Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 31. desember 2013

«
30. desember

31. desember 2013
»
1. janúar
Fréttir

Frakkar neita ađ lána Mónu Lísu til Flórens - minnast átti 100 ára afmćlis tilraunar til ađ selja Ítölum verkiđ

Frakkar hafa hafnađ beiđni frá Flórens á Ítalíu um ađ ţeir sendi málverkiđ af Mónu Lísu eftir Leonardo da Vinci frá Louvre-safninu til landsins ţar sem verkiđ var málađ. Ítalir kalla verkiđ +Gioconda+ og hefur ţađ veriđ í 215 ár í Louvre.

Angela Merkel hvetur Ţjóđverja til dáđa á árinu 2014 - hver og einn eigi ađ ţora ađ láta ađ sér kveđa - ţađ styrki ţjóđina alla

Angela Merkel Ţýskalandskanslari flutti ţjóđ sinni hvatningarorđ í áramótaávarpi sínu ţriđjudaginn 31. desember og sagđi einstaklinga eiga ađ sýna frumkvćđi viđ ađ stuđla ađ betri árangri allrar ţjóđar­innar. „Ég ţori“ sagđi kanslarinn ađ ćtti ađ vera kjörorđ Ţjóđverja áriđ 2014. Enginn árangur nćđi...

Grikkland: Forsćtis­ráđherrann segir ţjóđina losna undan lánaskilmálum ţríeykisins á árinu 2014

Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands, sagđi mánudaginn 30. desember ađ Grikkir mundu losna undan skilyrđum neyđarláns frá ţríeykinu, ESB, Seđlabanka Íslands og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins (ASG) á árinu 2014, ţeir mundu ekki ţarfnast frekari neyđarlána. Í sjónvarpsávarpi til ţjóđar­innar sagđi...

Volgograd: Hryđjuverkamenn vilja hrćđa fólk frá Vetrar-Olympíuleikum í Sochi

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle segir marga telja tengsl á milli ţriggja hryđjuverkaađgerđa í Volgograd í Rússlandi á tveimur mánuđum og Vetrar-Olympíuleikanna í Sochi og segir sér­frćđinga telja sökina ađ einhverju leyti hjá stjórnvöldum í Rússlandi. Viđmćlendur fréttastofunnar segja ađ hryđjuverkamennirnir hafi tvö markmiđ í huga.

El País: Vofa kynţáttahaturs á ferđ um Evrópu

Vofa kynţáttahaturs er á ferđ í Evrópu ađ sögn spćnska dagblađsins El País. Blađiđ segir ađ sígaunar og Gyđingar mćti vaxandi anúđ í fyrrum leppríkjum Sovétríkjanna. Í vesturhluta Evrópu sé andúđ á innflytjendum efst á dagskrá flokka til hćgri. Blađiđ bendir á ađ 25 milljónir manna séu án vinnu og 80 milljónir lifi í fátćkt. Börn sígauna í Tékklandi gangi í sérstaka skóla.

Grikkland: Árás gerđ á heimili ţýzka sendiherrans

Byssumenn beindu skothríđ ađ heimili sendiherra Ţýzkalands í Grikklandi í gćr. Enginn sćrđist en árásin kom stjórnvöldum í Grikklandi og Ţýzkalandi í opna skjöldu. Tvćr Kalashnikov árásarbyssur voru notađar. Fjórir hettuklćddir menn nálguđust hús sendiherrans gangandi. Lög­reglumađur á vakt sá árásarmennina. Ţeir flúđu síđan á vélhjólum. Frá ţessu segir gríski vefmiđillinn ekathimerini.

FT: Lettar líta á upptöku evru sem vörn gegn Rússum

Lettar taka upp evruna á morgun, ţrátt fyrir ađ verulegur meirihluti ţjóđar­innar sé ţví andvígur. Fjármála­ráđherra Lettlands segir hins vegar ađ upptaka evru snúist ekki fyrst og fremst um gjaldmiđilinn heldur sé hún pólitísk ađgerđ til varnar ţrýstingi frá Rússum.

Norđur-Írland: Viđrćđurnar í Belfast fóru út um ţúfur

Viđrćđur um varanlegan friđ á Norđur-Írlandi runnu út í sandinn í Belfast í gćr. Viđrćđurnar hafa fariđ fram undir stjórn bandarísks diplómats Richard Haass og samstarfskonu hans, Meghan O´Sullivan, prófessors. Snemma í morgun lögđu ţau fyrir deiluađila tillögur, sem ekki náđist samkomulag um.

Leiđarar

Gjaldeyris­höftin víki án ESB-hlekkja

Réttilega segir í forystugrein Morgunblađsins ţriđjudaginn 31. desember, gamlársdag, ađ ađeins einn forystumađur stjórnmála­flokks sem skrifar áramótahugleiđingu í blađiđ, Guđmundur Steingrímsson frá Bjartri framtíđ, minnist á viđrćđurnar viđ ESB. Hann segir ađ flokkurinn vilji ljúka viđrćđunum til a...

Í pottinum

Ekki orđ um Evrópu­sambandiđ!

Hvorugur formanna stjórnar­flokkanna víkur orđi ađ ađildarumsókn Íslands ađ Evrópu­sambandinu, sem enn liggur á borđinu í Brussel í áramótagreinum í Morgunblađinu í dag. Skrýtiđ. Hvađ getur valdiđ? Finnst ţeim máliđ búiđ? Ţađ er ţó óafgreitt. Bara búiđ ađ gera hlé á viđrćđum. Hafa engar ákvarđanir veriđ teknar um framhaldiđ? Getur ţađ veriđ?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS