Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 1. janúar 2014

Fréttir

Grćnland: Níu fyrirtćki fá leyfi til tilraunaborana í Grćnlandshafi - boranir hefjast eftir átta til 10 ár

Grćnlenska Rĺstofstyrelsen, ţađ er stofnunin sem heimilar nýtingu auđlinda viđ og á Grćnlandi, gaf fyrir tveimur vikum níu fyrirtćkjum leyfi til tilraunaborana eftir olíu undan strönd Austur-Grćnlands.

Forseti Íslands: Nýjar ađstćđur á norđurslóđum skapa Íslandi lykilstöđu á alţjóđa­vettvangi

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands lagđi áherslu á gildi sáttar í ţjóđ­félaginu í nýársávarpi sínu 1. janúar 2014. Hann taldi ţađ međal annars sérstakt fagnađarefni ađ alţingi hefđi á sínum tíma samţykkt einhuga stefnu Íslands í málefnum norđurslóđa. Taldi forseti ađ vegna aukins áhuga á norđursl...

Grikkir taka viđ forsćti innan ESB - andstćđingar neyđarlána og evru mynda stćrsta stjórnmála­flokkinn

Grikkir taka viđ forsćti í ráđherraráđi Evrópu­sambandsins 1. janúar 2014 og sitja ţar til 1. júlí. Litháar sátu í forystu ráđsins síđari hluta árs 2013. Nćstu mánuđi verđur efnt til margvíslegra ESB-funda í Grikklandi. Forsćtis­ráđherra landsins telur ađ Grikkir losni undan hlekkjum neyđarlána á árin...

Skotland: Ţjóđernissinnar međ um 40% fylgi

Skozki ţjóđernissinna­flokkurinn nýtur fylgis um 40% kjósenda í Skotlandi skv. nýrri könnun, sem The Scotsman segir frá.

Svíţjóđ: Danir borga hćrri skatta en Svíar

Danir borga nú hćrri skatta en Svíar. Raunar er Svíţjóđ fallin í fjórđa sćti innan ESB í skatt­greiđslum. Danir, Belgar og Frakkar eru fyrir ofan Svía. Yfirleitt hafa Svíar veriđ í efsta sćti á ţessum lista og hafa borgađ í skatta um helming af vergri landsframleiđslu. Nú er ţetta hlutfall hins vegar komiđ í 45% í Svíţjóđ.

Noregur: Norđmenn verđa ađ taka á móti fleiri flóttamönnum - segir Jan Egeland

Flóttamönnum í heiminum mun fjölga á hinu nýja ári segir Jan Egeland, framkvćmda­stjóri flóttamannahjálpar Noregs. Hann bendir á, ađ meira en 2,3 milljónir Sýrlendinga hafi flúiđ til annarra landa og ađ sá fjöldi mun fara í 4,1 milljón á ţessu ári. Egeland segir ađ Norđmenn verđi eins og ađrar ţjóđir ađ vera tilbúnir til ađ taka á móti fleiri flóttamönnum.

Spánn: Meira en helmingur fjölskyldna telur afkomu sína verri en fyrir ári

Ţótt spćnsk stjórnvöld haldi ţví fram, ađ efnahagsástandiđ í landinu hafi batnađ verulega eru spćnskar fjölskyldur ekki sömu skođunar skv. nýrri könnun, sem sagt er frá í Spánarútgáfu evrópska vefmiđilsins TheLocal. Samkvćmt ţeirri könnun telja meira en helmingur allra fjölskyldna á Spáni ađ afkoma ţeirri sé verri nú en fyrir ári.

Leiđarar

Taka Skotar og Katalóníumenn ákvörđun um sjálfstćđi á hinu nýja ári?

Á hinu nýja ári, sem nú er gengiđ í garđ getur ýmislegt markvert gerzt í námunda viđ okkur.

Í pottinum

Hinn nýi Ólafur Ragnar: Talsmađur sátta í sam­félaginu

Ţeir sem muna vígamanninn Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands fyrir 10 árum ţegar hann kaus 1. febrúar 2004 ađ vera á skíđum í Bandaríkjunum á 100 ára afmćli heima­stjórnar á Íslandi fögnuđu ađ heyra hann koma fram sem talsmann sátta í nýársávarpi sínu 1. janúar 2014. Hann vék međal annars ađ gi...

Um hina „dvergvöxnu“ utanríkis­ţjónustu smáríkis

Fyrir skömmu birtist umfjöllun á vefmiđlinum eyjunni.is um hina „dvergvöxnu“ utanríkis­ţjónustu Íslands, sem augljóslega var innlegg í baráttu ţess ráđuneytis gegn ţeirri „vondu“ fjárlaga­nefnd Alţingis, sem undir forystu Vigdísar Hauksdóttur ţrengdi verulega ađ utanríkis­ţjónustunni viđ afgreiđslu fjá...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS