desember ađ ţćr vildu koma Vladimír Pútín frá völdum í Rússlandi. Nadezhda Tolokonnikova úr Pussy Riot sagđi: „Okkur afstađa til Vladimirs Pútíns hefur ekki breyst.“...

Tyrkland: Spenna magnast vegna spillingarmála- ríkis­stjórnin tapar fyrir dómstóli - Füle minnir á ađlögunarkröfur ESB

Ćđsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands í Ankara ógilti föstudaginn 27. desember ákvörđun ríkis­stjórnar landsins um ađ skýra ćtti henni frá gangi lög­reglurannsókna. Dómstóllinn segir ađ fyrirmćlin „brjóti gegn grundvallar­reglunni um skiptingu valds“. Úrskurđinn má rekja til valdabaráttu sem hófst eftir...

Forseti hérađs­stjórnar Katalóníu býr sig undir setu utan ESB verđi ţjóđin sjálfstćđ - efast ekki um ađ kosiđ verđi í nóvember 2014

Forseti hérađs­stjórnar Katalóníu segir í blađaviđtali föstudaginn 27. desember ađ verđi Katalónía sjálfstćđ međ ţví ađ slíta sig frá Spáni kunni hún ađ neyđast til ađ segja jafnframt skiliđ viđ Evrópu­sambandi. Forsetinn hefur ekki áđur lýst ţessari skođun sinni. „Ég hef velt fyrir mér hugmyndinni u...

Bandarísk flugfélög reyna ađ koma í veg fyrir flug Norwegien til Bandaríkjanna

Fjögur flugfélög í Bandaríkjunum, American Airlines, Delta, United og US Airways, reyna nú ađ koma í veg fyrir ađ norska flug­félagiđ Norwegien fái ađ fljúga til Bandaríkjanna. Deilan snýst um ađ Norwegien skráir flugvélar sínar á Írlandi en áhafnir, sem fljúga á lengri leiđum í Singapore ţar sem laun eru lćgri en hjá ţeim starfsmönnum, sem skráđir eru í Noregi.

Frakkland: Atvinnuleysi komiđ í 10,5%

Atvinnuleysi í Frakklandi jókst um 0,5% í nóvember og er nú komiđ í 10,5% ađ ţví er fram kemur á euobserver. Vefmiđillinn segir ţessar tölur áfall fyrir Hollande, forseta, sem hafi lofađ ađ minnka atvinnuleysi fyrir lok ţessa árs.

Lettland: Um 60% Letta andvígir upptöku evru, sem gengur í gildi um áramót

Lettar taka upp evru hinn 1. janúar n.k. en nćr 60% Letta eru ţví andvígir skv. frétt AFP sem euobserver segir frá. Lettar hafa tekiđ á sig miklar launalćkkanir í stađ ţess ađ lćkka gengi eigin gjaldmiđils til ţess ađ uppfylla kröfur, sem eru forsenda fyrir upptöku evru.

ESB: Ađgangur Rúmena og Búlgara ađ vinnu­markađi níu ađildarríkja opnast um áramót

Í nćstu viku, hinn 1. janúar 2014, munu níu ađildarríki Evrópu­sambandsins, opna vinnu­markađ sinn fyrir fólki frá Búlgaríu og Rúmeníu. Á međal ţessara níu ríkja eru Ţýzkaland, Frakkland, Bretland og Holland. Bretar hafa ađ vísu tilkynnt um nýjar takmarkanir á ađgang ţessa fólks ađ brezka velferđarker...

Leiđarar

Verđa Ţjóđverjar tilbúnir til enn meiri fórna?

Spádómar um ađ Bretland kunni ađ verđa orđiđ stćrra efnahagskerfi en Ţýzkaland upp úr 2030 eru óneitanlega athyglisverđir. Skýringarnar eru taldar ţrjár. Í fyrsta lagi hćgari hagvöxtur í Ţýzkalandi vegna veikrar stöđu evrunnar.

Í pottinum

Evran flýgur út í veđur og vind, ef... (ađ sögn Angelu Merkel)

Efasemdir um framtíđ evrunnar eru ekki bundnar viđ andstćđinga Evrópu­sambandsins í hinum ýmsu ađildarríkjum ţess eđa andstćđinga ađildar ađ Evrópu­sambandinu eins og t.d. hér á Íslandi. Ţćr ná inn í rađir ćđstu ráđamanna í Evrópu­sambandinu sjálfu. Franska dagblađiđ Le Monde heldur ţví fram ađ í kv...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS